Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.08.2011, Qupperneq 37

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.08.2011, Qupperneq 37
Tímarit hjúkrunarfræ›inga – 4. tbl. 87. árg. 2011 33 Ritrýnd fræðigrein SCIENTIFIC PAPER LOKAORÐ Niðurstöður rannsóknarinnar benda til þess að ekki séu tölfræðilega marktæk tengsl milli starfsmannaveltu hjúkrunar­ fræðinga, veikindafjarvista þeirra og hjúkrunarþyngdar. Þó má greina ákveðið mynstur sem bendir til þess að vert sé að skoða nánar tengsl þessara breyta. Til að greina betur samspil þessara breyta og annarra þeim tengdum, þarf víðtækari rannsóknir á viðfangsefninu. Þannig þyrfti að skoða hvern dag fyrir sig, í stað þess að nota meðaltal á mánuði. Dægursveiflur í hjúkrunarþyngd geta haft áhrif á skynjað vinnuálag. Skoða þarf nánar feril þeirra sem hætta störfum, til dæmis hversu mikið þeir hafi verið fjarverandi vegna veikinda, hve mikið vinnuálag var á þeim vegna hjúkrunarþyngdar í aðdraganda uppsagnar og hvaða aðrir þættir valda vinnuálagi eða streitu í starfi. Veikindafjarvistir hjúkrunarfræðinga í þessari rannsókn eru fleiri en tíðkast á hinum almenna vinnumarkaði og er nauðsynlegt að skoða nánar hvernig stendur á því. Flestir hjúkrunarfræðingar eru konur og því ekki óeðlilegt að einhver hluti veikindafjarvista þeirra sé vegna þungana og þyrfti að skoða hvort eða hversu mikið það skekkir myndina. Næmi hjúkrunarþyngdarmælinga á raunverulegt vinnuálag hjúkrunarfræðinga þarf að rannsaka nánar. Aðrir þættir en umönnunarálag geta haft áhrif á vinnuálag svo sem hröð umskipti sjúklinga, takmörkuð reynsla hjúkrunarfræðinga, mikið áreiti frá vinnuumhverfi, óæskileg vinnustaðamenning og fleira. Niðurstöður þessarar rannsóknar varpa nýju ljósi á tengsl starfsmannaveltu hjúkrunarfræðinga, veikindafjarvista þeirra og hjúkrunarþyngdar. Gildi rannsóknar er því ótvírætt til að auka við þekkingu í hjúkrun, gefa hjúkrunarfræðingum sjálfum skýrari mynd af stöðu mála og hjálpa hjúkrunarstjórnendum að átta sig á því hvað raunverulega hefur áhrif á vinnu og vinnuumhverfi í hjúkrun. Í rannsókninni var unnið með gögn sem þegar voru til og er safnað að staðaldri í heilbrigðiskerfinu. Niðurstöðurnar hvetja til frekari nýtingar slíkra gagna í þágu hjúkrunar. HEIMILDIR Aiken, L.H., Clarke, S.P., og Sloane, D.M. (2008). Effects of hospital care environment on patient mortality and nurse outcomes. The Journal of Nursing Administration, 38 (5), 223–229. Al­Kandari, F., og Thomas, D. (2009). Factors contributing to nursing task incompletion as perceived by nurses working in Kuwait general hospitals. Journal of Clinical Nursing, 18, 3430­3440. Allan, J. D., og Aldebron, J. (2008). A systematic assessment of strategies to address the nursing faculty shortage. U.S. Nursing Outlook, 56 (6), 286–297. Bae, S.H., Mark, B., og Fried, B. (2010). Impact of nursing unit turnover on patient outcomes in hospitals. Journal of Nursing Scholarship, 42 (1), 40­49. Beardwell, J., og Claydon, T. (2007). Human resource management. A contemporary approach (5. útgáfa). Essex: Prentice Hall. Branham, L. (2005). The 7 hidden reasons employees leave. New York: AMACOM. Bryndís Þorvaldsdóttir (2008). „Við berum Landspítalann á bakinu“. Upplifun og líðan hjúkrunarfræðinga í starfi og viðhorf þeirra til veikindafjarvista. Óbirt MS­ritgerð: Háskóli Íslands, Viðskipta­ og hagfræðideild. Buerhaus, P. I., Donelan, K., Ulrich, B. T., Norman, L., DesRoches, C., og Dittus, R. (2007). Impact of the nurse shortage on hospital patient care: Comparative perspectives. Health Affairs, 26 (3), 853–862. DiMeglio, K., Padula, C., Piatek, C., Korber, S., Barrett, A., Ducharme, M., o.fl. (2005). Group cohesion and nurse satisfaction. Journal of Nursing Administration, 35 (3), 110–120. Elísabet Guðmundsdóttir, Kristlaug H. Jónasdóttir og Helga H. Bjarnadóttir. (2007). Mönnun hjúkrunar á Landspítala: skýrsla Landspítala. Reykjavík: Hag­ og upplýsingasvið Landspítalans. Fagerström, L. og Engberg, B. (1998). Measuring the unmeasureable: a caring science perspective on patient classification. Journal of Nursing Management, 6 (3), 165­172. Fochsen, G., Josephson, M., Hagberg, M., Toomingas, A., og Lagerström, M. (2006). Predictors of leaving nursing care: A longitudional study among Swedish nursing personnel. Occupational Environmental Medicine, 63 (3), 198–201. Geiger­Brown, J., Trinkoff, A. M., Nielsen, K., Lirtmunlikaporn, S., Brady, B., og Vasquez, E. I. (2004). Nurses’ perception of their work environment, health, and well­being. American Association of Occupational Health Nurses Journal, 52 (1), 16–22. Hagfræðistofnun Háskóla Íslands (2006). Spá um þörf fyrir vinnuafl í heilbrigðiskerfinu. Reykjavík: Heilbrigðis­ og tryggingamálaráðuneytið. Krichbaum, K., Diemert, C., Jacox, L., Jones, A., Koenig, P., Mueller, C., o.fl. (2007). Complexity compression: Nurses under fire. Nursing Forum, 42 (2), 86–94. Landspítali (e.d.). Spítalinn í tölum. Sótt 14. ágúst 2011 á http://lsh.is/ Um­LSH/Spitalinn­i­tolum. MacKusick, C.I., og Minick, P. (2010). Why are nurses leaving? Findings from an initial qalitative study on nursing attrition. MEDSURG Nursing, 19 (6), 335­340. Medicus Systems Corporation (1996). InteractTM Workload/Productivity System Type VI Methodology. Chicago: Medicus System Corporation. ParX viðskiptaráðgjöf (2009). [Gagnagrunnur ParX viðskiptaráðgjafar (2003– 2009)]. Óútgefin gögn. Pellico, L.H., Brewer, C.S., og Kovner, C.T. (2009). What newly licensed registered nurses have to say about their first experiences. Nursing Outlook, 57 (4), 194­203. Rajbhandary, S., og Basu, K (2010). Working conditions of nurses and absentieeism: is there a relationship? An empirical analysis using National Survey of the Work and Health of Nurses. Health Policy, 97, 152­159. Rauhala, A., Kivimäki, M., Fagerström, L., Elovainio, M., Virtanen, M., Vahtera, J., o.fl. (2006). What degree of work overload is likely to cause increased sickness absenteeism among nurses? Evidence from the RAFAELA patient classification system. Journal of Advanced Nursing, 57 (3), 286–295. Schreuder, J.A.H., Roelen, C.A.M., Koopmans, P.C, Moen, B.E., og Groothoff, J.W. (2010). Effort­reward imbalance is associated with the frequency of sickness absence among female hospital nurses: a cross­ sectional study. International Journal of Nursing Studies, 47, 569­576. Siela, D., Twibell, K.R., og Keller, V. (2008). The shortage of nurses and nursing faculty: what critical care nurses can do. AACN Advanced Critical Care, 19 (1), 66–77. Sigríður Edda Hafberg (2008). Af hverju hætta hjúkrunarfræðingar að starfa við hjúkrun? Óbirt MS­ritgerð: Háskóli Íslands, Viðskipta­ og hagfræðideild.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.