Gerðir kirkjuþings - 2009, Blaðsíða 7

Gerðir kirkjuþings - 2009, Blaðsíða 7
 7 Sæluhús eru bara í óbyggðum þessa lands Gamalt kex saggi feitar ryðgaðar niðursuðudósir prímusinn bíður þess albúinn að hvissa bláum loga Reka saggann burt Hita vatnið hita andrúmið Hita andlit okkar og hendur En við þyrftum ekki síður sæluhús hér í byggðinni Ekki út af kexi og niðursuðudósum af þeim höfum við nóg nei við þyrftum þetta orð Sæluhús og við þyrftum þennan loga sem rekur burt saggann hitar andlit okkar og hendur hitar andrúmið hitar andrúmið milli okkar þegar við komum kalin heim. Þegar ég las þetta ljóð hugsaði ég: Slík sæluhús eiga kirkjur okkar og söfnuðir almennt að vera! Sæluhús. Bandarískar rannsóknir sýndu fram á að mikilvægustu þættirnir hvað hamingju og farsæld varðar eru félagslegir, mikil samskipti fólks, tengslamyndun og rækt vina, fjölskyldu og kunningjatengsla, já, og trúrækni. Íslendingar njóta sterkra fjölskyldu- tengsla, og við búum að ríkri hefð fyrir þátttöku í félags- og menningarlífi. Við erum hins vegar ekki þekkt fyrir trúrækni. Við vitum þó að á Íslandi er mikil dulin trúrækni, lítt tjáð nema í einrúmi. Og hér er líka víða rótgróin virðing fyrir kristnum hefðum og sið. En nú er meiri þörf en nokkru sinni að virkja félagsauðinn, auðlindirnar sem felast ekki aðeins í atorku einstaklingsins, heldur og í heilsu samfélagsins, umhyggjuna um náungann og lífið. Þannig verðum við í senn sterkari og heilbrigðari sem einstaklingar og þjóð. Iðkun og orð, athöfn og uppeldi þjóðkirkjunnar stendur fyrir þau gildi sem að því stuðla umfram allt. Og þar er vonin fólgin, von, heilbrigð bjartsýni og trú á framtíðina. Höfum við ekki einatt gleymt fjallræðunni, höfum við ekki verið gleymin á orðin um þann auð sem einungis vinnst með því að gefa? Höfum við ekki verið gleymin á fagnaðarerindi náðarinnar? Á okkar dögum er unnt að skilgreina allt og útskýra allt og kortleggja allt, bankarnir og fjölmiðlarnir tefldu fram bráðsnjöllum greinendum, sem töldu sig vita hreint allt um hagnað, gróða, vöxt og velgengni. En svo eru og hafa einatt verið aðrir sem ekki eiga önnur svör en kærleikann, umhyggjuna, og það eru auðævi sem aldrei rýrna. Nú hafa margir orðið illa úti vegna efnahagshrunsins. Flestir takast á við það af virðingu og reisn. Við viljum öll fá að halda reisn og sjálfsvirðingu óskertri. Það verður ekki keypt fyrir lánsfé og eflist ekki við lánalínur, heldur fæst með því að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.