Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2011, Qupperneq 116

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2011, Qupperneq 116
byggir á tímabilaskiptingu og stuttum undirköflum sem stundum tengjast, en stundum lenda skakkt miðað við framvinduna. Þórhallur vildi efla sjálfstæði íslensku þjóðkirkjunnar og aðgreina hana frá danska ríkinu. Þess vegna var hann hallur undir aðskilnað ríkis og kirkju, en þetta breyttist með tilkomu heimastjórarinnar árið 1904 þegar stiptsyfírvöldin voru lögð niður og embætti biskups aðgreint frá ríkis- stjórninni. Þá tók við gróskutímabil í sögu kirkju og þjóðar þar sem þeir tóku höndum saman fyrrum herbergisfélagarnir á Garði þeir Þórhallur og Hannes Hafstein ráðherra. Er Þórhallur tekur við biskupsembættinu form- lega hafði hann þegar haldið í stjórnartaumana því að Hallgrímur Sveinsson biskup var sjúkur og treysti á hann. Hann er því í raun búinn að leggja drög að íslensku þjóðkirkjunni þegar hann tekur við og smiðshöggið rekur hann svo á fyrstu árum þjónustu sinnar í því embætti, ekki með stórum yfirlýsingum og valdabrölti heldur fylgir hann samkvæmur sjálfum sér eftir þeirri stefnu sem hann hafði kynnt í Kirkjublaði sínu og undirbúið leynt og ljóst sem stjórnmálamaður og áhrifamaður í kirkjunni. Prestastefnan á Þingvöllum árið 1909 undir stjórn Þórhalls markar þáttaskil í kirkjuþróun á Islandi. Hún var Þinvallafundur hinnar sjálfstæðu íslensku þjóðkirkju. Stofnun vígslubiskupsembættanna kenndra við Hóla og Skálholt voru einnig lykilatburðir í þessari þróun sem og valið á Hólum sem stað fyrir prestastefnuna árið 1910 þegar biskup var vígður til Norðurlands. Þórhalli nægði ekki að biskuparnir á Hólum og í Skálholti væru biskupar að nafninu til heldur vildi hann setja þá yfir sjálfstæð stipti. Þannig sá hann framtíð kirkjunnar nátengda þjóðarsögunni og ólíkum aðstæðum í stiptunum á Norður- og Suðurlandi og í vaxandi þéttbýli í Reykjavík. „Annað er hégómi“, sagði hann (Nýtt kirkjublað 1. des. 1909). Óskin um þrjú biskupsdæmi var tekin upp af kirkjuþingi frá stofnun þess árið 1957 og ítrekuð allt fram til loka níunda áratugarins. Bók Óskars fjallar um upphaf 20. aldar og af góðri sagnfræði má alltaf læra í samtímanum. Margt bendir til þess að íslenskri kirkju væri nú þægð í því að eignast leiðtoga líka Þórhalli Bjarnarsyni og víst er um það að ábyrgð þeirra er mikil sem afskrifuðu hugsjón hins framsýna biskups um sjálfstæð biskupsdæmi tengd hinum fornu stólum. I staðinn sitjum við nú uppi með hátimbraða kirkju- stjórn í Reykjavík sem oft virðist úr tengslum við grasrótina í kirkjunni og fykur um koll þegar heiminum þóknast að efna til óvinafagnaðar eða þegar hinir heilögu verða ósáttir sín í milli. 114
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.