Fréttablaðið - 26.11.2016, Blaðsíða 61

Fréttablaðið - 26.11.2016, Blaðsíða 61
| AtvinnA | LAUGARDAGUR 26. nóvember 2016 9 Naust Marine ehf var stofnað árið 1993 með það að markmiði að þróa og markaðsetja búnað fyrir sjávar- útveg og annan iðnað. Aðalverkefni fyrirtækisins til þessa er þróun og framleiðsla á sjálfvirku togvindukerfi sem við köllum ATW Catch Control. Hjá okkur starfa 26 starfsmenn, hver og einn með sérfræðiþekkingu á sínu sviði. Sérfræðingar okkar vinna við krefjandi verkefni í samhentum hóp sem leggur áherslu á gott skipulag og stöðugar úrbætur. Gætir þú verið góð viðbót á okkar vinnustað? Hæfniskröfur: Háskólamenntun á sviði ס tæknifræði, verkfræði, iðnfræði eða sambærilegt nám ,Þekking á forritun iðnstýrivéla ס rafstýrðum hraðabreytum og CAD teikniforritum Góð enskukunnátta ס Sjálfstæð vinnubrögð og ס útsjónarsemi við lausn verkefna Viðkomandi þarf að vera tilbúinn að ferðast og starfa erlendis á vegum fyrirtækisins, jafnvel með skömmum fyrirvara. Merkið umsóknina “Sérfræðingur á rafmagnssviði” Sérfræðingur á rafmagnssviði Ferilskrá ásamt kynningarbréfi berist fyrir 9. desember 2015 til Bjarna Þórs. Sendist til Naust Marine, Miðhellu 4, 221 Hafnarfjörður eða á netfangið bjarni@naust.is Öllum umsóknum verður svarað. Vilt þú starfa hjá leiðandi tæknifyrirtæki í sjávarútvegi? S TA R F S S T Ö Ð : K E F L AV Í K U R F L U G V Ö L L U R U M S Ó K N I R : I S AV I A . I S/AT V I N N A U M S Ó K N A R F R E S T U R : 1 1 . D E S E M B E R , 2 0 1 6 V I L T Þ Ú V E R Ð A H L U T I A F G Ó Ð U F E R Ð A L A G I ? S P E N N A N D I O G F J Ö L B R E Y T T F R A M T Í Ð A R S T Ö R F Á K E F L A V Í K U R F L U G V E L L I F A R Þ E G A Þ J Ó N U S T A Við leitum að glaðlyndum, snyrtilegum og þjónustulunduðum einstaklingum til starfa við farþegaþjónustu. Helstu verkefni fela í sér að veita farþegum bestu þjónustu sem möguleiki er á, umsjón og eftirlit á þjónustuborðum og eftirlit með búnaði sem farþegar nota. Um vaktavinnu er að ræða. Hæfniskröfur: • 20 ára aldurstakmark • Framúrskarandi þjónustulund • Góð kunnátta í ensku og íslensku, bæði í rituðu og mæltu máli. Þriðja tungumál er kostur F A R Þ E G A A K S T U R Við leitum að þjónustuliprum og snyrtilegum einstaklingum til að sinna rútuakstri farþega á flughlaði, til og frá flugstæðum að flugstöðinni og umhirða bifreiða. Um vaktavinnu er að ræða. Hæfniskröfur: • Próf á hópferðabifreið er skilyrði • Fullnaðarskírteini fyrir B réttindaflokk í ökuskírteini • Vandvirkni og skipulag nauðsynleg • Góð kunnátta í ensku og íslensku Umsækjendur þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Isavia hlaut gullmerki PwC fyrir launajafnrétti í jafnlaunaúttekt PwC 2015 og 2016. Við erum stolt af þeirri niðurstöðu og er hún í takt við jafnréttisáætlun félagsins sem hefur það að markmiði að nýta hæfni, krafta og kunnáttu starfsmanna til fulls án þess að kynbundin mismunun eigi sér stað. Arnar starfar við flugvernd á Keflavíkurflugvelli. Hann er hluti af góðu ferðalagi. 2 6 -1 1 -2 0 1 6 0 4 :2 9 F B 1 4 4 s _ P 0 8 4 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 7 7 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 6 1 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 6 8 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 B 7 2 -3 C 7 0 1 B 7 2 -3 B 3 4 1 B 7 2 -3 9 F 8 1 B 7 2 -3 8 B C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 4 4 s _ 2 5 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.