Fréttablaðið - 26.11.2016, Blaðsíða 58

Fréttablaðið - 26.11.2016, Blaðsíða 58
Við leitum að SÉRFRÆÐING Á UPPGJÖRSSVIÐ Fjárstoð leitar að einstakling sem er að ljúka, eða hefur nýlega lokið námi í viðskiptafræði og hefur áhuga á að bæta við reynslu og menntun á næstu árum. Uppgjörssvið Fjárstoðar annast margskonar verkefni fyrir fjölbreyttan hóp viðskiptavina. Helstu verkefni • Ársreikningagerð og milliuppgjör • Skattframtöl fyrir félög og einstaklinga • Áætlanagerð, samrunar, ýmis verkefni tengd virðisaukaskatti og skattamálum • Afstemmingar bókhalds til endurskoðunar • Samskipti við viðskiptavini, uppgjörsaðila og endurskoðendur Hæfniskröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Skipulagshæfileikar og lipurð í mannlegum samskiptum • Góð þekking á Excel og upplýsingatækni • Drifkraftur og skapandi hugsun • Sjálfstæð og vönduð vinnubrögð Fjárstoð er alhliða þjónustufyrirtæki á fjár¬málasviði og við störfum eftir gildunum Þekking – Þjónusta – Þægindi. Umsóknarfrestur er til 4. des 2016. Umsókn ásamt ferilskrá sendist á umsokn@fjarstod.is Fjárstoð ehf. Smáratorgi 3 201 Kópavogur Sími 556-6000 fjarstod@fjarstod.is www.fjarstod.is Við leitum að SVIÐSSTJÓRA BÓKHALDSSVIÐS Á bókhaldssviði Fjárstoðar starfa 7 öflugir bókarar sem annast bókhald fyrirtækja og stofnana af ýmsum stærðum og gerðum. Við leitum að leiðtoga fyrir þennan góða hóp. Helstu verkefni  Verkefnastjórnun á bókhaldssviði  Þjálfun og leiðsögn starfsmanna  Innleiðing og endurbætur á ferlum  Gæðastjórnun á bókhaldssviði  Úrlausn sérhæfðari verkefna fyrir viðskiptavini  Samskipti við viðskiptavini, uppgjörsaðila og endurskoðendur Hæfniskröfur  Háskólamenntun sem ýtist í starfi  Skipulagshæfileikar og lipurð í mannlegum samskiptum  Drifkraftur og skapandi hugsun  Sjálfstæð og vönduð vinnubrögð Umsóknarfrestur er til 23. mars. Umsókn ásamt ferilskrá sendist á umsokn@fjarstod.is. Fjárstoð ehf. Smáratorgi 3 201 Kópavogur Sími 556- fjarstod@fjarstod.is www.fjarstod.is Hefur þú áhuga á að koma að kennslu í litlum samreknum leik- og grunnskóla skóla úti á landi? Við erum staðsett um klukkustund frá höfuðborgarsvæðinu og það er hálftíma keyrsla á Selfoss. Nemendur í skólanum eru 71 á leik- og grunnskólastigi. Það eru nokkrar áhugaverðar stöður í boði og ef þú hefur áhuga þá endilega sendu okkur línu eða hafðu samband símleiðis: • Deildarstjóri á leikskóla • Leikskólakennari 100% staða • Handavinnukennari á grunnskólastigi (hlutastarf) • Dönskukennsla á grunnskólastigi (hlutastarf) • Stuðningsfulltrúi á grunnskólastigi • Aðstoð í eldhúsi leikskóla 40 % Hér í skólanum er starfið í stöðugri þróun og hefur skólinn markað sér sérstöðu í útikennslu. Þar sem skólinn er samrekinn leik- og grunnskóli hefur samfellan á milli skólastiga verið góð og markviss. Stuðst er við fjölbreytta kennsluhætti og lögð áhersla á einstaklingsmiðað nám. Skólinn er nú að endurvekja grænfánastefnu sína. Kennarar vinna í margskonar teymum á sama skólastigi og einnig þvert á skólastig og leggjum við ríka áherslu á góða samvinnu allra sem að skólasamfélaginu koma. Umsóknarfrestur er til 15. des. 2016. Störfin henta jafnt körlum sem konum. Ef ekki fæst kennari með kennsluréttindi á viðkomandi skólastigi verður litið til reynslu og meðmæla úr fyrri starfi/störfum. Nánari upplýsingar veitir Elfa Birkisdóttir skólastjóri í síma: 480-3030 eða í gegnum tölvupóst elfa@blaskogaskoli.is Lausar stöður við Bláskógaskóla Laugarvatni Hæfniskröfur: • Kennsluréttindi á viðkomandi skólastigi • Færni í mannlegum samskiptum • Jákvæðni og áhugi fyrir margbreytilegu starfi • Lausnamiðun í starfi er mikilvægur eiginleiki • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð • Góð færni á öll helstu tölvuforrit sem tengjast skólastarfinu er mikilvæg • Gleði og samstarfsvilji skipta miklu máli þegar horft er til starfshátta. E N N E M M / S ÍA / N M 7 8 6 0 8 BL ehf. / Sævarhöfða 2 / 110 Reykjavík / 525 8000 / www.bl.is Óskum eftir að ráða öflugan og reyndan leiðtoga í stöðu yfirmanns bókhaldsdeildar. Viðkomandi stýrir deildinni, ber ábyrgð á daglegum verkefnum hennar og hefur yfirumsjón með afstemmingum og bókunum. Staðan heyrir undir fjármálastjóra. Óskum eftir að ráða starfsmann í tölvudeild félagsins. Starfsmaður sinnir NAV notendaþjónustu ásamt annarri notendaþjónustu og sérverkefnum. Næsti yfirmaður er deildarstjóri tölvudeildar. Nánari upplýsingar veitir Björk Reynisdóttir, fjármálastjóri á netfanginu bjork@bl.is Nánari upplýsingar veitir Steingrímur Gautur Pétursson, deildarstjóri tölvudeildar á netfanginu gautur@bl.is Hæfniskröfur: • Viðurkenndur bókari og/eða viðskiptafræðimenntun • Framúrskarandi leiðtogahæfileikar • Yfirgripsmikil þekking á bókhaldi • Reynsla af uppgjöri og áætlanagerð • Góð þekking á Navision og Excel • Frumkvæði, sjálfstæði og nákvæm vinnubrögð Hæfniskröfur: • Reynsla af Navision eða sambærilegum bókhaldskerfum • Menntun/reynsla af kerfisumsjón kostur • Góð enskukunnátta • Fljótur að tileinka sér nýjungar • Brennandi tölvuáhugi • Sjálfstæð vinnubrögð • Framúrskarandi samskiptahæfileikar BL leitast við að ráða starfsmenn sem hafa metnað til þess að skara fram úr og veita framúrskarandi og faglega þjónustu í samvinnu við samheldinn og sterkan starfsmannahóp. Hjá BL er mjög virkt starfsmannafélag og einstök fyrirtækjamenning sem við erum afar stolt af. Sótt er um störfin á heimasíðu BL, www.bl.is/atvinna Umsóknarfrestur er til 4. des. nk. DEILDARSTJÓRI BÓKHALDS STARFSMAÐUR Í TÖLVUDEILD SPENNANDI ATVINNUTÆKIFÆRI HJÁ EINU STÆRSTA BÍLAUMBOÐI LANDSINS VIÐ BÆTUM Í HÓPINN 2 6 -1 1 -2 0 1 6 0 4 :2 9 F B 1 4 4 s _ P 0 8 7 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 7 4 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 7 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 B 7 2 -1 9 E 0 1 B 7 2 -1 8 A 4 1 B 7 2 -1 7 6 8 1 B 7 2 -1 6 2 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 1 4 4 s _ 2 5 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.