Þjóðmál - 01.06.2012, Qupperneq 93

Þjóðmál - 01.06.2012, Qupperneq 93
92 Þjóðmál SUmAR 2012 Rosabaugur verðskuldar 5 stjörnur Björn Bjarnason: Rosabaugur yfir Íslandi, Ugla, Reykjavík 2011, 342 bls . Eftir Vilhjálm Bjarnason Sagnfræði hvers konar hefur verið hug­leikið íslenskri þjóð efni frá landnámi . Gögn til sagn fræði rannsókna eru misvel aðgengileg fyrir skrifara . Munn mælasögur og hlutir í mold hafa oft verið einu aðföng skrifara . Öll íslensk sagnfræði þykist hafa haft orð Ara Þorgilssonar að leiðarljósi; „hafa það sem sannara reyn ist“ . Í réttlætingarbókum, „apol­ og ium“, hafa menn það sem „hentar betur“ . Í samtímasagnfræði er vænt ­ anlega betra aðgengi að gögn­ um en hjá Ara Þorgils syni og Kristjáni Eldjárn . Annar hafði munn mæla sögur en hinn hafði muni í mold . Í samtíma sagn ­ fræðinni eru til skjöl, fréttir, sendibréf af ýmsu tagi, en síðast en ekki síst aðgengi að þeim sem voru í miðri atburðarás . Í samtímasagnfræði hefur orðið til vísinda­ grein, sem kölluð hefur verið „rann sóknar­ blaðamennska“ . Í þeirri vís inda grein hafa þeir sem reyna fyrir sér reynt að ná lengra en Robert Woodward og Carl Bernstein, en þeir grófu sig í gegn um atburða rás í Watergate­ máli í Bandaríkjun um og birtu í Washington Post og síðar í bók um . Til eru samtímamenn sem halda dag bækur fyrir afkomendur sína en ætla afkom end unum og dagbókinni að verða grundvöll til að skapa dýrðarljóma „apologiu“ í ævi sögu eftir að dagbókarhöfundur er genginn á vit feðra sinna . Björn Bjarnason er merkilega samansettur maður . Hann er lögfræðingur að mennt en hefur jafnframt sagnfræðilegan áhuga og greinandi hugsun með mikinn áhuga á samtíma sínum, enda sinnti hann blaða mennsku í á annan ára­ tug . Svo er hann fastur fyrir og fylgir sannfæringu sinni og rétt lætis kennd en ekki boð um vindhana . Hann átti alla kosti, sagnfræði, blaða mennsku og ritstjórn, embættis mennsku og stjórn­ mála feril . Hann reyndi alla kosti . Sá er þetta ritar þurfti í tvö skipti að leita til mennt a málaráðherrans . Í bæði skiptin hitti hann fyrir embættis manninn og rök hyggjumanninn . Önnur af greiðsla ráð herrans átti eftir að hafa heilla vænleg áhrif á líf fjölda fólks, sem mátti sín lítils . Um það verður fjallað síðar og á öðrum vettvangi . Bókadómar _____________
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.