Jón á Bægisá - 01.09.2003, Side 83

Jón á Bægisá - 01.09.2003, Side 83
Þýðingar á islenskum markaSi 2001 tækja, sameiningar- og yfirtökulýsingar, kaup- og sölusamningar, aðrir samningar, samþykktir fyrirtækja, skýrslur af ýmsum toga o.fl. Lagatextar: samningar lagalegs eðlis, dómsskjöl, lög, reglugerðir, umboð, framsöl, afsöl o.fl. Viðskiptatextar: bréf, bæklingar, skýrslur, kynningarefni og „minnisblöð“. Vottorð: heilbrigðisvottorð, hreinlætisvottorð, ferilskrár, prófskírteini, bólusetningarvottorð, læknisvottorð, gæðavottorð, sakavottorð, innflutn- ingsskírteini, leyfisskírteini o.fl. Neytendatextar: alls konar auglýsingar og auglýsinga- og kynningarefni, innihaldslýsingar o.fl. Til að nálgast upplýsingar um þennan flokk þýðinga var leitað til tveggja löggiltra skjalaþýðenda og dómtúlka, Jóns Skaptasonar og Lars Andersens, Verðbréfaþings íslands, fyrirtækisins Marels, þýðingastofunnar SPROK, lögmannsstofu Svölu Thorlacius, þýðingamiðstöðvar utanríkiráðuneytis- ins og dómsmálaráðuneytisins. Það eru einkum stærri fyrirtæki, borgar- og ríkisrekin fyrirtæki, sem nýta sér þessa þjónustu. Þörfin virðist vera nokk- uð mikil og fara vaxandi. Það er athyglisvert hvernig hún hefur breyst, því á árum áður var megináherslan á þýðingar af ensku yfir á íslensku en í breyttu markaðsumhverfi dagsins í dag er þetta öfugt. Með auknum sókn- arfærum íslenskra fyrirtækja á erlenda markaði er mun meiri þörf fyrir þýðingar úr íslensku á ensku. Það hefur einnig færst í vöxt að erlend stór- fyrirtæki leiti til íslenskra þýðenda til að þýða fyrir sig texta yfir á íslensku. Enskan er tvímælalaust fyrirferðarmest. Þrátt fyrir að mikill vaxtarbroddur sé í starfsemi þýðingastofa og sjálf- stætt starfandi þýðenda á íslandi er það afar algengt að fyrirtæki notist við innanhússþýðingar. Islensk fyrirtæki sem hafa náð fótfestu á erlendum mörkuðum hrærast að miklu leyti í ensku málumhverfi. Þá er enskan oft tungumál númer eitt og textar, eins og handbækur og slíkt, frumsamdir á ensku. Sú krafa er þá gerð til starfsmanna að þeir geti lesið og notast við texta á ensku. Starfsmaður sem er vel að sér í einhverju tungumáli er ekki sjálfkrafa fær um að skrifa góðan texta. Eins og Jón Pétur Friðriksson, þýð- ingatæknistjóri hjá SPROK, komst að orði þá þýðir ekki að láta Lalla á lag- ernum þýða flókinn texta úr dönsku bara af því hann bjó í Danmörku í mörg ár. Viðmælendur okkar virtust vera sér nokkuð meðvitaðir um þetta og velja af kostgæfni starfsmenn til að fást við innanhússþýðingar. Þegar sá hátturinn var hafður á að láta starfsmenn sjálfa sjá um þýðingarnar var textinn yfirleitt fullunninn innanhúss, þ.e. prófarkalestur og slíkt. á — Þegar strið að striðinu verður 81
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Jón á Bægisá

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.