Þjóðmál - 01.03.2014, Side 15

Þjóðmál - 01.03.2014, Side 15
14 Þjóðmál voR 2014 um hann . Árið 1986 var Hallgrímskirkja í Reykjavík vígð eftir að hafa verið í meira en fjörutíu ár í smíðum . Hún var reist af íslenskri þjóð og kirkju sem þakkarsveigur og virðingar við skáldið og lífsverk hans . . . . Hallgrímskirkja er þjóðarhelgidómur, reistur af þjóðinni í þakklátri minningu og jafnframt sem framtíðarsýn til þess heims og lífs þar sem vilji Guðs er og ræður, hið góða, fagra og fullkomna . _____________ Ugla gefur út bókina Hallgrímur Pétursson eftir Karl Sigurbjörnsson. Á framhlið Hallgrímskirkju er þessi fagri myndgluggi og eirhurðir eftir Leif Breiðfjörð . Myndglugginn vísar til baráttu góðs og ills, þjáningar Krists, dauða og upprisu . Hurðirnar vísa til þyrnikórónu Krists . Í lágmynd fyrir ofan hurðina er 9 . vers úr 24 . sálmi Hall gríms Péturs sonar: Þá þú gengur í Guðs hús inn . . .

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.