Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2011, Síða 10

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2011, Síða 10
Gunnlaugs fjallar síðan að stórum hluta um trúarjátningar innan Gamla testamentisins og hvaða lærdóm megi draga af þeim. Grein Hjalta Hugasonar Þróun sjálfstœðrar þjóðkirkju á öndverðri 20. öld er þriðja í röðinni í greinaflokki hans um þróun og framvindu hugmyndar- innar um sjálfstæða þjóðkirkju. I ítarlegri og áhugaverðri grein sinni fjallar Hjalti um tvær mikilvægar prestastefnur sem Þórhallur Bjarnarson biskup kallaði til á fyrstu árum sínum í biskupsembætti, á Þingvöllum 1909 og á Hólum 1910 sem báðar voru merkir viðburðir. Jón Ma. Asgeirsson skrifar greinina Postulinn Páll í Efesus: Mótun borgar- samfélags í Efesus í fornöld. I greininni er vakin athygli á þeim möguleikum sem borgin og borgarmynd hennar hefur upp á að bjóða fyrir rannsóknir á fornum textum og samfélögum. Sérstaklega er augum beint að komu Páls til borgarinnar með tilliti til rýmis. I þessu samhengi er rými skoðað jafnt á grundvelli hins eiginlega umhverfis og hins vegar hvernig ólíkir sérfræðingar um Pál postula hafa nálgast persónu hans sjálfs í þessu samhengi. I grein sinni Er guðfræðileggagnrýni gagnleg? Setur Magnús Bernharðsson fram guðfræðilega gagnrýni á hugmyndafræði íslamista og gerir grein fyrir að hann er þar undir miklum áhrifum frá verkum Sigurbjarnar Einarssonar (afa síns), ekki síst bók hans Kirkja Krists í ríki Hitlers þar sem Sigurbjörn fjallaði á mjög gagnrýninn hátt um samband þriðja ríkisins við kristindóminn og þá hættu sem stafaði af fasismanum. Magnús hvetur til ábyrgrar umræðu um trúmál og notfærir sér orðalag úr bók Sigurbjarnar er hann segir að hugmyndafræði íslamista sé ógæfa múslima en ekki sök. Loks er í samræmi við stefnu ritsins að frnna þrjá ritdóma um nýjar bækur á fræðasviði guðfræðinnar. í tveimur tilfellanna er um að ræða ævisögur íslenskra guðfræðinga sem einmitt létu hvað mest til sín taka fyrir réttri öld. Er þar um að ræða ævisögu Haralds Níelssonar eftir Pétur Pétursson og ævisögu Þórhalls Bjarnarsonar eftir Oskar Guðmundssonar. Er fróðlegt er að bera þær bækur saman og veita þær mjög áhugaverða innsýn í hina guðfræðilegu umræðu hér á landi fyrir einni öld. Þriðji ritdómurinn er svo um bók norska nýjatestamentisfræðingins, Halvor Moxnes, Hvað er kristindómur? sem kom út á íslensku seint á árinu í þýðingu sr. Hreins Hákonarsonar. Ritdómana skrifa þrír af kennurum guðfræði- og trúar- bragðafræðideildar: Gunnlaugur A. Jónsson, Pétur Pétursson og Sólveig Anna Bóasdóttir. Gunnlaugur A. Jónsson 8
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.