Gerðir kirkjuþings - 2009, Blaðsíða 32

Gerðir kirkjuþings - 2009, Blaðsíða 32
 32 sóknargjöld 2009 er lækkun á framlagi ríkisins til Jöfnunarsjóðs sókna árið 2010 í raun um 69 milljónir króna eða 17% og framlag til Kirkjumálasjóðs skerðist samkvæmt sama viðmiði um 53 milljónir króna eða einnig um 17%. Hagræðingarkrafa dóms- og kirkjumálaráðuneytis 2009 og 2010 Dóms- og kirkjumálaráðuneytið tilkynnti Biskupsstofu í júlí sl. að auk niðurskurðar samkvæmt lögum um ráðstafanir í ríkisfjármálum (skerðing á sóknargjöldum) komi í hlut þjóðkirkjunnar lækkun að fjárhæð 26,2 milljónir króna sem skuli dreifast á seinni hluta ársins 2009. Í fjárlagfrumvarpinu kemur fram að framlög til þjóðkirkjunnar lækki um 10% á árinu 2010 en það eru um 160 milljónir króna. Kirkjuráð hefur unnið tillögur um hvernig mæta megi niðurskurði á næstu árum. Einnig hafa átt sér stað viðræður við fjármála- ráðherra og dómsmálaráðherra um viðaukasamkomulag við kirkjujarðasamkomulagið vegna skerðingar á fjárframlögum og nauðsynlega staðfestingu á því í þjóðkirkju- lögunum. Með samkomulagi ríkisins og þjóðkirkjunnar frá 1997 lét kirkjan af hendi til ríkisins kirkjujarðir og aðrar kirkjueignir sem þeim fylgja, að frátöldum prestssetrum og því sem þeim fylgir. Andvirði seldra jarða skyldi renna í ríkissjóð. Á móti skuldbatt íslenska ríkið sig til að greiða laun biskups Íslands og vígslubiskupa, 138 starfandi presta og prófasta þjóðkirkjunnar og 18 starfsmanna biskupsembættisins. Ennfremur var kveðið á um í samkomulaginu að ef skráðum meðlimum þjóðkirkjunnar fjölgaði um 5.000 miðað við íbúaskrá þjóðskrár 1. desember 1996 þá skuldbatt ríkið sig til að greiða laun eins prests til viðbótar. Fækki skráðum meðlimum þjóðkirkjunnar um 5.000 miðað við íbúaskrá þjóðskrár 1. desember 1996 lækki talan að sama skapi. Eitt prestsembætti hefur bæst við vegna fjölgunar í þjóðkirkjunni og eru því embættin 139 talsins. Skýrt er tekið fram að þetta samkomulag feli í sér eignaafhendingu til handa ríkinu og skuldbindingu þess um fullnaðaruppgjör vegna þeirra verðmæta, sem ríkissjóður tók við árið 1907. Verði verulegar vanefndir á skyldum af hálfu annars hvors samningsaðila geti hinn sagt samningi þessum upp. Af þessu er ljóst að ríkið getur ekki dregið úr samningsbundnum greiðslum til þjóð- kirkjunnar nema með samningum við hana. Það er vegna þess að fjárstuðningur ríkisins við þjóðkirkjuna byggist fyrst og fremst skýrum rökum um eignarréttartilkall hennar til þeirra kirkjujarða og kirkjueigna, sem ríkinu voru endanlega fengnar með samkomulaginu frá 1997. Þetta samkomulag myndi einnig gilda þótt 62. gr. stjórnar- skrárinnar um þjóðkirkjuna og stuðning ríkisvaldsins við hana yrði felld brott. Hverfi ríkisvaldið frá þessum stuðningi við kirkjuna í heild eða að hluta gegn vilja hennar raknar tilkall þjóðkirkjunnar til kirkjujarðanna við. Nú liggur fyrir kirkjuþingi tillaga til þingsályktunar um viðaukasamning við kirkju- jarðasamkomulagið og tillaga til breytingar á þjóðkirkjulögum vegna hagræðingar- kröfu ríkisins. Hallgrímskirkja – viðgerð á turni Í september 2008 handsöluðu þáverandi dóms- og kirkjumálaráðherra, Björn Bjarnason, borgarstjórinn í Reykjavík, Hanna Birna Kristjánsdóttir og biskup Íslands samning um áframhaldandi stuðning ríkis, borgar og kirkjunnar við viðgerðir á turni Hallgrímskirkju, á árabilinu 2013 til 2018. Skuldbatt hver þeirra sig til að greiða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.