Fréttablaðið - 26.11.2016, Blaðsíða 8

Fréttablaðið - 26.11.2016, Blaðsíða 8
BÍLALAND BÝÐUR BÍLA Á FRÁBÆRUM KJÖRUM! KOMDU STRAX Í DAG OG TRYGGÐU ÞÉR GÓÐAN BÍL FRÁ BÍLALANDI ÚRVAL NOTAÐRA BÍLA HONDA CRV Elegance. Nýskr. 05/16, ekinn 28 þ.km, bensín, sjálfskiptur. VERÐ 5.590 þús. kr. Staðsetning: Klettháls 11 RENAULT Kadjar 2WD. Nýskr. 05/16, ekinn 11 þ.km, dísil, sjálfskiptur. VERÐ 3.590 þús. kr. Staðsetning: Klettháls 11 TOYOTA Auris Active Hybrid. Nýskr. 08/16, ekinn 8 þ.km, bensín, sjálfskiptur. VERÐ 3.490 þús. kr. Staðsetning: Klettháls 11 SUBARU Forester Premium. Nýskr. 06/15, ekinn 83 þ.km, bensín, sjálfskiptur. VERÐ 3.790 þús. kr. Staðsetning: Klettháls 11 DACIA Duster 4X4. Nýskr. 02/15, ekinn 113 þ.km, dísil, beinskiptur. VERÐ 2.490 þús. kr. Staðsetning: Klettháls 11 VW Passat Comfortline. Nýskr. 08/14, ekinn 33 þ.km, bensín, sjálfskiptur. VERÐ 3.590 þús. kr. Staðsetning: Klettháls 11 Rnr. 370304 Rnr. 152587 Rnr. 370306 Rnr. 330467 Rnr. 370274 Rnr. 370305 www.bilaland.is NÝ HEIMASÍÐA – STÆRRI BÍLAMYNDIR Kletthálsi 11 - 110 Reykjavík og Hyundai notaðir bílar - Kauptúni 1 - 210 Garðabæ Sími: 525 8000 - bilaland@bilaland.is Opið frá kl. 9–18 og á laugardögum frá kl. 12–16. www.facebook.com/bilaland.is E N N E M M / S ÍA / N M 7 8 6 9 4 B íl a la n d a lm e n n 2 x 3 8 2 6 n ó v 23. apríl fara fram forsetakosn- ingar í Frakklandi. 2 6 . n ó v e m b e r 2 0 1 6 L A U G A r D A G U r8 f r é t t i r ∙ f r é t t A b L A ð i ð frAkkLAnD Á morgun verður efnt til seinni umferðar forvals Flokks lýðveldissinna í Frakklandi, þar sem tveir fyrrverandi forsætisráð- herrar keppa um að verða forseta- efni flokksins. Þeir Alain Juppé og François Fil- lon mættust í sjónvarpskappræðum á fimmtudagskvöld, og þótti Fillon hafa staðið sig betur. Fillon er gallharður frjálshyggju- maður sem lofar að gefa Frökkum raflost verði hann forseti. Raflostið eigi að gagnast fyrirtækjum, sem lengi hafa kvartað undan íþyngj- andi regluverki sem hindri sveigjan- leika í rekstri. Juppé þykir frjálslyndari. Hann hefur varað við harkalegum umbótum sem myndu ekki skila tilætluðum efnahagsárangri. Hann hefur einnig verið opnari fyrir fjöl- menningu og réttindum minni- hlutahópa. Samkvæmt skoðanakönnunum á Fillon meiri möguleika á sigri. Honum er spáð 65 prósentum atkvæða í forvalinu á morgun. Hann er einnig talinn eiga meiri möguleika en Juppé í forsetakosn- ingunum, sem haldnar verða 23. apríl næstkomandi. Nicolas Sarkozy, fyrrverandi for- seti, náði ekki nógu miklu fylgi í fyrri umferð forvalsins til að komast í seinni umferðina. Það kom nokkuð á óvart, en hann er þar með úr leik. Sósíalistar, sem nú fara með stjórn landsins, eiga enn eftir að velja sér forsetaefni. Forval þeirra verður í janúar. François Hollande, núverandi for- seti, hefur enn ekki tekið af skarið um hvort hann gefi kost á sér. Skoðanakannanir spá honum engum yfirburðasigri og reyndar þykir Sósíalistaflokkurinn enn sem komið er varla hafa roð við Lýð- veldissinnum, hver svo sem fram- bjóðandi þeirra verður. Ekki mælist þjóðernissinninn Marine Le Pen heldur með nógu mikið fylgi til að geta gert sér raun- hæfar vonir um forsetaembættið. Fylgi hennar hefur samt verið að aukast töluvert og óvæntar niður- stöður forsetakosninga í Bandaríkj- unum og Brexit-kosninganna í Bret- landi hafa magnað upp óvissuna. Hún þykir að minnsta kosti eiga góða möguleika á að komast í gegnum fyrri umferð forsetakosn- inganna, þannig að kjósendur þurfi að velja á milli hennar og fram- bjóðanda Lýðveldissinna, hvort sem það verður Fillon eða Juppé, í seinni umferðinni. gudsteinn@frettabladid.is Tveir reynsluboltar keppa um útnefningu Hægri menn í Frakklandi velja sér forsetaefni á morgun. Valið stendur á milli François Fillon og Alain Juppé. Sem stendur bendir flest til að sigurvegarinn verði næsti forseti Frakklands. Sósíalistar eiga enn eftir að velja sitt forsetaefni. kóLUmbíA Nýr friðarsamningur, sem Kólumbíustjórn hefur gert við FARC- skæruliðahreyfinguna, verður borinn undir þjóðþing landsins. Ekki verður efnt til þjóðaratkvæða- greiðslu að þessu sinni, en þjóðin hafnaði fyrri samningi í kosningu í byrjun október. Sá samningur varð engu að síður til þess að Juan Manuel Santos forseti og Rodrigo Londono, leiðtogi FARC, fá friðarverðlaun Nób- els þetta árið. Nóbelsnefndin, sem tilkynnti um úthlutunina stuttu eftir að samningnum var hafnað í þjóðarat- kvæðagreiðslu, segist hafa tekið þessa ákvörðun til að styðja við friðarferlið í von um að áfram yrði unnið að samningi. Gerðar hafa verið ýmsar breyt- ingar á ákvæðum samningsins, en andstæðingar hans segja að sum af helstu gagnrýnisatriðunum eigi enn við. Þar á meðal er í samningnum enn þá ákvæði um að liðsmenn FARC geta tekið sæti á þingi, jafnvel þótt þeir hafi brotið landslög. Fastlega er reiknað með því að þingið samþykki samninginn þegar hann verður tekinn fyrir. Það gerist líklega í næstu viku, enda er stjórnin með öruggan meirihluta á þinginu. – gb Breyttur friðarsamningur kynntur Fyrri friðarsamningur var felldur í þjóðaratkvæða- greiðslu 2. október. Jose Manuel Santos, forseti Kólumbíu, og Rodrigo „Timochenko“ Londono, leiðtogi FARC. NoRdiCphoToS/AFp Tveir fyrrverandi forsætisráðherrar, Francois Fillon og Alain Juppé, keppa um að verða forsetaefni Lýðveldissinna, stærsta hægri flokks Frakklands. NoRdiCphoToS/AFp 2 6 -1 1 -2 0 1 6 0 4 :2 9 F B 1 4 4 s _ P 1 3 7 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 1 3 2 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 0 8 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 1 3 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 B 7 1 -E 8 8 0 1 B 7 1 -E 7 4 4 1 B 7 1 -E 6 0 8 1 B 7 1 -E 4 C C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 B F B 1 4 4 s _ 2 5 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.