Fréttablaðið - 26.11.2016, Blaðsíða 144

Fréttablaðið - 26.11.2016, Blaðsíða 144
Dreifing dreifing@postdreifing.is Ef blaðið berst ekki 800 1177 Við segjum fréttir Smáauglýsingasíminn og skiptiborð 512 5000 Vísir Ritstjórn 512 5200 Fax: 512 5301 ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild auglysingar@frettabladid.is Prentun Ísafoldarprentsmiðja mest lesna dagblað landsins. ÞÚ GETUR NÁLGAST FRÍTT EINTAK AF FRÉTTABLAÐINU VÍÐSVEGAR UM LANDIÐ. Óskir þú eftir því að fá blaðið í áskrift, hafðu samband við Póstdreifingu. Óttars Guðmundssonar Bakþankar Eftir orrustuna við Stiklastaði reikaði Þormóður Kolbrúnar-skáld, illa sár, inn í hlöðu þar sem særðir menn lágu. Hrokafullur bóndi hæddist að konungsmönnum og sagði þá kvartsára. Þormóður reiddist og hjó af manninum báðar rasskinnarnar og sagði honum sjálfum að bera sig vel. Bóndinn skrækti þá bæði sárt og hátt. Þor- móður sagði þá að hann „brækti“ eins og geit og veinaði sem meri en aðrir í hlöðunni kvörtuðu ekki þrátt fyrir alvarlega áverka. Þormóður gerði gys að þessum vælukjóa, enda tíðkaðist ekki að bera harm sinn á torg. Nú er öldin önnur. Bóndinn mundi umsvifalaust skrifa um lífsreynslu sína á Facebook og lýsa nákvæm- lega áverkum sínum og þjáningum. Hann mundi birta myndir af sér á sjúkrabeði, liggjandi á maganum með umbúðir á rassinum og vökva í æð. Allir vinir bóndans gætu á næstu vikum fylgst nákvæmlega með veikindum hans, lyfjagjöfum, þvag- látum, hægðum og gangi meðferðar. Nýjar myndir daglega. Væntanlega myndi hann fá nokkur þúsund læk og ómælda samúð og athygli. Afstaða þjóðarinnar til friðhelgi einkalífsins hefur gjörbreyst á síðasta áratug. Athafnir daglegs lífs í gleði og sorg, trúlofanir, afmælis- dagar, veikindi, dauði og fæðingar eru gerðar öllum opinberar. Þessu fylgir algjört markaleysi gagnvart viðkvæmum persónulegum upp- lýsingum og myndum sem er kastað út á internetið gagnrýnislaust. Menn hugsa upphátt fyrir framan tölvuna með ófyrirsjáanlegum afleiðingum. Aldrei hefði Þormóður Kolbrúnar- skáld farið á Facebook enda gekk hann undir dulnefninu Ótryggur Tor- tryggsson í Fóstbræðrasögu. Hann vissi sem var að ekki eru allir viðhlæj- endur vinir svo að hann hefði ekki lagt líf sitt í kjöltu alþjóðar. Kolbrúnar- skáldið á Facebook? Jólablað Hjálparstarfs kirkjunnar fylgir Fréttablaðinu í dag! MARGT SMÁTT... OPIÐ ALLAN SÓLARHRINGINN Í ENGIHJALLA, VESTURBERGI OG ARNARBAKKA Verslun opin 11-21 alla daga - Veitingastaður opinn 9:30-20:30 - www.IKEA.is Það verður jólastemning í hverju horni í IKEA um helgina! Við bjóðum upp á ókeypis myndatöku með jólasveininum, kynningar fyrir sælkera og sýnum réttu handtökin við piparkökuhúsaskreytingar og aðventu kransagerð. Jólaréttirnir á veitingastaðnum eru hver öðrum girnilegri og vöruúrvalið er glæsilegt hvort sem þig vantar gjöf, skraut eða ætlar að endurnýja á heimilinu. Við tökum vel á móti þér! Komdu í ókeypis myndatöku með jólasveininum IKEA jóla- glöggið er engu líkt. Prófaðu! © I nt er I K EA S ys te m s B .V . 20 16 1.295,- Hangikjöt og meðlæti 1.295,- Hamborgarhryggur og meðlæti 1.295,- Hangiskanki og meðlæti 1.295,- Kalkúnn og meðlæti Kristján Ingi Jónsson blómaskreytir sýnir aðventu- kransagerð Sjáðu hvernig við skreytum piparkökuhús 595,- Jólaglögg óáfengt Öll börn fá gefins endurskinsmerki Komdu og smakkaðu gómsætar nýbakaðar smákökur um helgina. Við kynnum nýjar tegundir! Lækkað verð! 395,- Piparkökuhús 495,- Það er jólafjör alla helgina frá 13-17 2 6 -1 1 -2 0 1 6 0 4 :2 9 F B 1 4 4 s _ P 1 4 4 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 1 2 5 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 2 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 B 7 1 -A 8 5 0 1 B 7 1 -A 7 1 4 1 B 7 1 -A 5 D 8 1 B 7 1 -A 4 9 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 1 4 4 s _ 2 5 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.