Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2011, Page 31

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2011, Page 31
Þér, Island, var sendur sá flugandinn frjáls með fornaldar atgjörvi sína að kynna verðleik og kosti þín sjálfs og kenna þér ákvörðun þína. Nú breiðir sig dagur um hlíðar og hól. — Ó, Herra, sem gefur og tekur, haf vegsemd og lofjyrir sérhverja sól er sumar á jörðunni vekur! Haf vegsemd og lof fyrir þennan þinn þjón og þá sem hann elskaði heitast. Vor þjóðhetja hnigin. Frelsaðu Frón, ó, faðir, sem kannt ei að þreytast. Vor hjálpari lifir. — Svo hvíldu þig önd i honum er sigurinn gejur. Og brúðurin eins er við aðra hönd sem elskan og trúfestin sejur. í þessum sálmi hrósar Matthías verkum Jóns Sigurðssonar en áherslan í sálminum er öll á það að það var Guð sem kallaði Jón, lífsstarf hans hafi verið svar við köllun Guðs. Og Matthías lyftir sorgarljóðinu upp yfir stund og stað, frá sorginni með því að hvetja landsmenn til að gefa Guði dýrðina. í lokaerindinu, þegar skáldið ávarpar hjónin Jón og Ingibjörg, er inntakið að vor hjálpari og sá sem sigurinn gefur, þ.e. frelsarinn Jesús, lifir og lætur þau hvíla í sér. Séra Matthías flytur líka ræðu við þessa athöfn og segir í upphafi að hann mæli orð sín ,,[í] nafni náfrænda og ættingja þessara sáluðu óskabarna lands vors ..." og hvetur til þess að menn gefi Guði dýrðina fyrir líf þeirra. Jóni Sigurðssyni líkir hann við Móse, Gídeon, Davíð og Lúther. Island hefur ástæðu til að gráta en menn mega ekki láta sorgina buga sig eða fyllast vonleysi. Ræða Matthíasar er eldheit hvatningarræða til fólks um að vaka og starfa í anda þess sem Jón hafði kallað það til: Vér sögðum: hinar miklu persónur eru það sem mest og best þoka þjóðunum áfram. Vér segjum: með persónu sinni hefir þessi mest hafið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.