Fréttablaðið - 26.11.2016, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 26.11.2016, Blaðsíða 34
um stríðið hefur sjaldan átt brýnna erindi við okkur en nú. Mjög margt í samtímanum minnir á aðstæður fyrir stríðið þegar flestir töldu að stríð milli helstu menningarþjóða heims væri óhugsandi, bætir hann við. „Þá var ég hættur að kenna og sökkti mér í þetta – fór meðal ann- ars til Þýskalands og Belgíu og heim- sótti sögusvið þessara atburða. Að ferðast þarna um var mjög mikil- vægt fyrir mig sem höfund – það eru kirkjugarðar og minnismerki þarna um allt. Að sjá skotgrafirnar með eigin augum lætur engan mann ósnortinn,“ segir Gunnar, sem segir nýju bókina sérstaklega hugsaða út frá myndum sem fylla allar síður hennar. Þar geti lesandinn valið um að lesa bókina í heild, eða skoðað myndirnar sérstaklega sem vísa í einstaka texta. Sögu átakanna er hins vegar lýst frá íslenskum sjónar- hóli, enda er Íslandssagan oft og að ástæðulausu klofin frá heimssög- unni, segir Gunnar. „Ég markvisst segi þessa sögu með því að flétta þetta tvennt saman. Ég vildi brjótast gegn því að hólfa Íslandssöguna af því mér finnst augljóst að þetta er sama sagan,“ segir Gunnar en bætir við að við frá- gang bókarinnar hafi hann hugsað mikið um miðlun sagnfræðilegs efnis. Myndavinnsla og uppsetning bókarinnar hafi opnað augu sín fyrir því hvernig má matreiða mikla sögu á aðgengilegan hátt. „Það má segja að ég hafi fengið ný augu við að pæla í þessu með öllum þessum snillingum sem koma að útgáfu bókarinnar,“ segir Gunnar. Sendu mér sokka „Þeir voru 400, þessir strákar sem börðust í stríðinu og voru fæddir hérna á Íslandi. Margir voru nýfarnir héðan og margir þeirra féllu. Þeir töluðu íslensku og hugs- uðu á íslensku. Skrifuðu bréfin sín á íslensku til ættingja sinna hér og báðu þá um að senda sér eitthvað. Aðallega þurra sokka,“ segir Gunn- Vesturíslensku hjúkrunarkonurnar í heimsstyrjöldinni voru fjórtán talsins – fjórar þeirra voru fæddar á Íslandi. Tíu störfuðu á hersjúkrahúsum í Evrópu, þar af tvær í herbúðum bandamanna í Þýskalandi fyrstu mánuðina eftir stríð. Hinar hjúkruðu hermönnum í Bandaríkjunum og Kanada. ar og vísar til þess hversu ömur- legt skotgrafalífið var, og óteljandi heimildir greina frá. „Bréfin þeirra voru ritskoðuð, og sést kannski á því að menn segjast vera „einhvers staðar í Frakklandi“, þó þeir vissu auðvitað fullvel hvar þeir voru. Ekki mátti heldur gagn- rýna yfirmenn, en þó eru lýsingar bréfanna oft ótrúlega berorðar. Gunnar Richardsson, sá sem sat á skólabekk í MR eins og ég, barðist á vesturvígstöðvunum og lýsir því þegar Kanadamenn komust inn í þýska skotgröf og drápu þar alla – meira að segja særða hermenn, fanga. Þetta slapp í gegnum ritskoð- un en minnir okkur á þær ömurlegu aðstæður sem þessir menn voru í og að ákvarðanir voru teknar af mönn- um sem voru lamaðir af ótta,“ segir Gunnar en hefur á orði að ekki séu síður merkilegar í hans augum þær íslensku konur sem voru þátttak- endur í hildarleiknum og líknuðu særðum hermönnum. „Það er margt í þessari bók um hlutskipti kvenna á stríðsárunum – bæði í stríðinu og hérna heima. Saga þeirra hefur oftast verið sögð í fram- hjáhlaupi en saga stríðs er ekki síður saga þeirra. Þessi ár, sérstaklega þegar líða tók á stríðið, eru alveg örugglega erfiðustu ár 20. aldar hér- lendis. Þá var miklu meiri kreppa en á kreppuárunum sem svo eru Áhugi minn Á þessum tíma – og stríðinu, er eigin- lega jafn gamall mér. ég var búinn að Ákveða að læra sögu þegar ég var strÁkur. þegar ég var tíu Ára fékk ég að vaka fram eftir Á kvöldin og horfa Á heimildarþÁtt bbC um þessa atburði og eftir það hefur þessi styrjöld Átt í mér hvert bein. „Áhugi minn á þessum tíma – og stríðinu, er eiginlega jafn gam- all mér. Ég var búinn að ákveða að læra sögu þegar ég var strákur. Þegar ég var tíu ára fékk ég að vaka frameftir á kvöldin og horfa á heimildarþátt BBC um þessa atburði og eftir það hefur þessi styrjöld átt í mér hvert bein,“ segir Gunnar spurður um kveikjuna að bókinni, og bætir við að stríðið marki alla sögu 20. aldar þó heims- styrjöldin síðari veki oft frekar áhuga fólks. Það eigi við um Ísland, og það sé líka auðvelt að færa rök fyrir því að atburðir dagsins í Sýr- landi og Austurlöndum nær eigi rætur sínar í þeirri uppstokkun sem varð við lok stríðsins. „Þessi saga hefur alltaf átt sinn stað í mér. Svo áttaði ég mig á því að ef ég ætlaði einhvern tímann að skrifa þessa sögu þá væri réttur tímapunktur núna á 100 ára afmæli þessa hildarleiks,“ segir Gunnar sem hóf að leggja drög að bókinni haustið 2013. Og bók ↣ 2 6 . n ó v e m b e r 2 0 1 6 L A U G A r D A G U r34 h e L G i n ∙ F r É T T A b L A ð i ð 2 6 -1 1 -2 0 1 6 0 4 :2 9 F B 1 4 4 s _ P 1 1 8 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 1 1 1 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 B 7 1 -E D 7 0 1 B 7 1 -E C 3 4 1 B 7 1 -E A F 8 1 B 7 1 -E 9 B C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 A F B 1 4 4 s _ 2 5 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.