Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.08.2011, Page 5
TÍMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA er gefið út af Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga. Ritstjórnarupplýsingar er að finna á bls. 5.
2 Pistill ritnefndar
Árún K. Sigurðardóttir og Þóra Jenný Gunnarsdóttir
3 Formannspistill
Elsa B. Friðfinnsdóttir
5 Ritstjóraspjall
Christer Magnusson
RITRÝNDAR GREINAR
6 Tóbaksvarnir í grunnskólum á Íslandi
Jóhanna S. Kristjánsdóttir, Ragnheiður Harpa Arnardóttir
og Margrét Hrönn Svavarsdóttir
12 Eru hjúkrunargreiningar nægilega lýsandi?
Ásta Thoroddsen
17 Starfstengd viðhorf og líðan
hjúkrunarfræðinga á Landspítala
Anna Guðbjörg Gunnarsdóttir, Ása Guðbjörg
Ásgeirsdóttir og Sigrún Gunnarsdóttir
23 Samvinna í heimahjúkrun eldri borgara
Kristín Björnsdóttir
28 Tengsl starfsmannaveltu, veikindafjarvista
hjúkrunarfræðinga og hjúkrunarþyngdar
sjúklinga: Lýsandi rannsókn
Halldóra Hálfdánardóttir, Elísabet Guðmundsdóttir og
Helga Bragadóttir
34 Þýðing og forprófun á vonleysiskvarða Becks
Rósa María Guðmundsdóttir og Jóhanna Bernharðsdóttir
41 Forprófun á mælitæki til að meta þekkingu
og viðhorf hjúkrunarfræðinga til verkja og
verkjameðferðar
Elfa Þöll Grétarsdóttir, Sigríður Zoëga, Gunnar Tómasson
og Sigríður Gunnarsdóttir
46 Fjölskyldur einstaklinga með heilabilun:
Ávinningur hjúkrunarmeðferðar
Kristín G. Sigurðardóttir og Erla Kolbrún Svavarsdóttir
54 Ástand húðar og lífsgæði stómaþega
Margrét Hrönn Svavarsdóttir, Oddfríður Jónsdóttir og
Geirþrúður Pálsdóttir
60 Ungar mæður. Skynjaður stuðningur í
barneignarferlinu
Hildur Sigurðardóttir og Sóley S. Bender
66 Nýburar í áhættumati á vökudeild: Lýsandi
rannsókn á eftirliti eins árgangs
Gróa Sturludóttir, Katrín Kolka Jónsdóttir, Margrét
Eyþórsdóttir og Guðrún Kristjánsdóttir
4. TBL. 2011 87. ÁRGANGUR