Gerðir kirkjuþings - 01.01.2012, Síða 44

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2012, Síða 44
44 45 Í ályktun kirkjuþings í 2. máli – Skýrsla um fjármál þjóðkirkjunnar - segir m.a.: Kirkjuþing 2011 afgreiðir ársreikninga þjóðkirkjunnar fyrir árið 2010 um einstaka sjóði, stofnanir og viðfangsefni þjóðkirkjunnar athugasemdalaust. Farið hefur verið yfir fyrirliggjandi endurskoðunarskýrslu til kirkjuþings frá Ríkisendurskoðun. Kirkjuþing staðfestir að reikningshald kirkjulegra embætta, stofnana og sjóða fyrir árið 2010 hafi hlotið fullnægjandi endurskoðun. Rekstraráætlun fyrir árið 2012 um helstu viðfangsefni þjóðkirkjunnar, er í samræmi við megináherslur kirkjuþings með hliðsjón af þeim fjárhagsramma sem þjóðkirkjan býr við. Kirkjuþing vekur athygli á því að sóknargjöld hafa lækkað um 20% frá árinu 2008 að teknu tilliti til úrsagna úr þjóðkirkjunni. Á sama tíma hafa greiðslur til stofnana innanríkisráðuneytisins hækkað vegna verðlagsbóta um 5%. Nú er svo komið að ekki er unnt að halda úti grunnstarfi í mörgum sóknum víðsvegar um landið, þar sem rekstrarkostnaður og fjármagnskostnaðar hefur hækkað verulega á þessu tímabili. Kirkjuþing lýsir þungum áhyggjum af þessari þróun. Sóknargjöld eru félagsgjöld og grundvöllur kirkjustarfsins í heimabyggð. Skorað er á ríkisstjórn og Alþingi að beita sér fyrir því að sóknargjöldin verði leiðrétt til samræmis við þróun fjárveitinga til stofnana innanríkisráðuneytisins þannig að sóknargjöldin verði 919 kr. á mánuði fyrir hvern gjaldanda á árinu 2012. (Sjá umfjöllun síðar í skýrslu þessari um fjármál). 5. mál. Þingsályktun um sameiningu prófastsdæma Kirkjuþing 2011 samþykkti ályktun svohljóðandi: Kirkjuþing 2011 ályktar að beina því til kirkjuráðs að mynda starfshóp sem geri tillögu um framtíðarskipan prófastsdæma í þjóðkirkjunni. Starfshópurinn skili tillögum til kirkjuþings 2012. Kirkjuráð leggur fram tillögu um málið á kirkjuþingi 2012, eins og nánar er gerð grein fyrir síðar í skýrslu þessari. 6. mál. Þingsályktun um sameiningu sókna innan prestakalla Kirkjuþing 2011 samþykkti ályktun svohljóðandi: Kirkjuþing 2011 hvetur sóknarnefndir til að kynna sér kosti sameiningar sókna innan prestakalla og hefja undirbúning að sameiningu þar sem hentugt þykir og sátt næst um. Kirkjuþing beinir því til kirkjuráðs að fylgja málinu eftir með kynningu og ráðgjöf til sóknarnefnda. Kirkjuráð kynnti sóknum framangreinda ályktun og einnig var hún send próföstum til kynningar á héraðsfundum. Þá var gefinn út á vegum kirkjuráðs bæklingur til fræðslu og upplýsinga um málið. Bæklingurinn var sendur sóknarnefndum, vígðum þjónum og kirkjuþingsfulltrúum. 7. mál. Þingsályktun um félagatal þjóðkirkjunnar Kirkjuþing 2011 samþykkti ályktun svohljóðandi: Kirkjuþing 2011 ályktar að beina því til kirkjuráðs að skipa starfshóp til að meta hagsmuni og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.