Gerðir kirkjuþings - 2009, Blaðsíða 45

Gerðir kirkjuþings - 2009, Blaðsíða 45
 45 Samkvæmt fjárlagafrumvarpi 2010 lækkar framlag í Jöfnunarsjóð um 12% milli áranna 2009 og 2010 eða um 46,1 m.kr. miðað við fjárlög 2009. Ef fjárlagafrumvarp 2010 er borið saman við óskertan grunn sóknargjalda árið 2009 er um 17,1% niðurskurð að ræða eða um 68,7 m.kr. Kirkjubyggingasjóður rann inn í ábyrgðadeild Jöfnunarsjóðs sókna árið 2002. Miðað við stöðu ábyrgðadeildarinnar í árslok 2008 er heimild til ábyrgðaveitinga um 1.035,1 m.kr. samkvæmt ársreikningi. Veittar ábyrgðir voru á sama tíma um 321,5 m.kr. Samkvæmt tilmælum Ríkisendurskoðunar ákvað kirkjuráð að óska eftir því við dómsmála- og mannréttindaráðuneytið að breyta reglugerð og lækka höfuðstól ábyrgðadeildar sjóðsins. Miðað við þær breytingar getur sjóðurinn ábyrgst um 500 m.kr. Rekstraráætlun Jöfnunarsjóðs sókna 2010 - í milljónum króna Tekjur Áætlun 2010 Rauntölur jan. - sept. 2009 Endursk. áætlun jan.-des. 2009 Frávik 2009 % Rauntölur 2008 Framlag ríkis 333,0 284,0 361,7 -77,7 -21,5% 376,6 Vaxtatekjur 15,0 5,2 20,0 -14,8 -25,0% 46,4 Tekjur samtals 348,0 289,2 381,7 -92,5 -8,8% 423,0 Gjöld Framlag til Kirkjumálasjóðs 52,2 70,6 70,6 0,0 0,0% 65,6 Kostnaðarhlutd. í rekstri Biskupsstofu 5% af framlagi16,7 19,3 19,0 0,3 1,6% 18,4 Framlag v. starfsm. og verke. Jöfnunarsj. 18,0 23,0 23,0 0,0 0,0% 14,0 Framlög til sókna 200,8 295,9 291,5 4,4 1,5% 295,7 Til Biskupsstofu v. hagr.kröfu ríkis 2010 60,4 0,0 0,0 *** Gjöld 348,1 408,8 404,1 4,7 1,2% 393,7 Tekjuafgangur/-tekjuhalli 0,0 -119,6 -22,4 29,3 Fyrri umræða um úthlutun Jöfnunarsjóðs sókna til sókna fór fram á fundi kirkjuráðs í október 2009, en héraðsnefndum gefst kostur á að skoða úthlutanir og gera breytinga- tillögur. Gert er ráð fyrir að Jöfnunarsjóður sókna taki þátt í hagræðingarkröfu ríkisins vegna fjárlagaliðarins 06-701 þjóðkirkjan/Biskup Íslands allt að fjárhæð 60,3 m.kr. Í fjárhagsáætlun 2010 er gert ráð fyrir að 15% af ráðstöfunartekjum Jöfnunarsjóðs renni inn í Kirkjumálasjóð eins og undanfarin ár. Við úthlutun nú úr Jöfnunarsjóði sókna eru nýframkvæmdir að jafnaði ekki styrktar og mælst til að fresta þeim sem hafnar eru ef kostur er. Vilyrði eru ekki gefin fram í tímann vegna viðhaldsframkvæmda. Kirkjuráð fer þess á leit við sóknir að endursamið verði um skuldir þeirra við lánastofnanir til að létta greiðslubyrði. Fjárfestingastefna kirkjuráðs 2010 Á kirkjuþingi 2009 var samþykkt þingsályktunartillaga um fjárfestingastefnu þjóðkirkjunnar og kirkjuráði falið að fylgja eftir framkvæmd hennar. Samkvæmt stefnunni ber kirkjuráði að leggi árlega fyrir kirkjuþing fjárfestingastefnu á grundvelli ályktunarinnar. Kirkjuráð hefur samþykkt að fjármunir séu í vörslu Einkabankaþjónustu Eigna- stýringar Nýja Kaupþings. Einkabankaþjónustan leggur áherslu á öryggi í viðskiptum, trausta fjármálaráðgjöf, fagleg vinnubrögð og skilvirka upplýsingagjöf til viðskipta- vina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.