Gerðir kirkjuþings - 2009, Blaðsíða 24

Gerðir kirkjuþings - 2009, Blaðsíða 24
 24 20. mál 2008. Starfsreglur um breyting á starfsreglum um rekstrarkostnað prests- embætta og vegna prófastsstarfa nr. 819/1999. Um er að ræða hækkun á aksturskostnaði og tók fjárhagsáætlun kirkjumálasjóðs fyrir 2009 mið af því. Starfsreglurnar hafa verið birtar í B-deild Stjórnartíðinda. 21. mál 2008. Starfsreglur um breyting á 7. gr. starfsreglna um íslensku þjóðkirkjuna erlendis nr. 1003 / 2005. Um er að ræða heimild til að ákvarða og greiða embættiskostnað og annan kostnað en laun í mynt þess lands þar sem viðkomandi prestur starfar. Starfsreglurnar hafa verið birtar í B-deild Stjórnartíðinda. 22. mál 2008. Þingsályktun vegna efnahagsþrenginga Íslendinga. Ályktunin var send fjölmiðlum og birtist víða. 23. mál 2008. Þingsályktun um samningu starfsreglna. Kirkjuþing 2008 ályktaði að leggja til við kirkjuráð að fela lagahópi, fjármálahópi, ráðgjafarhópi um fasteignir og kirkjustarfshópi kirkjuráðs undir verkstjórn forseta kirkjuþings að semja og samræma starfsreglur á grundvelli frumvarps til nýrra þjóð- kirkjulaga. Verði frumvarpið að lögum á Alþingi veturinn 2008-2009 skal leggja til- lögur að nýjum eða breyttum starfsreglum fyrir kirkjuþing 2009. Forseti kirkjuþings ákvað í samráði við kirkjuráð að fresta vinnu við starfsreglurnar þar sem frumvarpið hefur ekki verið lagt fram. Mál lögð fram á kirkjuþingi 2009 1. mál 2009. Skýrsla kirkjuráðs ásamt greinargerðum, skýrslum og öðrum fylgi- gögnum. Skýrsla þessi ásamt fylgiskjölum er lögð fyrir kirkjuþing 2009 skv. starfsreglum um kirkjuráð nr. 817/2000. Að venju er vísað til Árbókar kirkjunnar þar sem m.a. er að finna skýrslur um kirkjustarfið. 2. mál 2009. Fjármál þjóðkirkjunnar. Fjármál þjóðkirkjunnar eru lögð fram á kirkjuþingi. Reikningar stofnana og sjóða vegna ársins 2008 eru aðgengilegir öllum kirkjuþingsfulltrúum. Útdráttur úr helstu ársreikningum er í Árbók kirkjunnar. Ríkisendurskoðun skilar endurskoðunarskýrslu vegna sjóða og stofnana kirkjunnar og Biskupsstofu fyrir árið 2008. 3. mál 2009. Starfsreglur um breyting á starfsreglum um skipulag kirkjunnar í héraði nr. 1026/2007. Tillögurnar eru lagðar fram á grundvelli stefnu kirkjuþings frá árinu 2000 um framtíðarskipan sókna, prestakalla og prófastsdæma. Vegna breytinga á búsetu og bættra samgangna verður að bregðast við og hugsa um sem besta nýtingu á þeim takmarkaða fjölda embætta sem kirkjan hefur til ráðstöfunar. Einnig þarf að hafa í huga að rekstrarkostnaður við prestssetur er umtalsverður. Þá er enn fremur litið til þess að prestaköll og prófastsdæmi þurfi jafnan að vera eðlilegar og hvetjandi starfseiningar, hvorki of fámenn né fjölmenn, sbr. tilvitnaða stefnu kirkjuþings. Tillögur þessar miða að því að mæta þessum viðmiðum. Skýrsla nefndar um stöðu Grafarvogssóknar er fylgiskjal með skýrslu þessari.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.