Þjóðmál - 01.03.2014, Page 15

Þjóðmál - 01.03.2014, Page 15
14 Þjóðmál voR 2014 um hann . Árið 1986 var Hallgrímskirkja í Reykjavík vígð eftir að hafa verið í meira en fjörutíu ár í smíðum . Hún var reist af íslenskri þjóð og kirkju sem þakkarsveigur og virðingar við skáldið og lífsverk hans . . . . Hallgrímskirkja er þjóðarhelgidómur, reistur af þjóðinni í þakklátri minningu og jafnframt sem framtíðarsýn til þess heims og lífs þar sem vilji Guðs er og ræður, hið góða, fagra og fullkomna . _____________ Ugla gefur út bókina Hallgrímur Pétursson eftir Karl Sigurbjörnsson. Á framhlið Hallgrímskirkju er þessi fagri myndgluggi og eirhurðir eftir Leif Breiðfjörð . Myndglugginn vísar til baráttu góðs og ills, þjáningar Krists, dauða og upprisu . Hurðirnar vísa til þyrnikórónu Krists . Í lágmynd fyrir ofan hurðina er 9 . vers úr 24 . sálmi Hall gríms Péturs sonar: Þá þú gengur í Guðs hús inn . . .

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.