Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2011, Side 105

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2011, Side 105
koma með flókna heimspeki heldur hagnýta lausn - hvernig auðveldlega megi innleiða trúna við hversdagsaðstæður. Heimurinn er að hans mati í sífelldri sköpun, Skaparinn er sífellt að skapa - allar afleiðingar eiga eina orsök og einn uppruna, þ.e. Guð. Þar sem sköpunin er sífelld þurfum við einstaklingarnir að vera verkfæri Guðs. En hinn fullkomni Guð er sífellt að athuga viljastyrk okkar. Ef við eigum erfitt uppdráttar er það vegna þess að við höfum ekki verið að vinna verk hans. Þar af leiðandi, sagði Qutb, verðum við taka höndum saman til að ná sameiginlega fram vilja Guðs með því að koma á stofnunum og ríkisstjórn sem séu Guði þóknanlegar. Aðeins þannig náum við, hinir sönnu múslimar, einingu við Guð. Þegar við náum því stigi mun samfélagið sjálfkrafa taka á sig sömu mynd. Þá mun ríkja hukm, eða vilji Guðs. Þessir „sönnu múslimar“ og „fullkomni maður“ (insan kamil) verða að mynda einskonar framvarðasveit (talia) byltingarinnar sem Qutb leggur áherslu á að nauðsynlegt sé að koma á. Þeir verða að einangra sig frá freistingum veraldarinnar, sérstaklega frá freistingum jahilliyah. Þessi hópur samanstendur af hinum einu sönnu múslimum í heiminum - eyju réttlætis í hafi vantrúar. Og það er ekki nóg að prédika.20 Til að ná fram þessum breytingum þarf jihad - baráttu. Jihad er bæði tæki og tól en er líka hreins- andi fyrir sálina (sbr. Franz Fanon). í gegnum vopnaða baráttu og byltingu mun þessi framvarðasveit ná að koma á hukm og binda endi á jahilliyah. Þessi áhersla á jahilliyah og á hlutverk framvarðasveitarinnar að binda enda á jahilliyah og stjórna svo í umboði Guðs gengur þvert á klassískar hugmyndir íslams um Guð og stjórnmál. Kóraninn leggur ríka áherslu á það að Guð einn sé dómari. Islam leggur jafnframt mikið upp úr eingyðishug- takinu og að ekkert sé til sem sé jafnhátt Guði. En með að skilgreina okkar tíma sem jahilliyah nær Qutb að réttlæta ofbeldisfullar aðgerðir sínar. Þessi hugmynd hefur mótað langflesta íslamista allar götur síðan. íslamistar sækjast eftir því að vera virkir og að beita sér í stjórnmálum þessa heims. Þeir réttlæta stjórnmálastörf sín út frá túlkun þeirra á trúnni. En í framsetningu þeirra er túlkun þeirra, að þeirra mati, ekki túlkun á trúarlegum gildum heldur staðreynd og þar af leiðandi eina leiðin. í þessu liggur vandinn. Þessi túlkun er oftúlkun, og auðvitað bara þeirra túlkun á íslam, sem gengur að mörgu leyti þvert á grundvallarhugmyndir trúarinnar 20 Qutb, Ma 'alim fi al tariq, bls. 67-8. 103
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.