Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.08.2011, Side 3
Föstudagur 30. 9. Salur N1 Salur N2 Salur N3
8:40 - 10:00 Vinnusmiðja Vinnusmiðja Vinnusmiðja
VS04 VS05 VS06
Vinnuumhverfi hjúkrunar og öryggi sjúklinga- hvað hefur áhrif? Fræðsla aðgerðarsjúklinga í breyttu starfsumhverfi Rafræn sjúkraskrá er mikilvæg forsenda öryggis og gæðaþróunar
Sigrún Gunnarsdóttir Herdís Sveinsdóttir Ásta Thoroddsen
Föstudagur 30. 9. N 101 M 203 N 102
Verkir / verkjameðferð Einstaklingsmiðuð meðferð Hjúkrun lungnasjúklinga
Lota 4 E37 E40 E43
9:00 - 10:00
Sigríður Gunnarsdóttir Kristín Þórarinsdóttir Rósa Jónsdóttir
E38 E41 E44
Mæði í daglegu lífi lungnasjúklinga
Þorbjörg Sóley Ingadóttir
Elfa Þöll Grétarsdóttir Regína B. Þorsteinsson
E39 E42 E45
Sigríður Gunnarsdóttir Lilja Ásgeirsdóttir
Elfa Dröfn Ingólfsdóttir
10:00 - 10:40 Kaffi, veggspjalda- og vörukynning Kaffi, veggspjalda- og vörukynning Kaffi, veggspjalda- og vörukynning
Verkir / verkjameðferð Hjúkrun taugasjúklinga Hjúkrun lungnasjúklinga
Lota 5 E46 E50 E54
Faraldsfræði verkja á Landspítala
10:40 -12:00 Sigríður Zoëga
Dóróthea Bergs Ingibjörg Katrín Stefánsdóttir
E47 E51 E55
Lífsgæði fólks með langvinna lungnateppu og fjölskyldna þeirra
Bryndís Halldórsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir Marianne Elisabeth Klinke
E48 E52 E56
Sjálfsumönnun fólks með langvinna lungnateppu: Í þágu hverra ?
Helga Jónsdóttir
Hafdís Skúladóttir Ingibjörg Bjartmarz
E49 E53 E57
Tóbaksvarnir í grunnskólum á Íslandi
Jóhanna Sigríður Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Jónína Hafliðadóttir
12:00 - 13:00 Hádegisverður, veggspjalda- og vörukynning Hádegisverður, veggspjalda- og vörukynning Hádegisverður, veggspjalda- og vörukynning
Svefnvandamál hjá einstaklingum með Parkinsonsjúkdóm –
greining og íhlutanir hjúkrunarfræðinga: Kerfisbundin fræðileg
samantekt
Hjúkrun og næring sjúklinga. Könnun á FSA: Viðhorf og þekking
hjúkrunarfræðinga og skimun sjúklinga fyrir vannæringu
Hjúkrun taugasjúklinga: Meðferðarannsókn um mat og varnir
gegn næringar- og vökvavanda heilablóðfallsjúklinga
Forprófun á mælitæki til að meta þekkingu og viðhorf
hjúkrunarfræðinga til verkja og verkjameðferðar
Að eiga eða mega: Fasta fullorðinna sjúklinga fyrir skurðaðgerð
á LSH
Fyrstu niðurstöður úr slembistýrðri tilraunarannsókn á þjálfun
fyrir hjúkrunarfræðinga í verkjameðferð
Algengi vikulegra verkja á árunum 1989-2006 meðal íslenskra
skólabarna
Erfiðleikar við að borða eftir heilaslag – eigindleg rannsókn á
upplifun sjúklinga
Klínískar leiðbeiningar um hjúkrun heilablóðfallssjúklinga í
endurhæfingu
Kenning um áhrif langvarandi verkja á heilsu og vellíðan kvenna
Kæliúði til að draga úr verkjum ungra barna á bráðamóttöku –
klínísk tilraun
Notkun innúðalyfja hjá fólki með langvinna lungnateppu: Er áhersla á
tæknilega færni á kostnað þess að kenna rétta öndunartækni?
Einstaklingsmiðuð þátttaka sjúklinga út frá sjónarhóli sjúklinga:
Hugtakagreining
Kerfisbundið yfirlit á áhrifum íhlutana er beinast að
hjúkrunarfræðingum til að bæta verkjameðferð
Tengsl kvíða og þunglyndis og reykinga hjá fólki með langvina
lungnateppu
Áhrif sex vikna alhliða endurhæfingar á mæði, kvíða, þunglyndi og
líkamsrækt, sjúklinga með langvinna lungnateppu (LLT). Eins árs
eftirfylgd
Hjúkrun og krabbamein Meðganga / fæðing Heilbrigðisþjónusta - stjórnun
Lota 6 E58 E62 E67
Könnun á ánægju með heilbrigðisþjónustu í Fjallabyggð
13:00 -15:00 Sonja Stellý Gústafsdóttir
Hildur Sigurðardóttir
Hafdís Helgadóttir
E59 E63 E68
Aðgengi að og notkun á heilbrigðisþjónustu; þróun spurningalista
Þorbjörg Jónsdóttir
Arndís Jónsdóttir Birna Gerður Jónsdóttir
E60 E64 E69
Viðhorf kvenna til sársauka í fæðingu Samvinna í heimahjúkrun
Sigfríður Inga Karlsdóttir Kristín Björnsdóttir
Ásta Bjarney Pétursdóttir
E61 E65 E70
Upplifun og störf stjórnenda á krepputímum
Birna Flygenring
Jóna Ingibjörg Jónsdóttir Gróa Sturludóttir
E66 E71
Bráðar endurinnlagnir á Landspítala
Elísabet Guðmundsdóttir
Anna Ólafía Sigurðardóttir
15:00 - 15:40 Kaffi, veggspjalda- og vörukynning Kaffi, veggspjalda- og vörukynning Kaffi, veggspjalda- og vörukynning
Börn og unglingar
Lota 7 E72
Heilsuefling 10-12 ára skólabarna
15:40 - 16:40 Brynja Örlygsdóttir
E73
Vinátta og sál-líkamleg einkenni 10-12 ára skólabarna
Brynja Örlygsdóttir
E74
Upplifun ungs fólks af kynheilbrigðisþjónustu
Jenný Guðmundsdóttir
Föstudagur 30. 9. Salur N1 Salur N2 Salur N3
15:40-17:00 Vinnusmiðja Vinnusmiðja Vinnusmiðja
VS07 VS08 VS09
Ígrunduð notkun þvagleggja Þrýstingssár: áhættumat og forvarnir Gæðaviðmið hjúkrunar á Landspítala
Katrín Blöndal Guðrún Sigurjónsdóttir Gunnar Helgason
Rósenborg, Skólastígur 2
Vinnusmiðja
VS10
Kristín Þórarinsdóttir
Gæði öldrunarhjúkrunar aukin með sam-þættingu RAI mats og
hjúkrunaráætlananna
Nýburar í áhættumati á vökudeild: Lýsandi rannsókn á eftirliti
eins árgangs
Vanlíðan krabbameinssjúklinga: Mat á innleiðingu klínískra
leiðbeininga um mat á Landspítala og meðferð við vanlíðan
krabbameinssjúklinga á geislameðferðardeild
Ungar mæður. Reynsluheimur ungra mæðra og skynjaður
stuðningur tengdur meðgöngu, fæðingu og sængurlegu
Vandamál nánustu aðstandenda sjúklinga með illkynja sjúkdóma
og þarfir fyrir aðstoð frá fagfólki
Menningarhæf barneignarþjónusta fyrir erlendar konur á Íslandi
Fjölskylduhjúkrun: Starfsánægja hjúkrunarfræðinga og
ljósmæðra
Reynsla hjúkrunarfræðinga af því að nota meðferðarferli fyrir
deyjandi sjúklinga í störfum sínum á líknardeild:
Fyrirbærafræðileg rannsókn
Innleiðing á krabbameinskynfræði (oncosexology) í
krabbameinshjúkrun á Landspítala háskólasjúkrahúsi