Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2011, Side 47

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2011, Side 47
hefur reynst hafa ríkulegan hæfileika að kvikna til lífs við ólíkar aðstæður °g byggja brú milli alda og árþúsunda. „Drottinn er vor Guð“ Ef við ættum að tala um stystu og mest grundvallandi játningu Gamla testamentisins þá er það væntanlega setningin „Drottinn er vor Guð“ (t.d. Jós 24:14-18 og lKon 18:21). Segja má að hún sé andsvar mannsins við hinni guðlegu opinberun. „Ég er Drottinn (2Mós 6:2, 7-8 o. fl.). Á stund tilbeiðslunnar sneru menn sér til Guðs með játningu og bæn í senn (Þú ert Guð minn eða Guð vor (t.d. Slm 31:15; 118; 28; 140:7, sbr. lKon 18:36-39. Israel var það fólk sem „ákallaði nafn Drottins". „Heyr Israel“ Smám saman fór það svo að einn texti varð játningartexti Israelslýðs framar öðrum textum og skipar alveg sérstakan sess meðal Gyðinga enn þann dag í dag. Játningin sú er í daglega tali nefnd eftir fyrsta orðinu á hebresku, sjema, „Heyr!“ Heyr, ísrael. Drottinn, Guð vor, Drottinn er einn. Þú skalt elska Drottin, Guð þinn, af öllu hjarta þínu, af allri sálu þinni og af öllum mætti þínum“ (5Mós 6:4). Ekki er fyllilega ljóst hvenær þessa texti fékk hlutverk sérstaks játningar- texta. E.t.v. varð það þegar á u'mum hinnar babýlónsku útlegðar (586-538 f. Kr.) þegar hinir herleiddu Júdamenn dvöldu í fjarlægu landi í návist framandi guðsdýrkunar og guða. Við þær aðstæður reið á að standa vörð um eingyðistrúna. Það gerðu þeir sannarlega, meðal annars með aðstoð spámanns sem kom fram meðal þeirra, en boðskapur hans er varðveittur í k. 40-55 í Jesajaritinu, og hefur að geyma marga af fallegustu textum Gamla testamentisins þar sem áhersla er lögð á huggunarríkan vonarboðskap, leiðsögn og frelsun hins eina sanna Guðs. Þegar hinn andlegi arfur Gyðinga var í hættu sem aldrei fyrr stóðu þeir vörð um grundvallaratriði trúarinnar í formi trúarjátninga sem lögðu áherslu á að aðeins einn væri Guð, skaparinn, sá hinn sami og frelsað hafði forfeðurna úr ánauð í Egyptalandi forðum og leitt þá til fyrirheitna landsins. Játningin til hins eina Guðs, „Þú ert Drottinn, Guð minn“ kallast á við l. boðorðið: „Ég er Drottinn, Guð þinn, sem leiddi þig út úr Egyptalandi, út úr þrælahúsinu. Þú skalt ekki hafa aðra guði en mig.“ 45
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.