Fréttablaðið - 26.11.2016, Blaðsíða 6

Fréttablaðið - 26.11.2016, Blaðsíða 6
✿ Fjöldi látinna í bílslysum 32 24 29 23 23 19 31 15 12 17 8 12 9 15 4 16 15 20 00 20 01 20 02 20 03 20 04 20 05 20 06 20 07 20 08 20 08 20 10 20 11 20 12 20 13 20 14 20 15 20 16 Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur Umsóknir fyrir jólaaðstoð verða dagana 28. nóvember og 5. desember á milli kl 10 og 12 í Hátúni 12b. Sýna þarf skattframtal 2016. SÉRTILBOÐ 14. - 21. JANÚAR Skelltu þér á skíði á flottu verði. Brottfarir í vetur frá 14. jan. til 25. feb. NÁNAR Á UU.IS Innifalið er flug, gisting, skattar, íslenskfararstjórn, taska og handfarangur. VERÐ FRÁ M.V. 4 93.900 KR. MADONNA - ÍTALÍA SKÍÐAFERÐIR Í VETUR Jólabasar Kvennadeildar Rauða krossins Verður haldinn laugardaginn 26. nóvember frá kl. 13-16 í húsi Rauða kross Íslands, Efstaleiti 9. Á boðstólum verða fallegar handunnar prjónavörur, munir sem tengjast jólunum og heimabakaðar gómsætar tertur. Allur ágóði af sölunni rennur óskiptur til mannúðarmála, innanlands. Allir hjartanlega velkomnir og hvattir til að taka með sér gesti. Nánari upplýsingar á www.raudikrossinn.is/reykjavik Reykjavík - Kvennadeild dómsmál Samkeppniseftirlitið tilkynnti í gær að það muni höfða dómsmál til að fá hnekkt þeim úrskurði áfrýjunarnefndar sam­ keppnismála að fella úr gildi 440 milljóna króna sekt á MS sem Sam­ keppniseftirlitið ákvað vegna mark­ aðsmisnotkunarfyrirtækisins. „Miðar sú málshöfðun að því að fá úr því skorið hvort bann samkeppn­ islaga við misnotkun á markaðs­ ráðandi stöðu taki að fullu til MS. Jafnframt verði fengin fullnaðarúr­ lausn um hvort fyrirtækið skuli sæta fullri ábyrgð vegna þeirrar háttsemi sem fjallað er um í málinu og Sam­ keppniseftirlitið hefur metið sem alvarleg brot gegn minni keppinautum,“ segir í tilkynningunni frá í gær. Brýnt sé  að tryggja, eins og unnt sé, að á mjólkurmarkaði sé til staðar sú réttarvernd sem felist í bannreglu 11. gr. sam­ keppnislaga. M e i r i h l u t i áfrýjunar­ n e f n d a r ­ innar hafi stórlega dregið úr þeirri vernd. „Á grundvelli undanþágu frá sam­ keppnislögum er MS í einstakri yfirburðastöðu á mjólkurmarkaði. Smáir framleiðendur á mjólkur­ vörum geta ekki starfað án þess að kaupa hrámjólk af MS/Auðhumlu og á sama tíma er MS helsti keppi­ nautur þeirra í sölu á þeim vörum. Þessi staða er afar viðkvæm í sam­ keppnislegu tilliti. MS hefur því örlög þessara smærri fyrirtækja í hendi sér.“ – gar Ógilding MS-sektar í dóm umFerð Fimmtán manns hafa látið lífið í umferðarslysum það sem af er ári. Á síðasta ári létust sextán manns í umferðinni. Banaslys síð­ ustu tvö ár eru mun fleiri en meðal­ tal fimm áranna á undan. Á tíma­ bilinu 2010 til 2014 var meðaltal dauðsfalla í umferðinni innan við tíu á ári. „Þessi þróun er vegna aukinnar umferðar sem má rekja til breytts efnahagsástands en aðallega vegna aukinnar ferðamennsku,“ segir Ágúst Mogensen, rannsóknarstjóri umferðarslysasviðs hjá Rannsóknar­ nefnd samgönguslysa. Ágúst segir aukna umferð víða um land og á sumum vegum hefur bíla­ umferð tvöfaldast á síðustu árum. „Við höfum ekki séð eins marga erlenda ferðamenn lenda í bana­ slysum á þessu ári miðað við árið í fyrra. Engu að síður hefur hlutfall erlendra ferðamanna sem lenda í alvarlegum umferðarslysum ekki dregist saman,“ segir Ágúst. Í fyrra komu sjö erlendir öku­ menn við sögu í banaslysum. Sex þeirra létust en einn þeirra var valdur að banaslysi sem var rakið til gáleysis við akstur. Á árinu sem er að líða hafa tveir erlendir ferða­ menn beðið bana í umferðinni. Síðan bílaumferð hófst á Íslandi, fyrir um það bil 100 árum, hafa rúmlega 1.500 manns látist í umferðinni. Á árunum fyrir 2006 voru dauðsföllin sjaldan færri en 20 á ári en banaslysum hefur fækkað mjög á síðustu tíu árum. Rannsóknarnefndin hefur lagt áherslu á margþættar aðgerðir til þess að auka öryggi í umferðinni. „Það þarf að auka eftirlit og löggæslu. Hingað koma erlendir gestir sem hafa ekki ekið á vegunum hér áður og þekkja því hvorki aðstæður á vegum né umferðarlögin. Því er brýnt að merkja vegi vel og búa svo um hnúta að þeir séu öruggir fyrir alla,“ segir Ágúst. Þá segir Ágúst hraðakstur og van­ rækslu við bílbeltanotkun standa upp úr í rannsóknum nefndarinnar á banaslysum. Síðustu ár hafi þó dregið úr slysum af völdum ölvunar­ og lyfjaaksturs en þó megi rekja tvö dauðaslys á síðustu fjórum árum til ölvunaraksturs. Grunur er um að tvö banaslys á þessu ári séu af völdum ölvunaraksturs. „Því miður er ölvunar­ og lyfja­ akstur fyrirbæri sem ekki er búið að skjóta loku fyrir,“ segir Ágúst Mogensen. thorgeirh@frettabladid.is Mikil fjölgun banaslysa í umferðinni síðustu ár Aukna umferð má rekja til fjölda ferðamanna og að efnahagsástand hefur lagast eftir hrun. Banaslys síðustu tveggja ára eru langt yfir meðaltali fimm ára á und- an. Brýnt að merkja vegi vel og búa svo um hnúta að þeir séu öruggir fyrir alla. Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Sam- keppniseftir- litsins. Frétta- blaðið/anton MS hefur því örlög þessara smærri fyrirtækja í hendi sér. Úr tilkynningu Samkeppniseftirlitsins Berbrjósta mótmæli Meðlimir samtakanna Femen kröfðust þess í gær fyrir utan dómhús í París, berbrjósta að sið samtakanna, að Jacqueline Sauvage yrði látin laus. Áfrýjunardómstóll í borginni úrskurðaði í gær að hún myndi ekki fá reynslu- lausn. Sauvage var dæmd í tíu ára fangelsi fyrir að myrða eiginmann sinn sem beitti hana ofbeldi. nordicPhotoS/aFP Því er brýnt að merkja vegi vel og búa svo um hnúta að þeir séu öruggir fyrir alla. Ágúst Mogensen, rannsóknarstjóri umferðarslysasviðs hjá Rannsóknar­ nefnd samgöngu­ slysa 2 6 . n ó v e m b e r 2 0 1 6 l A u G A r d A G u r6 F r é t t i r ∙ F r é t t A b l A ð i ð 2 6 -1 1 -2 0 1 6 0 4 :2 9 F B 1 4 4 s _ P 1 3 9 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 1 3 0 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 0 6 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 1 5 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 B 7 1 -D 4 C 0 1 B 7 1 -D 3 8 4 1 B 7 1 -D 2 4 8 1 B 7 1 -D 1 0 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 1 4 4 s _ 2 5 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.