Fréttablaðið - 26.11.2016, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 26.11.2016, Blaðsíða 48
Yfirleitt borða ég ekki á kvöldin eftir kvöldmat og fram eftir morgni næsta dag. Það sem ég geri í staðinn er að drekka svona tvo lítra af Pepsi Max á kvöldi. Mögulega er það líka morgun maturinn minn … bara mögulega. Greta Salóme Stefánsdóttir Fólk er kynningarblað sem býður auglýsendum að kynna vörur og þjónustu í formi viðtala og umfjallana. Í blaðinu er einnig hefðbundið ritstjórnarefni. Blaðið fylgir Fréttablaðinu daglega. Útgefandi: 365 miðlar | Ábyrgðarmaður: Svanur Valgeirsson umsjónarmenn efnis: Elín Albertsdóttir, elin@365.is, s. 512 5349 | Lilja Björk Hauksdóttir, liljabjork@365.is, s. 512 5372 | Ragnheiður Tryggvadóttir, heida@365.is, s. 512 5367 Sólveig Gísladóttir, solveig@365.is, s. 512 5351 | Starri Freyr Jónsson, starri@365.is, s. 512 5358 Vera Einarsdóttir, vera@365.is, s. 512 5357 sölumenn: Atli Bergmann, atlib@365.is, s. 512 5457 | Jóhann Waage, johannwaage@365.is, s. 512 5439 | Jón Ívar Vilhelmsson, jonivar@365.is, s. 512 5429 | Ólafur H. Hákonarson, olafurh@365.is, s. 512 5433 lilja björk Hauksdóttir liljabjork@365.is greta salóme hefur í nógu að snúast á aðventunni en hún segir jólavertíðina nú formlega hafna. mynd/stefÁn Jólavertíðin er nú formlega hafin hjá tónlistarkonunni Gretu Sal- óme Stefánsdóttur og hefur hún í nógu að snúast næstu vikurn- ar. Í kvöld syngur hún og spilar á jólatónleikum Heru Bjarkar og á morgun spilar hún á aðventu- kvöldi í Fella- og Hólakirkju. „Svo nota ég lausar stundir til að fara yfir efni næstu jólatónleika þar sem ég syng með Siggu Bein- teins á hennar tónleikum. Þann- ig að það er nóg að gera,“ segir Greta brosandi og bætir við að hún spili á yfir fjörutíu „giggum“ á aðventunni auk þess að fást við útsetningar fyrir Sinfóníuhljóm- sveitina líka. „En ég er að fara í þriggja vikna ævintýraferð til Taílands þann fyrsta janúar þar sem ég fer í æfingabúðir í boot- camp, crossfit og MMA og svo frí, þannig að ég er að taka vel á því í vinnu og ræktinni þang- að til.“ Greta Salóme leyfir lesendum hér að forvitnast um hvernig hún hagar helgunum sínum. Hver er óskamorgunmaturinn um helgar? Ég reyndar borða aldrei morgun mat en ef ég ætti óskamorgunmat þá væru það líklega pönnukökurnar hennar mömmu. Hver er yfirleitt helgarmorgun- maturinn? Ég borða yfirleitt vel eftir hádegi um helgar þar sem ég er nánast aldrei heima hjá mér um helgar og þær yfirleitt vel fullar af alls konar giggum. Þegar ég borða hádegismatinn þá er það oft eftir æfingu og þá finnst mér mjög gott að gera próteinpönnukökur með banana og haframjöli. Þegar þú ferð út að skemmta þér hvað finnst þér skemmti- legast að gera? Mér finnst langskemmtilegast að hitta vini mína í heimahúsi og spila eða elda saman. Svo finnst mér alveg æðislegt að bjóða heim í mat, en þar sem ég er yfirleitt að spila um helgar verður þetta oft að hittingum eftir tónleika þar sem fólk fer út saman. Sefur þú út um helgar? Það er misjafnt. Ég sef stundum út á sunnudögum eftir laugardags- gigg. Uppáhaldshelgarmaturinn? Mér finnst æði að elda lasanja um helgar (en geri það samt nánast aldrei). Helgarnar eru oft meira umsetnar hjá mér en virku dagarnir þannig að mataræðið er oft bara lítið og ómerkilegt um helgar. Hvar er best að borða hann? Ef það er lasanja þá er best að borða það heima hjá mömmu og pabba. Vakir þú fram eftir? Já, ég vaki allt of seint fram eftir en mér finnst best að semja seint á kvöldin þannig að þegar ég er búin að spila á tónleikum eða á einhverju giggi þá finnst mér stundum gott að fara inn í stúdíó og semja seint um kvöld. ef þú ferð út að dansa hvert ferðu þá? Það er misjafnt. Ég geri ekki mikið af því að fara FinnSt beSt að Semja á kVöldin Tónlistarkonan greta salóme er afar upptekin þessa dagana en hún kemur fram á yfir fjörutíu viðburðum á aðventunni. Drauma helgin hennar er þar sem hún nær að gera allt sem hún ætlaði sér að gera, en það gerist aldrei. niður í bæ að dansa lengur heldur hitti ég vini mína meira í heimahúsum en annars er það B5 ef það er farið niður í bæ. Hvernig er draumahelgin? Draumahelgin er þar sem ég næ að gera allt sem ég ætla að gera yfir eina helgi. Það væri draumur, en ég næ því aldrei. ef þú ert næturhrafn, færðu þér eitthvað í gogginn á kvöldin? Það er misjafnt. Yfirleitt borða ég ekki á kvöldin eftir kvöldmat og fram eftir morgni næsta dag. Það sem ég geri í staðinn er að drekka svona tvo lítra af Pepsi Max á kvöldi. Mögulega er það líka morgun maturinn minn … bara mögulega. ertu með nammidag? Hvaða nammi færðu þér? Ég er ekki beint með nammidag. Ég geng í gegnum tímabil þar sem ég er á mjög hreinu mataræði og svo ekki. Ég elska súkkulaði og myndi lifa ótrúlega góðu lífi ef ég ætti alltaf nóg af Draumi og Pepsi Max. Ef ég er ströng á mataræðinu þá geri ég stundum lágkolvetnaköku sem er mjög góð. Hvar er best að eyða laugardag- seftirmiðdegi? Hvar sem fólkið mitt er. Mér finnst samt best að fara á Laugarvatn í bústaðinn okkar. með hverjum er best að hanga um helgar? Kærastanum og fjöl- skyldunni. Það er ekkert betra en að eiga helgi öll saman og gera eitthvað. Hvað verður í sunnudags- kaffinu? Próteinpönnukökur og mandarínur. Já, mataræðið mitt er svona spennandi þessa dagana. &SpUrtSVarað 1 ÁRS ÁBYRGÐ* Bílasala Reykjavíkur Bíldshöfða 10, 110 Reykjavík Sími 587 8888 Bílasala Íslands Skógarhlíð 10, 105 Reykjavík Sími 510 4900 Toyota Selfossi Fossnesi 14, 800 Selfoss Sími 480 8000 Nú er allt á hvolfi hjá okkur! Fáðu nýlegan bíl á fáránlega góðu verði! Fjölbreytt úrval af bílum í boði Nánari upplýsingar hjá eftirtöldum aðilum: Allt að 100% ármögnun Allt að 1.500.000 kr. greiðsluseðlalán og dreifing til 36 mánaða. Kynntu þér kostina á Pei.is! Avis bílar til sölu! TAX FREE af öllum bílum! * *Tax free afsláttur og 1 árs ábyrgð gildir eingöngu um Avis bíla 2 6 . n ó v e m b e r 2 0 1 6 L A U G A r D A G U r2 F ó L k ∙ k y n n i n G A r b L A ð ∙ X X X X X X X XF ó L k ∙ k y n i n G A r b L A ð ∙ h e L G i n 2 6 -1 1 -2 0 1 6 0 4 :2 9 F B 1 4 4 s _ P 0 9 7 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 9 6 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 4 9 K _ N Y 1 .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 B 7 2 -4 B 4 0 1 B 7 2 -4 A 0 4 1 B 7 2 -4 8 C 8 1 B 7 2 -4 7 8 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 B F B 1 4 4 s _ 2 5 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.