Gerðir kirkjuþings - 2009, Síða 78

Gerðir kirkjuþings - 2009, Síða 78
 78 Rykkilín 9. Rykkilíni skrýðist prestur utan yfir hempu. Heimilt er að bera rykkilín og stólu við allar athafnir. Stóla 10. Stóla er aðeins höfð utan yfir rykkilín eða ölbu. Hún breytist eftir litum kirkju- ársins. Prestur getur skrýðst stólu við allar athafnir. 11. Við útför má prestur skrýðast fjólublárri eða svartri stólu eða klæðast hemp- unni einni. Hökull 12. Hökull er messuklæði eingöngu og á ekki að nota hann við aðrar athafnir en messuna. Ef prestur afskrýðist hökli fyrir prédikun skrýðist hann höklinum eftir prédikun einungis ef altarisganga er. 13. Við annað helgihald, svo sem morgunsöng, aftansöng og prédikunarguðs- þjónustu, skírn og hjónavígslu, skrýðist prestur ekki hökli, heldur aðeins rykkilíni eða ölbu og stólu. 14. Við athafnir í heimahúsum notar prestur ekki hökul, heldur hempuna eina ásamt rykkilíni eða ölbu og stólu. 15. Þegar fleiri en einn prestur þjóna að messunni, ber aðeins einn prestur hökul, sá sem þjónar, en aðrir prestar séu skrýddir rykkilíni eða ölbu og stólu. Sá sem þjónar fyrir altari og ber hökul, byrjar dýrðarsöng, biður kollektu, les guðspjall, fer með þakkargjörðina við máltíð Drottins, útdeilir brauðinu og lýsir blessun í lokin. Skrúði djákna 16. Skrúði djákna er alba ásamt stólu sem borin er á vinstri öxl og skáhallt yfir á hægri mjöðm. Biskupsskrúði og embættisklæði 17. Embættisbúningur biskups er svört silkihempa með flauelsborðum. 18. Biskupskápa er skrúði biskups við biskupsathafnir. 19. Ef biskup notar mítur ber hann það í skrúðgöngu til og frá kirkju og leggur á altari hægra megin við sig um leið og hann gengur fyrir það. 20. Biskupsstaf, bagal, ber biskup í vinstri hendi í skrúðgöngu og leggur við altari eða gráður þegar í kirkju er komið. 21. Þegar biskup lýsir blessun heldur hann bagli í vinstri hendi og lýsir blessun með þeirri hægri. 22. Við athöfn þar sem biskup er viðstaddur í embættisnafni lýsir hann ætíð blessun í lok hennar. Lög, reglur og aðrar réttarheimildir • Samþykkt kirkjuþings, 1989 XVIII. Kirkjuklukkur Klukkur og hringingar Samkvæmt fornri venju skal vera klukka eða klukkur í hverri kirkju. Hljómur kirkjuklukknanna er vitnisburður um lifandi Guð. Klukkurnar minna á návist hans, kalla til bænar og tilbeiðslu, lýsa friði Guðs yfir byggð og land, og marka eyktir mannlífsins. Samhringing kirkjuklukkna er sigurhljómur og hátíðar-, þakkaróður og vitnisburður um Drottins nægð og náð. Því er aðeins samhringt á sunnudögum og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.