Gerðir kirkjuþings - 2009, Blaðsíða 56

Gerðir kirkjuþings - 2009, Blaðsíða 56
 56 G. Eyjafjarðarprófastsdæmi: Hríseyjarprestakall og Möðruvallaprestakall sameinist. Heiti hins sameinaða prestakalls verði Möðruvallaprestakall. Prestssetur: Möðruvellir. Ákvæði til bráðabirgða. Suðurprófastsdæmi: Biskupi Íslands er heimilt að ráða héraðsprest í allt að 50% starf er hafi sérstakar skyldur við Bjarnanesprestakall. Við sameiningu prófastsdæma samkvæmt starfsreglum þessum fellur skipun við- komandi prófasta niður 30. nóvember 2009. Biskup Íslands setur prófast í sameinuðu prófastsdæmi til 1. febrúar 2010 og kallar eftir tilnefningum. Biskup Íslands skipar prófast í sameinuðu prófastsdæmi frá 1. febrúar 2010. Halda skal héraðsfund í sam- einuðu prófastsdæmi eigi síðar en 1. mars 2010. Þá samþykkti kirkjuþing 2009 jafnframt eftirfarandi tvær þingsályktanir: Tillaga til þingsályktunar um breytingu á starfsreglum um skipulag kirkjunnar í héraði nr. 1026/2007 og á starfsreglum um prófasta nr. 966/2006 Kirkjuþing samþykkir að fela kirkjuráði að kynna eftirfarandi tillögur að breytingu á ákvæðum 12. gr. í starfsreglum um skipulag kirkjunnar í héraði nr. 1026/2007 og ákvæðum 1. gr. í starfsreglum um prófasta nr. 966/2006 á héraðsfundum viðkomandi prófastsdæma. Tillögurnar verði lagðar fyrir kirkjuþing 2010 til afgreiðslu með umsögnum héraðsfundanna. 1. gr. Snæfellsness- og Dalaprófastsdæmi Staðastaðarprestakall sameinist Ólafsvíkur- og Ingjaldshólsprestakalli. Breytingin taki gildi við starfslok þess sóknarprests er fyrr lætur af embætti. 2. gr. Borgarfjarðarprófastsdæmi og Snæfellsness- og Dalaprófastsdæmi sameinist. Heiti hins sameinaða prófastsdæmis verði Vesturlandsprófastsdæmi. 3. gr. Eyjafjarðarpófastsdæmi og Þingeyjarprófastsdæmi sameinist. Heiti hins sameinaða prófastsdæmis verði Eyjarfjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmi. 4. gr. Múlaprófastsdæmi og Austfjarðarprófastsdæmi sameinist. Heiti hins sameinaða prófastsdæmis verði Múlaprófastsdæmi. 5. gr. Breytingarnar taki gildi 30. nóvember 2010.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.