Gerðir kirkjuþings - 2009, Blaðsíða 79

Gerðir kirkjuþings - 2009, Blaðsíða 79
 79 hátíðum kirkjuársins, áramótum og þegar stórhátíðir eru hringdar inn. Ekki er hringt klukkum á föstudaginn langa. Líkhringing er sorgarhljómur og samúðar-, og vitnis- burður um forgengileika lífsins. Bænaslögin, þegar hringd eru þrisvar sinnum þrjú slög, eru hljómur signingarinnar, sem felur stund og stað föður, syni og heilögum anda og heilagri návist hans. Klukkur í kirkju og kirkjugarði 1. Í hverri sóknarkirkju skulu vera kirkjuklukkur, ein eða fleiri. 2. Í kirkjugarði skal vera klukka, í sáluhliði eða klukknaporti. 3. Við hverja sóknarkirkju skal vera hringjari, sem gæta skal þess að klukkum sé hringt í samræmi við reglur þessar og góða staðarhefð og venju. Sérhverri sóknarnefnd er skylt að sjá til þess að svo sé. Um messuhringingar 4. Hringt er til hverrar almennrar guðsþjónustu. Fyrst er hringt hálfri stundu fyrir messu einni klukku. Stundarfjórðungi fyrir messu er hringt stærri klukkunni, ef þær eru tvær, en miðklukkunni ef þær eru þrjár, sex sinnum þrjú slög. Á heila tímanum er samhringt tveim klukkum (handvirkt) níu sinnum þrjú slög. Séu klukkur tvær er þeim báðum hringt samtímis, ef klukkur eru þrjár er að öllu jöfnu hringt tveim hinum stærri. 5. Þegar hringing er rafstýrð er hringt einni klukku hálfri stund fyrir messu í þrjár mínútur. Stundarfjórðungi fyrir er hringt einni klukku eða tveim, eftir heildar- fjölda klukknanna, í eina mínútu. Samhringt er í þrjár til fimm mínútur fyrir upphaf messu öllum klukkum. 6. Vel fer á að hringja bænaslög, 3×3 slög, í lok samhringingar, áður en messa hefst og eins í messulok 7. Ekki er hringt til messu á föstudaginn langa. 8. Í þéttbýli skal hringja inn stórhátíðir kl. 18 á aðfangadag jóla, páska og hvíta- sunnu. Samhringt er í fimm mínútur hið minnsta. 9. Í þéttbýli er á áramótum samhringt öllum klukkum, eigi skemur en fimm mínútur. Hringingar á virkum dögum og við athafnir 10. Við athafnir á virkum dögum er aldrei samhringt. 11. Hringja má kirkjuklukkum þegar brúðhjón ganga úr kirkju að lokinni hjóna- vígslu. 12. Við útför skal hringja einni klukku aðeins, og þeirri klukku sem dýpstan tóninn hefur. Líkhringing er eitt slag í senn og líður nokkur stund á milli slaga. 13. Þar sem tíðkast hefur að hringd sé líkhringing þegar kista er borin til kirkju fyrir útför skal viðhalda þeim sið. 14. Við upphaf útfararathafnar er hringt einni klukku að minnsta kosti 3×3 slög. 15. Ávallt skal hringd líkhringing þegar kista er borin úr kirkju. 16. Í kirkjugarði skal hringja líkhringingu þegar kista er borin í garð verði því viðkomið. 17. Við sérstaka atburði í samfélaginu í gleði og sorg er klukkum hringt sam- kvæmt hefð og venju á hverjum stað, og eins eftir sérstökum tilmælum biskups.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.