Gerðir kirkjuþings - 2009, Blaðsíða 43

Gerðir kirkjuþings - 2009, Blaðsíða 43
 43 Rekstraráætlun ársins 2010 er í vinnslu en markmiðið er að draga sem minnst úr grunnþjónustu. Gert er ráð fyrir um a.m.k. 10% hagræðingu í rekstrarkostnaði. Starfsfólki verður fækkað með því að ráða ekki í laus störf, ekki er gert ráð fyrir að laun hækki, ekki er greidd yfirvinna, ef hún er nauðsynleg er hún tekin út í leyfum, fæðispeningar eru ekki lengur greiddir og farið verður yfir alla þjónustusamninga. Þá liggja fyrir kirkjuþingi tillögur um breytingar á prestakallaskipan og rekstrarkostnaði presta og prófasta. Gengið er út frá því að á árinu 2010 verði hagræðingarkröfu ríkisins auk þessa mætt með framlögum Jöfnunarsjóðs sókna og kirkjumálasjóðs. Sérframlag til Hallgrímskirkju í fjárlagafrumvarpi 2010 að fjárhæð 12,4 m.kr. er fjórða greiðsla vegna viðgerða á turni sem veitt er í sex ár eða samtals um 74,5 m.kr. 5,4 m.kr. eru vegna annars stofnkostnaðar og er heildarframlag til Hallgrímskirkju 17,8 m.kr. Vegna verra ástands kirkjuturnsins en álitið var fór upphafleg kostnaðaráætlun frá árinu 2005 úr 230 m.kr. í 540 m.kr. Ríki og borg hafa samþykkt að framlengja samkomulag um kostnaðarþátttöku og leggur hvor aðili fram 5 m.kr. á ári frá 2013 til 2018. Aukin kostnaðarhlutdeild fellur því þá á Jöfnunarsjóð sókna eða 27,2 m.kr. á ári á því tímabili. Stofnkostnaðarframlag til Skálholts er 11,4 m.kr., þar af eru 6 m.kr. sem er fjórða greiðsla sem veitt er í átta ár í samræmi við ákvörðun ríkisstjórnar um að styrkja uppbyggingu í Skálholti. Í fyrstu umræðu vegna frumvarps til fjárlaga 2010 er gert ráð fyrir að tímabundið framlag til Þingeyraklausturskirkju að fjárhæð 2,5 m.kr. falli niður. 06-705 Kirkjumálasjóður Rekstrarætlun Kirkjumálasjóðs 2010 - í milljónum króna Tekjur Áætlun 2010 Rauntölur jan. - sept. 2009 Endursk. áætlun jan.-des. 2009 Frávik 2009 % Rauntölur 2008 Framlag ríkis 349,5 298,0 374,1 -76,1 -20,3% 395,0 Framlag Jöfnunarsjóðs sókna 85,2 84,2 112,6 -28,4 -25,2% 100,3 Húsaleigutekjur 90,0 52,2 75,5 -23,3 -30,8% 65,6 Aðrar sértekjur 10,0 21,6 10,5 11,1 106,2% 52,1 Tekjur samtals 534,7 456,0 572,7 -116,6 -20,4% 613,0 Gjöld Stjórn og starfsskipan, stoðþjónusta 124,6 107,5 144,8 -37,3 -25,7% 148,6 Fasteignir - viðhald og umsýsla 157,6 161,8 158,5 3,3 2,1% 262,9 Helgihald, fræðsla og kærleiksþjónusta 127,8 146,8 153,1 -6,3 -4,1% 162,8 Guðfræði- þjóðmál og menningarstarf 9,1 5,1 13,3 -8,2 -61,9% 10,5 Prests- og djáknaþjónusta, emb.kostn. 15,6 28,9 38,4 -9,4 -24,5% 25,7 Til Biskupsstofu v. hagr.kröfu ríkis 2010 60,4 *** Samtals gjöld 495,0 450,1 508,1 -57,9 -11,4% 610,6 Vaxtatekjur/-gjöld -50,0 -38,7 -58,0 19,3 -64,3 Tekjuafgangur/-tekjuhalli -10,3 -32,8 6,6 -39,4 -61,9 Vegna skerðingar á sóknargjöldum lækka greiðslur frá ríkinu til kirkjumálasjóðs. Árið 2009 lækkar framlag í sjóðinn um 4,4% eða 12,8 m.kr. miðað við fjárlög 2009. Framlagið lækkar um 30,9 m.kr. eða 10% árið 2009 ef miðað er við óskert sóknar- gjöld 2009.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.