Gerðir kirkjuþings - 2009, Blaðsíða 68

Gerðir kirkjuþings - 2009, Blaðsíða 68
 68 Lög, reglur og aðrar réttarheimildir • Handbók kirkjunnar, 1981 • Forordning áhrærandi uppvaxandi ungdómsins confirmation og staðfesting i hans skírnarnáð 13. janúar 1736 • Konungsbréf til biskupanna um confirmation 29. maí 1744 • Tilskipan um ferminguna 25. maí 1759 • Konungsbréf 14. nóv. 1832 veitir biskupum vald til að veita undantekningar frá aldursmörkum • Námskrá fermingarstarfanna, 1999 • Fræðslustefna kirkjunnar, 2004 • Bréf biskups og helgisiðanefndar, 2005 IX. Hjónavígsla Hjónvígsla, hjónaband Kirkjuleg hjónavígsla er helgiathöfn þar sem karl og kona heita hvort öðru ævi- tryggðum, að eiga, njóta og þiggja saman önn sem yndi lífsins, gleði og sorgir. Hjónavígslan er tjáning gleði og fagnaðar, samstöðu, ábyrgðar og vonar á þessum vegamótum lífsins sem þau tvö standa á. Kirkjan umlykur þau fyrirbæn sinni og vill með Jesú Krist sem fyrirmynd sýna brúðhjónunum samfélag hinnar gagnkvæmu þjónustu og þörf allra fyrir samfélag við Guð og náungann utan hrings fjölskyldunnar. Návist Guðs í hjónabandinu veitir hjónunum hjálp til að lifa saman í kærleika og umhyggju og vera vottar þess í umhverfi sínu. Hjónin játast hvort öðru opinberlega fyrir Guði og söfnuðinum, heita því að vera hvort öðru trú, elska og virða hvort annað. Guð sameinar þau, þau tvö verða eitt. Presturinn minnir þau á skuldbindingar og ábyrgð og fyrirheit hjónabandsins, og lýsir þau hjón og leggur blessun Guðs yfir hjúskap þeirra. Viðstaddir biðja fyrir þeim og heimili þeirra. Hjónavígsluathöfnin 1. Hjónavígsla er guðsþjónusta sem skal fara fram samkvæmt Handbók kirkjunnar. Hún felur í sér ritningarlestur og bæn, heitorð brúðhjónanna um tryggð, ást og virðingu, yfirlýsingu um að þau séu hjón ásamt bæn kirkjunnar og blessun. 2. Hjónavígsla skal ætíð fara fram í viðurvist tveggja votta (svaramanna) sem eru lögráða. 3. Prestur sem annast hjónavígslu ber ábyrgð á því að tónlist og annað sem fram fer við athöfnina samrýmist tilefninu og helgi stundarinnar. 4. Prestur skal jafnan gæta þess að undirbúa hjónavígslu með samtali við hjónaefni um þær skuldbindingar sem í henni felast. 5. Hjónavígslu annast prestur sem rétt hefur sem vígslumaður skv. hjúskaparlögum, að undangenginni könnun hjúskaparskilyrða sem löggiltur könnunarmaður annast. Presti ber að gæta vel allra formsatriða og skilyrða, svo sem fyrir er mælt í hjúskaparlögum. Prestar þjóðkirkjunnar eru vígslumenn að lögum einungis þegar annað hjónaefna eða bæði tilheyra þjóðkirkjunni. Vígsluréttur er einungis gildur í íslenskri lögsögu. 6. Sóknarprestur skal sjá til þess að hjónavígsla sé færð til kirkjubókar og skýrsla þar að lútandi sé send Þjóðskrá. Blessun hjónabands 7. Hjón sem gengið hafa í borgaralegt hjónaband geta fengið blessun yfir heitorð sín og samlíf við athöfn í kirkjunni. Slík guðsþjónusta getur farið fram með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.