Fréttablaðið - 26.11.2016, Blaðsíða 26

Fréttablaðið - 26.11.2016, Blaðsíða 26
Ég er að velta upp spurn-ingum um hvar nútíma-maðurinn stendur í neyslusamfélaginu og m.a. bera það saman við barokktímann. Á því tímabili sögðu verk í myndlist ekki nema lítið brot sannleikans. Það var frekar verið að fjalla um eilífa fegurð og æsku – konur voru yfirleitt aldrei sýndar nema sem eign mannsins eða sem hugmyndir karla um konuna. Á portrettmyndum héldu þær í mesta lagi á lítilli bók, hundtetri eða vasa- klút,“ segir Kristín Gunnlaugsdóttir myndlistarkona, sem opnar sýning- una Siðbót á sunnudag í safnaðar- heimili Neskirkju, strax eftir messu. „Þannig segja þau falska sögu ef maður hugsar um raunverulegt líf fólks á þessum tíma. Ég nota klass- íska uppbyggingu portretta en sýni það sem liggur nær raunveruleika nútímamannsins, ekki síst með líf kvenna í huga. Nefni sem dæmi hugmyndir okkar um kvenhlut- verk, öldrun og fólk með sjúkdóms- sögu sem kynverur. Þannig vinn ég úr listasögunni og velti fyrir mér hvernig sagan endurtekur sig.“ Kristín hefur haldið fjölda mynd- listarsýninga um ævina, en segir inntak verkanna ef til vill sett í aðra umræðu með því að halda sýningu í safnaðarheimili kirkju. „Mér finnst það mjög til góðs og það hentar sérstaklega mínum verkum, því ég heillast af öllu sem snýr að innri líðan mannsins og veltir steinum. Og á það ekki einmitt vel við kirkjuna og húsakynni hennar? Það þarf engu að síður að hugsa vel hvað fer hér inn og taka tillit til starfseminnar en örva samt hugsunina og skilningarvitin. Að sýna í safnaðarheimili finnst mér gefa meira svigrúm en að sýna í kirkjuskipinu sjálfu. Mér finnst t.d. ekki öll verkin á sýningunni eiga erindi inn í kirkjuskipið sjálft þótt umræðan sem tengist þeim geri það svo sannarlega. En hugsunin um hvað hentar og hvers vegna á hverjum stað er til góðs, bæði fyrir listamenn og aðra.“ Verkin á sýningu Kristínar eru öll ný og gerð á þessu ári, að undan- skildu einu veggteppi. Við opnun sýningarinnar mun Kristín segja stuttlega frá verkum sínum og hug- myndum. olof@frettabladid.is Siðbót í safnaðarheimili Kristín Gunnlaugsdóttir heillast af því sem snýr að innri líðan mannsins og sýnir verk sín í safnaðarheimili Neskirkju. Konur voru yfirleitt aldrei sýndar nema sem eign mannsins eða sem hugmyndir karla um konuna. Á portrettmyndum héldu þær í mesta lagi á lítilli bók, hundtetri eða vasaklút,“ segir Kristín Gunnlaugsdóttir mynd- listarkona, sem opnar sýninguna Siðbót á sunnudag í safnaðarheimili Neskirkju. Fréttablaðið/aNtoNbriNK Ég nota klassíska uppbyggingu portretta en sýni það sem liggur nær raunveruleika nútímamannsins. Heimsókn á jólamarkað Skóg- ræktarfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi sem aðventuhefð hjá ótal fjölskyldum á höfuðborgar- svæðinu. Auk markaðs og Jólatrés- sölu er barnastund í Rjóðrinu á hverjum helgardegi kl 14, þar sem lesið er úr barnabók við varðeld og jólavseinninn kíkir við. Upplestrar og tónlistarflutningur á kaffistofu, harmonikkuleikur, kórar og alltaf heitt á könnunni. Keyrt er inn í Heiðmörk við Rauðhóla. Jólamarkaður í Elliðavatnsbæ Fallegustu jólaskreytingarnar eru oftast þær allra einföldustu og úr ódýru hráefni. Það má nota bóm- ullarhnoðra og þræða upp á band og hengja upp í glugga. Einfaldar stjörnur á þráð og útklipptar jóla- stjörnur fara vel í glugga. Fallegur jólagluggi Í upphafi aðventu búa margir til sinn eigin aðventukrans. Það þarf ekki að vera flókið verk. Hinn hefðbundni aðventukrans er með fjórum kertum sem standa á grenihring og ekki er öllum lagið að útbúa slíkan krans. Þess í stað má sameina útiveru um helgina kransagerðinni og einblína á einfaldari lausnir. Það má til dæmis nota trékassa utan af mandarínum og tína greni og köngla til að setja ofan í hann ásamt kertum í gler- krukkum. Þá er hægt að útbúa fal- legan og einfaldan krans úr könglum. Tínt í krans í skóginum Einfalt úr viðardrumbiÞað má nota kassa utan af mandarínum í einfalda skreytingu 2 6 . n ó v e m b e r 2 0 1 6 L A U G A r D A G U r26 h e L G i n ∙ F r É T T A b L A ð i ð helgin 2 6 -1 1 -2 0 1 6 0 4 :2 9 F B 1 4 4 s _ P 1 1 9 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 1 1 0 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 2 6 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 B 7 1 -D E A 0 1 B 7 1 -D D 6 4 1 B 7 1 -D C 2 8 1 B 7 1 -D A E C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 4 4 s _ 2 5 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.