Jón á Bægisá - 01.09.2003, Qupperneq 79

Jón á Bægisá - 01.09.2003, Qupperneq 79
Þýðingar á íslenskum markaði 2001 Á öllum sjónvarpsstöðvum nema Ríkissjónvarpinu er bandarískt efni í meirihluta. Ríkissjónvarpinu tekst að halda hutfalli innlends efnis fyrir ofan hlutfall þess bandaríska, en þegar hlutföll bandarísks, bresks og ann- ars enskumælandi efnis eru lögð saman má sjá að enska er ríkjandi mál í íslensku sjónvarpi. Samkvæmt 8. gr. útvarpslaga er sjónvarpsstöðvum skylt að þýða nær allt erlent efni sem þær birta: ■ 8- gr- Tal og texti á íslensku. □ Efni á erlendu máli, sem sýnt er á sjónvarpsstöð, skal jafnan fylgja ís- lenskt tal eða texti á íslensku eftir því sem við á hverju sinni Það á þó ekki við þegar fluttir eru erlendir söngtextar eða þegar dreift er viðstöðulaust um gervitungl og móttökustöð fréttum eða fréttatengdu efni sem sýnir að verulegu leyti atburði sem gerast í sömu andrá. Við þær aðstæður skal sjónvarpsstöð, eftir því sem kostur er, láta fylgja endursögn eða kynnigu á íslensku á þeim atburðum sem orðið hafa. Skal lögð áhersla á að allt tal og texti sé á lýtalausu íslensku máli. □ Ákvæði greinar þessarar eiga ekki við þegar um er að ræða endurvarp frá erlendum sjónvarpsstöðvum, enda sé um að ræða viðstöðulaust, óstytt og óbreytt endurvarp heildardagskrár sjónvarpsstöðva. Þau eiga heldur ekki við þegar útvarpsstöð hefiir fengið leyfi til útvarps á öðrum tungu- málum en íslensku, sbr 1. Mgr. 7. gr.17. Þetta háa hlutfall erlends efnis sem verður að fara í gegnum þýðingu hlýtur að krefjast þess að yfirmenn þýðingadeilda vandi val sitt þegar að því kem- ur að ráða fólk til starfa. Að sögn viðmælenda okkar er mikil aðsókn í þetta starf, en hvað er það sem ræður því hverjir verða góðir skjáþýðendur og hverjir ekki? Fyrirtækin hafa öll á sínum snærum fjöldann allan af þýðendum sem allir eru verktakar. Þýðendur vinna mismikið, sumir vinna eingöngu við þýðingar, aðrir hafa þær aðeins sem aukabúgrein. Nokkuð algengt er að þýðendur vinni fyrir fleiri en einn aðila hvort sem um er að ræða sjón- varpsstöðvar, kvikmyndahús eða myndbandaútgáfur. Engar ákveðnar kröf- ur eru gerðar um menntun þýðenda á þessu sviði. Samt sem áður hafa þeir nær allir háskólapróf og velflestir í húmanískum greinum. Allir viðmæl- endur gerðu kröfu um mjög góða íslenskukunnáttu og vandvirkni. Tinna Jóhannsdóttir hjá Skjá 1 lagði jafnframt áherslu á vinnuhraða. Ellert B. Sigurbjörnsson hjá Ríkissjónvarpinu sagði að góður skjáþýðandi þyrfti að vera vel ritfær, hugmyndaríkur, vandvirkur og jafnvel smámunasamur. Við þýðingu fyrir skjátexta þarf yfirleitt að stytta texta um u.þ.b. 20%; þýðandi 17 Lög nr. 53 2000. á . 'jdœy/ijá — Þegar stríð að stríðinu verður 77
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Jón á Bægisá

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.