Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2011, Qupperneq 40

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2011, Qupperneq 40
vildu þeir tjá þakkarskuld sína við þau hjónin. Hins vegar vildu menn tjá þann metnað er Jón hefði vakið þeim sem þjóð með störfum sínum. Það er athyglisvert hversu prestar þeir sem tala við útför hans bæði í Höfn og Reykjavík leggja út af orðum Páls postula og sjá þar með í Jóni eins konar sendiboða kjörinn af Guði. Sálmarnir sem sungnir voru við athöfnina í Reykjavík voru allir ortir fyrir tilefnið og þar ná sálmar Matthíasar mestri hæð. Guðmundur Finnbogason segir að erfiljóð og grafletur standi aðeins stutta stund og verði sjaldan minnisvarði sem standi um aldir og ævi. Erfiljóð Matthíasar séu hins vegar mörg sígild og stórbrotin ljóð af því að Matthías er trúarskáld.48 Þorsteinn Gíslason tekur í sama streng.49 Sálmarnir við útför Jóns Sigurðssonar staðfesta þessar skoðanir ekki síst þegar sálmar Matthíasar eru bornir saman við erfiljóð Steingríms og Gröndals. Matthías lofar Jón, krýnir hann sem konung lands og þjóðar og telur hann kallaðan af Guði. En sá vitnisburður er ekki vitnisburður blindrar þjóðernishyggju heldur borinn uppi af innilegri trú á forsjón Guðs og djarfri von um takmark allrar sögu í sigri Guðs ríkis. Þetta gerist ekki vélrænt. Guð hefur skapað manninn frjálsan og metur frelsi hans. Það er því hins frjálsa manns að hlýða á boðskapinn sem Guð fékk Jón Sigurðsson til að flytja og Matthías dregur saman á þennan hátt: Lœr sanna tign þín sjálfs, ver sjálfur hreinn og frjáls, þá skapast frelsið fyrst ogfyrir Jesú Krist skal dauðans fjötur falla. Útdráttur Á þessu ári 2011 eru liðin 200 ár frá fæðingu Jóns Sigurðssonar en hann fæddist 17. júní 1811. Hann varð leiðtogi Islendinga í sjálfstæðisbaráttu þeirra um og upp úr miðri 19. öld. Jón andaðist í Kaupmannahöfn 7. desember 1879 og kona hans Ingibjörg Einarsdóttir níu dögum síðar eða 16. desember. Veglegar minningarathafnir voru haldnar um hjónin í Garnisons kirke (Setuliðskirkjunni) í Kaupmannahöfn og fór minningarathöfnin um Jón fram 11. desember og um Ingibjörgu 23. desember. Kistur þeirra voru geymdar í líkhúsi Garnisons kirke þar til hægt væri að flytja þær til Islands en það hafði verið ósk þeirra hjóna að fá 48 Guðmundur Finnbogason í Davíð Stefánsson 1953, s. 53-55. Guðmundur getur ekki sálma Matthíasar við útför Jóns Sigurðssonar en þeir hefðu sannarlega verðskuldað umfjöllun hans. 49 Þorsteinn Gíslason í Davíð Stefánsson 1953, s. 42-50. 38
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.