Gerðir kirkjuþings - 2009, Blaðsíða 75

Gerðir kirkjuþings - 2009, Blaðsíða 75
 75 Helgir munir og tæki kirkju (ornamenta et instrumenta) 7. Þegar teknir eru í notkun helgir munir og búnaður kirkju, orgel, kirkjuklukkur, altaristafla, skírnarsár, kaleikur, skrúði, fer vel á að þess sé minnst í upphafi messu með ritningarlestri og bæn. Blessun húsnæðis 8. Safnaðarheimili eða þjónustuhús við kirkjur skulu ekki vígð, heldur blessuð. Prestur annast að jafnaði slíka blessun og skal fara eftir atferli Handbókar um blessun húsnæðis eftir því sem við getur átt. Sama á við ef óskað er eftir blessun yfir hús eða mannvirki önnur sem ekki eru ætluð til kirkjulegra nota. Lög, reglur og aðrar réttarheimildir • Kristniréttur Árna biskups Þorlákssonar, 1275 • Þjóðminjalög, 2001 • Handbók kirkjunnar, 1981 • Lög um kirkjugarða, greftrun og líkbrennslu, 36/1993 XVI. Kirkjuárið Hrynjandi kirkjuársins Kirkjuárið hefst með fyrsta sunnudegi í aðventu. Það er byggt upp kringum stórhátíðir kirkjunnar, jól, páska og hvítasunnu, og setur fram minningu meginatburða hjálp- ræðissögunnar. Sérhver dagur og tímabil kirkjuársins hefur sitt meginstef út frá guðspjalli dagsins og sem er tjáð í textum og sálmum sem deginum tilheyra. Sérhver hátíð hefur sinn undirbúningstíma, föstutíma, og tíma eftirfylgdar. Með hrynjandi kirkjuársins fær kirkjan og sérhver kristin manneskja tækifæri til að njóta atburða á ævi Jesú Krists og lifa þá og meginatriði boðskapar hans. Með því að tengjast og íklæðast hinum margvíslegu árstíðabundnu og menningarbundnu sið- venjum, tónlist, hefðum og helgisiðum fáum við að reyna og sjá hvernig Jesús Kristur vitjar kirkju sinnar og lífs sérhvers einstaklings árið um kring. Samkvæmt fornri hefð gengur helgin í garð klukkan 18 á aðfangadegi jóla, páska og hvítasunnu. Um guðsþjónustur og helgihald kirkjuársins fer eftir Handbók kirkjunnar og ákvörðun biskups og kirkjulegra stjórnvalda. Helgar og hátíðir 1. Á helgum og hátíðum kirkjuársins skal haldin almenn guðsþjónusta: • Sunnudagar • aðfangadagskvöld jóla • jóladagur • annar jóladagur • gamlárskvöld • nýársdagur (áttidagur jóla) • skírdagur • föstudagurinn langi • páskadagur (fyrsti sunnudagur eftir fullt tungl eftir vorjafndægur) • annar páskadagur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.