Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2011, Qupperneq 122

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2011, Qupperneq 122
urðu milli hans og margra fyrrum vina hans og samstarfsmanna, einkum í prestastétt. Síðasti hluti bókarinnar fjallar um tímabilið eftir dauða Bergljótar (1915) og þau verkefni sem Haraldur einbeitti sér að fram til 1928 er hann lést. Fimmtugur að aldri, árið 1918, giftist Haraldur aftur Aðalbjörgu Sigurðardóttur en hún hafði miðilshæfileika og mikinn áhuga á dulrænum fyrirbærum. Aðalbjörg hvatti mann sinn til fyrirlestrahalds um dulræn fyrirbæri vítt og breitt um landið og eftir 1918 var Haraldur á sannkall- aðri sigurför innanlands þar sem hann predikaði og breiddi út boðskap spíritismans. Einnig ferðaðist hann erlendis og fór á ráðstefnur sem tengdust sálarrannsóknum. Sálarrannsóknafélagið var stofnað 1918 og var Haraldur í forsvari fyrir því ásamt Einari H.Kvaran. Um 200 manns gengu í félagið á stofnfundinum og ári síðar var fjöldinn kominn upp í um 450 manns: Spíritisminn var orðinn fjöldahreyfing á íslandi. Umfjöllun um sálarrannsóknir og spíritisma einkenna síðasta hlutann að vonum, enda voru þessar hreyfingar algerlega miðlægar í lífi og starfi Haralds. Spíritisminn hafði ekki eigið gildi í hans augum heldur var fremur tæki, sem nota mátti á jákvæðan hátt. Gildi spíritismans var trúarlegt og gekk út á að miðla hinu heilaga og guðlega og miðlar því útvaldir af æðri máttarvöldum til þess að færa mönnum sannanir fyrir því „að hver og einn ætti fyrir höndum að þroskast sem hrein sál í dýrðarlíkama.“ (bls. 272) í huga Haralds kom spíritisminn ekki í stað kristinnar trúar heldur efldi hann trúna á Jesú Krist og boðskap hans. En þótt spíritisminn nyti um skeið hylli alþýðu manna og leiðandi mennta- og stjórnmálamanna kringum 1920 urðu smám saman breytingar á kirkjusýn og guðfræðistefnu. Frjálslynda guðfræðin svonefnda átti ekki lengur upp á pallborðið hjá Jóni Helgasyni biskupi sem fylgdist vel með stefnum og straumum í guðfræði á Norðurlöndum. Þar ruddi sér nú til rúms íhaldssamari stefna með áherslu á lútherskan rétttrúnað og játningar kirkjunnar. Arin milli 1920 og 1930 einkennast af togstreitu innan kirkjunnar um þessi mál og eru á vissan hátt í hámarki við skyndilegt fráfall Haralds sem höfundur bókarinnar upplýsir að hafi dáið vegna læknamistaka: Eitraður eter sem notaður var til að svæfa hann varð honum að bana. Að mínu mati hefur Pétur Pétursson unnið stórvirki með þessari bók. Guðfræðileg og hugmyndasöguleg greining hans á efninu er djúpstæð og hefur breiða skírskotun. Hér hefur einungis verið tæpt á nokkrum helstu efnisþáttum en mörgu áhugaverðu sleppt. Aðall bókarinnar er hversu 120
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.