Þjóðmál - 01.06.2012, Blaðsíða 78

Þjóðmál - 01.06.2012, Blaðsíða 78
 Þjóðmál SUmAR 2012 77 sem búa á höfuðborgarsvæðinu því þeir hafa knúið verðbólguna áfram með eins konar hurðarskellum . • Bólumyndun í hagkerfinu verður eðli­ lega meiri . • Nýsköpun verður minni því of margir hugsa eins við svipaðar aðstæður . • Samkeppni minnkar því svæða­ og hér­ aðs öfl landsins eru orðin geld . • Fjölbreytni minnkar því svo fáir vita um alla möguleikana annars staðar . Þeir eru í hjörð sem bítur gras á sama bala á sama stað . • Fákeppni innanlands og eignaupptaka fyrir utan ferkílómetrana fáu verður ráð­ andi . • Samfélagið verður vanskapað, visnar og gæti veslast upp . • Landið verður tekið af okkur og aðrir nema það . Spurningar vakna Kveikjuna að hugsunum mínum um lands byggðarþróun á Íslandi má rekja til 25 ára samfelldrar búsetu í ESB­land­ inu Danmörku . Það var árið 1985 að við fjöl skyldan lentum á Jótlandi og hófum þar háskólanám . Árið 1989 hófum við hjónin fyrirtækjarekstur sem náði til alls landsins . Þegar börnin okkar höfðu náð 15 ára aldri á erlendri grund, var of seint fyrir okkur að flytja heim á ný, fyrr en þau væru vaxin úr grasi . Væru orðin sjálfbjarga og helst sjálf flutt að heiman . Því sem foreldri flytur maður ekki frá börnum sínum . Það gengur ekki . Jafnvel þó svo að okkur langaði lengi aftur „heim“ . Árið 1997 gjörbreyttum við fyrirtæki okkar og gerðum það að ráðgjafarþjónustu, stund uð­ um markaðsrannsóknir, rekstrar ráð gjöf og veittum stund um rekstrarþjón ustu . Þegar fyrstu fyrirtækin á Íslandi byrjuðu að leita til okkar eftir ráðgjöf og markaðs rannsóknum voru liðin fáein fá ár frá aldamótunum árið 2000 . En svo ótrúlega sem það kann að hljóma, varð ég hægt og rólega fyrir áfalli þegar ég gat farið að mynda mér heildstæða skoðun um marga, en þó alls ekki alla, hina íslensku viðskiptavini mína . Hvað er eiginlega að gerast uppi á Íslandi? hugsaði ég . Hvað er að? Af hverju eru þeir orðnir svona? Jú, þeim fundust vegalengdir oft svo furðu lega miklar og oft óbærilega langt að aka í Danmörku, sem þó er aðeins rúmlega einn þriðji af öllu flatarmáli Íslands . Kannski væri réttara að segja að þeim fundust allar vegalengdir svo ótrúlega miklar fyrir utan Ráðhústorgið og Strikið, sem sumir halda enn að sé götuheiti . Greinilegt var að of margir Íslendingar hugsuðu fyrst og fremst ein ungis í höfuðborgum og sáu lífið sem höfuð borg . Já, en Danmörk er hvorki Ráð hús torgið, Strikið né Kaup manna­ höfn, sagði ég . Aðeins 34 prósent Dana búa á höfuðborgarsvæðinu í samanlagt 34 bæjar félögum . Helmingur fyrirtækja lands­ ins hefur aðsetur á Jótlandi og Fjóni . Þessi 15 þúsund manna bær þarna til vinstri við næstu vegamót er til dæmis með uppland sem er þrefalt að mannfjölda og sem verslunarstaður er hann fyrirtak . Starfs­ fólkið er ákaflega gott og áreiðanlegt á jaðar svæðum svona bæja . Þarna fer einnig fram mesta nýsköpunin í öllu hagkerfi Dan­ merkur, þ .e .a .s . á jaðarsvæðum þéttbýlis og í sveit um umhverfis þéttbýliskjarna af flestum stærðum og gerðum . Nýsköpun þrífst illa í skarkala, dýrtíð, tímaskorti og samgöngu­ höft um höfuðborga . En þetta skildist ekki og sennilega vegna þess að flest fólk í svo kölluðu „viðskipta­ lífi“ á Íslandi er að miklu leyti hætt að sjá land ið sitt eins og það er . Næstum allt við skipta líf landsins hefur aðsetur á hálfri landareign Gríms staða á Fjöllum og lítur á 99,98 prósent af Íslandi sem eins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.