Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2011, Blaðsíða 91

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2011, Blaðsíða 91
vinna með.42 Ekki er sátt um í hvaða sjóði Páll leitar fjárstuðnings fyrir verkefni sín. Murphy-O'Connor heldur því fram að Páll hafi einkum leitað ásjár auðugra velgjörðarmanna og undir það tekur Carolyn Osiek.43 Sú leið er í samræmi við hefðina en að því marki að Páll hafi einkum haft samband við kynbræður sína í þeim tilgangi. Ray Pickett heldur því á hinn bóginn fram að helstu skjólstæðingar trúboðs Páls og annarra verkefna sem hann vildi safna fé fyrir hafi komið úr hópi lágstéttarfólks.44 Ef til vill sótti Páll að bæði yfir- og undirstéttum í þessum tilgangi en það skiptir sköpum um hvernig hann sá sjálfan sig í samfélagi hinnar fyrstu kristnu aldar. Mannfræðingar og trúarbragðafræðingar hafa löngum sett fram hugmyndir um rými. Chicago-skólinn undir stjórn Mircea Eliade hélt fram kenningu um guðlegt og heilagt rými sem reynst hefir langlíft í fræðunum en um leið var Eliade að bregðast við hugmyndum Rudolph Otto um veraldlegt og andlegt rými. Otto sjálfur var að bregðast við vaxandi gjá á milli vísinda og trúar á sinni tíð og taldi sig með þessari aðgreiningu geta varið skynsamlega afstöðu til trúarbragða annars vegar og óskynsamlegrar hins vegar sem hann vildi fella undir trúarlega reynslu. Skipting Eliade á rými gekk á hinn bóginn út á það að hið guðlega opinberi sig manneskjunni og hennar veraldlega umhverfi. I raun notar notar Eliade aðeins annað orð yfir trúarlega reynslu en Otto.45 G. J. Wightman heldur því fram mörgum áratugum síðar að hugmyndin um hið heilaga rými hafi um síðir verið notað um tilteknar byggingar (musteri) og jafnvel sérstaka hluta þeirra og til þeirrar afmörkunar hafi verið þróað sérhæft tungumál eða orðaforði.46 Aðrir sérfræðingar leggja til að hefja umræðu um rými á landfræðilegum forsendum áður en lengra væri haldið. Frá örófi alda hefir manneskjan numið sér land. Hver átti svo sem land og landsvæði sem forverar nútímamannsins komust í námunda við með vaxandi forvitni og eilífum flutningum frá einum stað til annars. Sambýli af einni tegund eða annarri hlaut um síðir að kalla fram skipulag sem þróaðist til þorpsmyndunar og borga. Lampl hafði bent á þá staðreynd að svo stórfengleg þótti þróun borga að þær voru 42 Murphy-O'Connor, Paul, s. 305-307. 43 Murphy-O'Connor, Paul, s. 267; Carolyn Osiek, „Family Matters" 2005, s. 212. Hún segir frekar, „All cultures and subcultures of the ancient Mediterran World were publicly androcentric and patriarchal“ (s. 212). 44 Ray Pickett, „Conflicts at Corinth", 2005, s. 113-137. 45 Rudolph Otto, The Idea of the Holy 1923; Mircea Eliade, The Sacred and the Prophane: The Natue of Religion 1959. 46 G. T. Wightman, Sacred Spaces: Religious Architecture in the Ancient World 2007, s. 21-22. 89
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.