Gerðir kirkjuþings - 2009, Blaðsíða 104

Gerðir kirkjuþings - 2009, Blaðsíða 104
 104 4.2. Að jafna stöðu kynjanna í valnefndum. Sóknarnefndir gegna lykilhlutverki þegar kemur að því að velja presta. Ráðningarferlið skal vera opið og gagnsætt. Sóknarnefndir kjósa valnefndir og bera ábyrgð á því að í þær veljist fólk af báðum kynjum í sem jöfnustu hlutfalli. Sóknarnefndir skulu leitast við að vinna að jöfnum áhrifum og jafnri virðingu kvenna og karla og þar með að bættum samskiptum og líðan allra sem starfa á kirkjulegum vettvangi. Prófastar og formenn sóknarnefnda þurfa m.a. að upplýsa þau sem í val- nefndum sitja um jafnréttisstefnu kirkjunnar og skyldur þeirra gagnvart henni. Verkefni: Valnefndir skulu skipaðar þannig að þar sitji að minnsta kosti 40% konur og að minnsta kosti 40% karlar. Upplýsa skal valnefndir um jafnréttisstefnu kirkjunnar og skyldur þeirra gangvart henni Ábyrgð og framkvæmd: Sóknarnefndir og formenn valnefnda (prófastar). Tímamörk: 1. júní árið 2011 4.3. Að jafna hlut kynjanna í stjórnunarstöðum innan kirkjunnar Að afla upplýsinga um hlutfall kynjanna í stjórnunar- og áhrifastöðum og stuðla að jafnri stöðu kvenna og karla. Verkefni: Aflað verði upplýsinga um stöðuna í ljósi 15. og 18. gr. laga nr. 10/2008 og þeim komið til þeirra aðila sem koma að vali eða ráðningu fyrrnefndra aðila og gerðar verði tillögur að vinnulagi sem styðji sóknarnefndir og valnefndir og aðra ákvörðunaraðila í þeirri viðleitni að fara að jafnréttislögum. Ábyrgð: Kirkjuráð og sóknarnefndir Tímamörk: 1. júní 2011 5. Samræming fjölskyldu- og atvinnulífs. Starfsfólki kirkjunnar skal auðveldað að samræma fjölskyldu- og atvinnulíf. Yfirstjórn kirkjunnar og sóknarnefndir skulu gera nauðsynlegar ráðstafanir til að gera körlum og konum kleift að samræma starfsskyldur sínar og ábyrgð gagnvart fjölskyldu þannig að bæði sé tekið tillit til fjölskylduaðstæðna starfsmanna og þarfa atvinnulífsins, sbr. 21. gr. laga nr. 10/20088. Verkefni: Kirkjuráð geri skýrslu um hvernig starfsfólki kirkjunnar hefur tekist að samræma starf sitt og fjölskyldulíf. Fjölskyldustefna og starfsmannastefna kirkjunnar verði yfirfarin í samræmi við lög nr. 10/2008. Ábyrgð: Kirkjuráð Tímamörk: 1. júní 2012. 6. Endurskoðun framkvæmdaáætlunar Jafnréttisnefnd leggi mat á jafnréttisstefnuna og endurskoði framkvæmdaáætlun hennar. Fyrir 1. júní 2013 skili nefndin tillögu að nýrri framkvæmdaráætlun til 8 21. gr. Atvinnurekendur skulu gera nauðsynlegar ráðstafanir til að gera konum og körlum kleift að samræma starfsskyldur sínar og ábyrgð gagnvart fjölskyldu. Ráðstafanir þær skulu m.a. miða að því að auka sveigjanleika í skipulagningu á vinnu og vinnutíma þannig að bæði sé tekið tillit til fjölskylduað- stæðna starfsmanna og þarfa atvinnulífs, þar með talið að starfsmönnum sé auðveldað að koma aftur til starfa eftir fæðingar- og foreldraorlof eða leyfi úr vinnu vegna óviðráðanlegra og brýnna fjölskylduað- stæðna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.