Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.08.2011, Qupperneq 69

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.08.2011, Qupperneq 69
Tímarit hjúkrunarfræ›inga – 4. tbl. 87. árg. 2011 65 Ritrýnd fræðigrein SCIENTIFIC PAPER Allar stúlkurnar nema ein áttu fráskilda foreldra og er það í samræmi við fyrri rannsóknir sem bent hafa á að unglingsmæður komi frekar úr brotnum fjölskyldum (Hao o.fl., 2007). Helmingur mæðranna taldi sig hafa glímt við þunglyndiseinkenni auk annarra heilsufarsvandkvæða sem komu upp hjá þátttakendum og börnum þeirra. Þetta styður niðurstöðurnar fyrri rannsókna (Chen o.fl., 2007; Thome, 1998). Í ljósi þess að rannsóknir hafa sýnt að góður stuðningur dregur úr líkum á þunglyndi, kvíða og streitu hjá móðurinni (Devereux, o.fl., 2009) er mikilvægt að styðja vel við bakið á ungum mæðrum og foreldrum, aðstoða þá við að bera kennsl á og nýta sér nauðsynlega hjálp og stuðning og veita þeim markvissa einstaklingshæfða þjónustu. Í yfirlitsgrein Latrourneau og félaga (2004) kemur fram að ekki sé einungis mikilvægt að horfa á fjölda stuðningsaðila heldur skipti gæði stuðningsins ekki síður máli. Rannsóknir á áhrifum faglegs stuðnings og áhrif fagmanna á þróun stuðningsnets innan fjölskyldu unglingsmæðra er ábótavant en talið er mikilvægt að fagaðilar styðji við þróun jákvæðra tengsla í fjölskyldum þeirra og hvetji aðstandendur unglingsstúlkna til þess að veita þeim virkan stuðning í aðlögun þeirra að krefjandi verkefnum móðurhlutverksins (Devereux, o.fl., 2009; Latrourneau,o.fl., 2004). Ungu mæðurnar bjuggu oftast hjá mæðrum sínum og allar utan ein voru í föstu sambandi með barnsföður sínum. Niðurstöður rannsóknarinnar um stuðning mæðra og barnsföður samræmast vel fyrri rannsóknum þar sem mæður voru oftast tilnefndar sem helsti stuðningsaðilinn og barnsfeður ef þeir eru til staðar komu þar næst á eftir (Judith, 2006; Latrourneau o.fl., 2004; Maposa og SmithBattle, 2008). Ungu mæðurnar sem tóku þátt í þessari rannsókn stóðu frekar vel hvað varðaði félagslegan stuðning frá fjölskyldum þeirra. Áhugavert hefði verið að fá breiðari hóp inn í rannsóknina sem býr við erfiðari félagslegar og fjárhagslegar aðstæður. Ekki er ljóst hvernig heilbrigðiskerfið heldur utan um ungar mæður en niðurstöður rannsóknarinnar gefa tilefni til nánari úttektar á barneigna­ og samfélagsþjónustu við ungar mæður. Hugsanlega er þörf á endurskoðun með það í huga að stuðla að frekari þróun faglegra leiðbeininga og sérhæfðari móttöku og eftirlits er snýr að þessum hópi sérstaklega. HEIMILDIR American Academy of Pediatrics. (2001). Care of adolescent parents and their children. Pediatrics, 107(2), 429­434. Anderson, C., og McGuinness, T. M. (2008). Do teenage mothers experience childbirth as traumatic? Journal of Psychosocial Nursing and Mental Health Services, 46 (4), 21­24. Bender, S.S., Geirsson, R.T., og Kosunen, E. (2003). Trends in teenage fertility, abortion and pregnancy rates in Iceland compared with other Nordic countries, 1976­99. Acta Obstetricia et Gynecologica Scandinavia, 82 (1), 38­47. Benson, M. J. (2004). After the adolescent pregnancy: Parents, teens, and families. Child and Adolescents Social Work Journal, 21 (5), 435­454. Chen, X. K., Wen, S. W., Fleming, N., Demissie, K., Rhoads, G. G., og Walker, M. C. (2007). Teenage pregnancy and adverse birth outcomes: a large population based retrospective cohort study. International Journal of Epidemiology, 36, 368­373. Cox, J. E., Buman, M., Valenzuela, J., Pierre Joseph, N., Mitchell, A., og Woods, E. R. (2008). Depression, parenting attributes, and social support among adolescent mothers attending a teen tot program. Journal of Pediatric and Adolescent Gynecology, 21(5), 275­281. de Jonge, A. (2001). Support for teenage mothers: a qualitative study into the views of women about the support they received as teenage mothers. Journal of Advanced Nursing, 36 (1), 49­57. Devereux, P.G., Weigel, D.J., Ballard­Reisch, D., Leigh G., og Cahoon, K.L. (2009). Immediate and longer term connections between support and stress in pregnant/parenting and non­pregnant/non­parenting adolescents. Child and Adolescent Social Work Journal, 26, 431­446. Dykes, F., Moran, V.H., Burt, S., og Edwards, J. (2003). Adolescent mothers and breastfeeding : Experiences and support needs – a exploratory study. Journal of Human Lactation, 19(4), 391­341. Hagstofa Ísland (2011). Lifandi fæddir, öll börn og frumburðir eftir aldri móður 1971-2008. Sótt 23. júní 2011 á http://www.hagstofa.is/Hagtolur/ Mannfjoldi/Faeddir­ og­ danir. Hao, L., Astone, N. M., og Cherlin, A. J. (2007). Effects of child support and welfare policies on nonmarital teenage childbearing and motherhood. Population Research and Policy Review, 26 (3), 235­257. Judith, H. (2006). The voices of teen mothers: The experience of repeat pregnancy. The American Journal of Maternal/Child Nursing, 31 (4), 243­ 249. Kvale, S. (1996). Interviews. An introduction to qualitative research interviewing. Lundúnir: Sage Publication. Latrourneau, N. L., Stewart, M. J., og Barnfather, A. K. (2004). Adolescent mothers: support needs, resources, and support­education interventions. Journal of Adolescent Health, 35 (6), 509­525. Logsdon, M. C., Hertweck, P., Ziegler, C., og Pinto­Foltz, M. (2008). Testing a bioecological model to examine social support in postpartum adolescents. Journal of Nursing Scholarship, 40 (2), 116­123. Maposa, S., og SmithBattle, L. (2008). Preliminary reliability and validity of the grandparent version of the grandparent support scale for teenage mothers (GSSTM­G). Journal of Family Nursing, 14 (2), 224­241. Marga Thome (1998). Þunglyndiseinkenni og foreldrastreita hjá íslenskum mæðrum með óvær ungbörn. Læknablaðið, 84, 838­845. Molina, R. C., Roca, C. G., Zamorano, J. S., og Araya, E. G. (2009). Family planning and adolescent pregnancy. Best Practice & Research Clinical Obstetrics & Gynaecology, 24 (2), 1­14. Munhall, P.L. (1994). Revisioning phenomenology, nursing and health science research. New York: National League for Nursing Press. Rubin, H.J., og Rubin, I.S. (1995). Qualitative interviewing, The art of hearing data. Lundúnir: Sage Publication. Rúnar Vilhjálmsson (1989). Um rannsókn á eðli og þýðingu samhjálpar. Íslensk félagsrit, 1, 7­32. Sadler, L. S., Swartz, M. K., Ryan­Krause, P., Seitz, V., Meadown­Oliver, M., Grey, M., og Clemmens, A. D. (2007). Promising outcomes in teen mothers enrolled in a school­based parent support program and child care center. Journal of School Health, 77 (3), 121­130. Sanders, C. (2003). Application of Colaizzis´s method: Interpretation of an auditable decision trail by a novice researcher. Contemporary Nurse, 14 (3), 292­302. Sigfríður Inga Karlsdóttir, Hjálmar Freysteinsson, Sigríður Sía Jónsdóttir og Margrét Guðjónsdóttir (2007). Andleg líðan kvenna á Akureyri eftir fæðingu. Þunglyndiseinkenni og foreldrastreita við þriggja mánaða aldur barns. Ljósmæðrablaðið, 85, 6­14. Wahn, E. H., og Nissen, E. (2008). Sociodemographic background, lifestyle and psychosocial conditions of Swedish teenage mothers and their perception of health and social support during pregnancy and childbirth. Scandinavian Journal of Public Health, 36 (4), 415­423.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.