Gerðir kirkjuþings - 2009, Blaðsíða 69

Gerðir kirkjuþings - 2009, Blaðsíða 69
 69 svipuðum hætti og hjónavígsla, nema að einungis er spurt seinni spurningarinnar. Sama á við um hjón sem vilja endurnýja hjúskaparheit sín. 8. Prestur sem annast blessun borgarlegs hjónabands ber ábyrgð á því að tónlist og annað sem fram fer við athöfnina samrýmist tilefninu og helgi stundarinnar. Lög, reglur og aðrar réttarheimildir Hjúskaparlög nr. 31/1993 • Reglugerð um könnun hjónavígsluskilyrða, 1996 (með síðari breytingum) • Handbók kirkjunnar, 1981 • Tónlistarstefna þjóðkirkjunnar, 2004 • Fjölskyldustefna kirkjunnar, 2006 X. Staðfesting samvistar Staðfest samvist Staðfesting samvistar í kirkju er helgiathöfn þar sem tveir einstaklingar af sama kyni heita hvor öðrum ævitryggðum, að eiga, njóta og þiggja saman önn sem yndi lífsins, gleði og sorgir. Kirkjan umlykur parið fyrirbæn sinni og vill með Jesú Krist sem fyrirmynd sýna því samfélag hinnar gagnkvæmu þjónustu og þörf allra fyrir samfélag við Guð og náungann utan hrings fjölskyldunnar. Návist Guðs á heimili og í fjöl- skyldulífi veitir parinu hjálp til að lifa saman í kærleika og umhyggju og vera vottur þess í umhverfi sínu. Staðfesting samvistar fer fram eftir þar til ætluðu formi og felur í sér ritningarlestur og bæn, heitorð parsins um tryggð, ást og virðingu, yfirlýsingu um að parið sé í staðfestri samvist, ásamt bæn kirkjunnar og blessun. Prestum þjóðkirkjunnar er heimilt að blessa sambúð þeirra sem staðfest hafa samvist sína og skuldbindingar fyrir borgaralegum vígslumönnum. Athöfnin 1. Staðfesting samvistar fer fram samkvæmt þar til ætluðu formi. 2. Staðfesting samvistar annast prestur sem rétt hefur sem vígslumaður skv. lögum um staðfesta samvist að undangenginni könnun skilyrða fyrir stað- festing samvistar sem löggiltur könnunarmaður annast. Presti ber að gæta vel allra formsatriða og skilyrða, svo sem fyrir er mælt í lögum um staðfesta sam- vist. Prestar þjóðkirkjunnar eru vígslumenn að lögum einungis þegar annar aðili eða báðir tilheyra þjóðkirkjunni. Vígsluréttur er einungis gildur í íslenskri lögsögu. 3. Staðfesting samvistar skal ætíð fara fram í viðurvist tveggja votta (svara- manna) sem eru lögráða. 4. Prestur skal jafnan gæta þess að undirbúa staðfesting samvistar með samtali við parið um þær skuldbindingar sem í staðfestri samvist felast. 5. Prestur sem annast staðfesting samvistar ber ábyrgð á því að tónlist og annað sem fram fer við athöfnina samrýmist tilefninu og helgi stundarinnar. 6. Sóknarprestur skal sjá til þess að staðfest samvist sé færð til kirkjubókar og skýrsla þar að lútandi sé send Þjóðskrá. Blessun staðfestrar samvistar 7. Blessun staðfestrar samvistar fer fram samkvæmt þar til ætluðu blessunar- formi. 8. Prestur sem annast blessun staðfestrar samvistar ber ábyrgð á því að tónlist og annað sem fram fer við athöfnina samrýmist tilefninu og helgi stundarinnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.