Fréttablaðið - 26.11.2016, Blaðsíða 76

Fréttablaðið - 26.11.2016, Blaðsíða 76
| AtvinnA | 26. nóvember 2016 LAUGARDAGUR24 ÍSLAND • NOREGUR • SVÍÞJÓÐ • FRAKKLAND • PÓLLAND • TYRKLAND • DUBAI Umsóknarfrestur 11. desember Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál EFLA leitar að verkefnastjóra Verkefnastjóri Vegna góðrar verkefnastöðu og spennandi verkefna framundan leitar EFLA að öflugum verkefnastjóra til starfa á verkefnastjórnunarsviði fyrirtækisins. Viðkomandi þarf að hafa víðtæka þekkingu á byggingum og byggingastarfsemi ásamt því að búa yfir mikilli reynslu af verkefnastjórnun. Vottun sem verkefnastjóri er kostur. EFLA er alhliða verkfræði- og ráðgjafarfyrirtæki sem starfar á öllum helstu sviðum verkfræði og tækni. EFLA býður upp á afbragðs starfsumhverfi, áhugaverðan starfsvettvang í alþjóðlegu umhverfi og sterka liðsheild yfir 300 samhentra starfsmanna. Hæfniskröfur: • Háskólamenntun á sviði byggingaverkfræði eða tæknifræði • Reynsla af verkefnastjórnun • Sjálfstæði og frumkvæði í starfi • Framúrskarandi skipulags- og samskiptahæfileikar • Góð almenn tölvuþekking Umsókn með upplýsingum um menntun og starfsreynslu skal berast gegnum heimasíðu EFLU, www.efla.is/umsokn-um-starf, fyrir 11. desember næstkomandi. Öllum umsóknum verður svarað og farið verður með þær sem trúnaðarmál. Nánari upplýsingar 412 6000 eða job@efla.is Menntunar- og hæfniskröfur: • Fullnaðarnám í lögfræði með embættis- eða meistaraprófi. • A.m.k. þriggja ára starfsreynsla sem lögfræðingur. • Þekking eða reynsla af störfum innan stjórnsýslunnar kostur. • Þekking eða reynsla af stefnumótun og gerð lagafrumvarpa æskileg. • Mjög gott vald á íslensku og færni til að tjá sig í ræðu og riti. • Mjög góð þekking á ensku. Þekking á einu Norðurlandamáli æskileg. • Frumkvæði, drifkraftur og jákvæðni. • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum. Umsóknarfrestur er til 5. desember 2016. Umsókn skal fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf, þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni viðkomandi til að gegna starfinu. Umsóknum skal skila rafrænt á vefsíðu ráðuneytisins: www.innanrikisraduneyti.is/raduneyti/storf/ Nánari upplýsingar veitir Guðný E. Ingadóttir mannauðsstjóri í síma 545 9000. Laun greiðast samkvæmt kjarasamningi Félags háskóla- menntaðra starfsmanna stjórnarráðsins við fjármálaráðherra. Karlar jafnt sem konur eru hvött til að sækja um auglýst starf. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Ef ekki eru tök á að sækja um rafrænt má senda umsókn til ráðuneytisins að Sölvhólsgötu 7, 101 Reykjavík. Athygli er vakin á því að umsóknir munu gilda í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út. Lögfræðingur á skrifstofu almanna- og réttaröryggis Innanríkisráðuneytið óskar eftir að ráða lögfræðing á skrifstofu almanna- og réttaröryggis. Innanríkisráðuneytið Sölvhólsgötu 101 Reykjavík Sími 545 9000 Við leitum að metnaðarfullum og drífandi lögfræðingi sem hefur áhuga á að starfa með öflugum hópi starfsmanna að málum á sviði réttarvörslu. Í starfinu felst m.a. stefnumótun á málum tengdum fullnustu refsinga og vopnamálum, samningu frumvarpa, reglugerða og reglna. Starfið felur einnig í sér þátttöku í alþjóðlegri samvinnu á málefnasviði skrifstofunnar. Forstöðumaður Þekkingarsetursins Nýheima á Höfn í Hornafirði Óskað er eftir öflugum aðila í starf forstöðumanns Þekkingarsetursins Nýheima. Þekkingarsetrið er samfélag fjölmargra stofnana sem starfa undir merki Nýheima. Starfið er fjölþætt og heyrir undir stjórn setursins. Meginmarkmið Þekkingarsetursins Nýheima er að stuðla að auknu samstarfi einstaklinga, atvinnulífs, stofnana og opinberra aðila með sérstaka áherslu á samþættingu menningar, menntunar, nýsköpunar og rannsókna. Helstu ábyrgðarsvið: • Að efla innra starf í Nýheimum og vera talsmaður setursins • Að vinna að stefnumótun og útfærslu á starfsemi þess • Að styrkja tengsl við atvinnulíf og samfélag • Að þróa samstarfsverkefni og styrkja tengsl við innlenda og erlenda aðila • Að afla styrkja úr samkeppnissjóðum, innlendum og erlendum • Að annast fjármál og rekstur setursins Menntunar og hæfniskröfur: • Háskólamenntun á framhaldsstigi sem nýtist í starfi • Góð samskiptahæfni • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum • Leiðtogahæfileika • Gott vald á mæltu og rituðu máli, bæði á íslensku og ensku Ennfremur er æskilegt að umsækjendur hafi: • Reynslu af rannsóknastarfi • Reynslu af verkefnastjórnun • Reynslu af umsóknarskrifum í samkeppnissjóði Búseta í Sveitarfélaginu Hornafirði er skilyrði fyrir ráðningu Umsóknarfrestur er til og með 17. desember. n.k. Ráðning frá 1. febrúar 2017. Með umsókn skal fylgja kynnisbréf auk ferilskrár með yfirlit yfir námsferil og fyrri störf. Umsóknir skulu merktar „Þekkingarsetur Nýheima” og berast á rafrænu formi til formanns stjórnar Nýheima á netfangið: eyjo@fas.is Öllum umsóknum verður svarað. #CenterHotels #BorgarGisting #IHjartaBorgarinnar www.centerhotels.is Við leitum að starfsmanni með reynslu af sambærilegum störfum. Góð íslensku og enskukunnátta er skilyrði og einnig almenn tölvukunnátta. Unnið er í ÓPUSallt bókhaldskerfi og Amadeus bókunarkerfi. Umsóknir óskast sendar á jobs@centerhotels.is merkt "Bókhald" fyrir 7. desember 2016. Viðkomandi þarf að geta hafið störf fljótlega. CenterHotels er fjölskyldurekin hótelkeðja í miðborg Reykjavíkur sem leggur áherslu á góða þjónustu og leitar því að starfsfólki sem hefur ríka þjónustulund og metnað til að standa sig í starfi. CenterHotels óskar eftir að ráða til sín starfsmann í innheimtu og bókhald í 100% starf. Starfið felst einkum í innheimtu, umsjón með útsendum reikningum, afstemmningum og almennri bókhaldsvinnu. INNHEIMTA & BÓKHALD 2 6 -1 1 -2 0 1 6 0 4 :2 9 F B 1 4 4 s _ P 0 8 5 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 7 6 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 6 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 B 7 2 -2 D A 0 1 B 7 2 -2 C 6 4 1 B 7 2 -2 B 2 8 1 B 7 2 -2 9 E C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 1 4 4 s _ 2 5 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.