Þjóðmál - 01.06.2012, Síða 52

Þjóðmál - 01.06.2012, Síða 52
 Þjóðmál SUmAR 2012 51 Jón Magnússon Ferðalok pólitískrar ákæru Landsdómur kvað upp dóm í máli fyrrverandi forsætisráðherra, Geirs H . Haarde, þ . 23 . apríl s .l . á grundvelli laga um ráðherraábyrgð . Dómurinn er að vissu leyti tímamót bæði í pólitískri sögu lýðveld is ins og réttarsögunni . Forsendur þeirra sem stóðu að pólitískri ákæru á hendur fyrrverandi forsætis ráð­ herra voru þær að hann hefði vitað fyrri hluta árs 2008 um erfiðleika íslenskra banka sem mundu leiða til þess að þeir færu í þrot . Einnig taldi þetta fólk að hann hefði getað gripið til ráðstafana á þeim tíma, sem hefði komið í veg fyrir gjaldþrot þriggja stærstu viðskiptabanka Íslands í byrjun október 2008 . Stór hópur þeirra þingmanna sem vildu ákæra og réðu sennilega úrslitum um að ákært var í málinu taldi að með ákær unni væri um að ræða uppgjör við „Hrunið“ . Margir í þeim hópi töldu raunar að ákæra ætti alla ráðherra í ríkisstjórn Geirs H . Haarde sem hefði verið í samræmi við þær pólitísku forsendur sem þessir ákærendur gáfu sér . Þær forsendur voru hins vegar rangar, en tóku mið af hatursumræðunni frá bankahruni . Undir þessari umræðu var kynt með stjórnsýslumiðuðum og oft á tíðum röngum ályktunum í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis, sem virðist skrifuð miðað við lýðþóknun „pópúlisma“ . Ályktanir þeirra einstaklinga sem skipuðu rannsóknarnefnd Alþingis voru stimplaðar gagnrýnislaust af Alþingi sem heilagur sannleikur . Sama gerði háskólasamfélagið og fjölmiðlafólk . Biskupinn yfir Íslandi fann í skýrslunni nýtt guðspjall, sem hann mæltist til að yrði dreift á alla kristna söfn uði landsins . Ef til vill sýnir það umfram annað í hvers konar andlegu ástandi þjóðin var og í takmörkuðu sambandi við raunveru­ leikann og ástæður bankahrunsins . Hvað það var sem forsætisráðherra hefði átt að gera öðru vísi en hann gerði svör­ uðu ákærendurnir á Alþingi aldrei . Við meðferð málsins fyrir landsdómi var þeirri spurn ingu heldur ekki svarað . Saksóknari Alþingis gerði að engu leyti grein fyrir því hvað forsætisráðherra hefði getað gert til að niðurstaðan hefði orðið önnur og betri fyrir þjóðina en raun varð . Í dómi meirihluta landsdóms segir sem röksemd fyrir sakfellingu forsætisráðherra, að leiða megi rök að því að draga hefði mátt úr því tjóni sem hlaust af falli bankanna í byrjun október 2008 ef ríkisstjórn hans hefði markað pólitíska stefnu til að takast á við vandann sem ákærða hafi hlotið að vera ljós í febrúar 2008 . Sá merki stjórnmálamaður og prófessor í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.