Fréttablaðið - 26.11.2016, Blaðsíða 50

Fréttablaðið - 26.11.2016, Blaðsíða 50
Síðustu ár hefur Norræna húsið boðið upp á jóla- dagatal og verið með viðburði á hverjum degi frá 1. desember og fram að jólum. „Í ár breytum við til og verð- um með uppá- komur og við- burði á þriðjudagskvöldum og um helgar og vonumst til að sem flestir hafi tök á að sækja okkur heim,“ segir Gun Hernes, verk- efnastjóri hjá Norræna húsinu. Yfirskriftin er umhverfisvæn jól en Norræna húsið vill að sögn Gun leggja sitt af mörkum til um- hverfisins. „Það er rík umhverfis- vitund víða á Norðurlöndunum og margt hægt að gera til að draga úr umhverfisáhrifum jólaneysl- unnar. Við viljum benda á sitt lítið af hverju í þeim efnum og verð- um meðal annars með námskeið í því hvernig búa má til fallegt jóla- skraut úr gömlum bókum og öðru endurvinnanlegu hráefni. Sömu- leiðis jólamarkað þar sem áhersla verður á gjafavöru úr endurunn- um efnivið. Eins verður boðið upp á fræðslu um hvernig búa megi til vegan-jólamat í bland við bíó- sýningu, leikrit, tónleika og annað skemmtilegt,“ segir Gun. Dagskráin hefst laugardaginn 3. desember en þá sýnir Mögu- leikhúsið leiksýninguna Hvar er Stekkjastaur? Hinn 4. desember flytur hljómsveitin Vísur&Skvísur ýmis norræn jólalög fyrir gesti og sama dag kennir Málfríður Finn- bogadóttir hvernig búa má til fal- legt jólaskraut úr afskrifuðu efni. Þann 11. desember munu hönnuð- ir og listamenn halda jólamark- að og sýna hvernig hægt er að nýta það sem hendi er næst til að skapa vandaða og eftirsótta vöru og 13. desember gefur matreiðslu- Það er rík umhverfisvitund víða á Norðurlöndunum og margt hægt að gera til að draga úr umhverfis- áhrifum jólaneyslunnar. Við viljum benda á sitt lítið af hverju í þeim efnum.” Gunn Hernes 3. desember sýnir Möguleikhúsið leikritið Hvar er Stekkjastaur? 18. desember verða tónleikar með Pollapönk. 4. desember geta gestir lært að gera jólaskraut úr gömlum bókum sem Norræna húsið leggur til. Umhverfisvæn jól í norræna húsinU Norræna húsið verður venju samkvæmt með jóladagskrá. Yfirskriftin í ár er umhverfisvæn jól og verður hægt að sækja hin ýmsu námskeið, vinnustofur og skemmtun. Lögð er áhersla á notalegar samverustundir og að sem flestir geti notið. Nær allir viðburðir eru ókeypis. Gun Hernes verkefnastjóri meistarinn og sjónvarpskokkurinn Sveinn Kjartansson þeim sem vilja prófa að gera vegan-jólarétti góð og gagnleg ráð. Hinn 18. desemb- er verður Pollapönk með jólaball og 20. desember verður jólabíó í boði Óslóarborgar. „Ósló hefur í gegnum tíðina gefið Reykjavík- urborg jólatré á Austurvöll en nú er það jóla- og fjölskyldumyndin Jól í Furufirði . Hún hefur verið íslenskuð og er bráðskemmtileg,“ segir Gun. Ýmsar aðrar uppákomur verða í boði og vonast Gun til að sjá sem flesta. „Hingað er auk þess alltaf hægt að koma og föndra, hlusta á jólalög og eiga notalegar samveru- stundir.“ Allar nánari upplýsingar er að finna á nordichouse.is Pantaðu á www.curvy.is eða kíktu við í verslun okkar að Fákafeni 9 Opið Alla virka daga frá kl. 11-18 og Laugardaga frá kl. 11-16 FALLEGIR KJÓLAR FYRIR FERMINGUNA Ný sending með kjólum í stærðum 14-26 Fákafeni 9, 108 RVK Sími 581-1552 | www.curvy.is SKOÐAÐU ÚRVALIÐ EÐA PANTAÐU Á WWW.CURVY.IS Afgreiðslutímar í verslun Curvy að Fákafeni 9 Alla virka daga frá kl. 11-18 Laugardaga frá kl. 11-16 2 6 . n ó v e m b e r 2 0 1 6 L A U G A r D A G U r4 F ó L k ∙ k y n n i n G A r b L A ð ∙ X X X X X X X XF ó L k ∙ k y n i n G A r b L A ð ∙ h e L G i n 2 6 -1 1 -2 0 1 6 0 4 :2 9 F B 1 4 4 s _ P 0 9 8 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 9 5 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 B 7 2 -4 6 5 0 1 B 7 2 -4 5 1 4 1 B 7 2 -4 3 D 8 1 B 7 2 -4 2 9 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 A F B 1 4 4 s _ 2 5 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.