Fréttablaðið - 26.11.2016, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 26.11.2016, Blaðsíða 28
Viðhorfin eru ennþá karllæg, þó það starfi bæði konur og karlar á þessum VettVangi. þú átt að sýna af þér karlmennsku, Vera harður og ekki að sýna af þér neinar tilfinningar. slík hegðun er hættuleg. Álag á viðbragðsaðila í neyðarþjónustu eykst með ári hverju á Íslandi. Álagið er margslungið, það stafar ekki eingöngu af fjölda útkalla heldur eðli þeirra að sögn Stefáns Péturssonar, nýs formanns Landssambands slökkvi- liðs- og sjúkraflutningamanna. „Í fyrra fóru sjúkraflutningamenn á Suðurlandi í 3.800 sjúkraflutninga og það stefnir í 4.200 flutninga á þessu ári, það er mjög mikil aukning og helst í hendur við aukinn fjölda ferðamanna. Því miður þá kemur ekki fjármagn á móti. Staðan er mjög döpur, það er mikið álag bæði í sjúkraflutningum og í slökkviliðs- störfum. Það vantar fólk til starfa og það þarf að hlúa betur að því fólki sem er við störf vegna álagsins,“ segir Stefán. Dauðans alvara Stefán hefur starfað á þessum vett- vangi í tólf ár. Hann hefur starfað við sjúkraflutninga í 10 og þar áður var hann hjá Landhelgisgæslunni sem stýrimaður og sjúkraflutn- ingamaður. Hann tók við starfi for- manns Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna í apríl á þessu ári og ákvað strax að hlúa að mannskapnum. „Mannauðurinn skiptir mestu máli og andlegi þátturinn hefur verið mjög vanræktur fram að þessu. Álagið hefur valdið miklum skaða, ég hef horft upp á félaga mína brenna út í starfi og hætta vegna tilfinningalegs álags. Við höfum líka misst fólk. Því miður. Fólk sér enga leið út. Hjónabönd hafa líka splundrast og fjölskyldur leyst upp. Það er lífsnauðsynlegt að takast á við þetta,“ segir Stefán og minnir á dauðans alvöru að baki. Átak um sálræna aðstoð Í byrjun nóvembermánaðar var haldin ráðstefna um sálræna aðstoð við viðbragðsaðila í neyðarþjón- ustu. „Nú gerum við átak. Það hófst með veglegri ráðstefnu. Við feng- um til landsins mjög þekkta ein- staklinga sem starfa í þessum geira. Á ráðstefnunni ræddi til að mynda dr. Steven Hobfoll um áföll og þrautseigju. Hver áhrif stórra áfalla eru á samfélagið. Hann er frum- kvöðull í þessum efnum og hefur starfað mikið fyrir Rauða krossinn og Rauða hálfmánann á alþjóðavett- vangi. Dr. Sigríður Björk Þormar hjá Sálfræðingunum Lynghálsi fór einn- ig yfir það sem við vitum um þörf- ina fyrir aðstoð á Íslandi svo dæmi séu nefnd,“ segir Stefán, en enn fleiri einstaklingar héldu erindi og þá voru haldnar vinnustofur fyrir þátt- takendur. Að ráðstefnunni komu Ríkislögreglustjóri, Landhelgis- gæsla Íslands, Neyðarlínan, Rauði krossinn, Háskólinn í Reykjavík, Landsbjörg, Sálfræðingar Lynghálsi og Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna. Ekki bíta á jaxlinn Allir viðbragðsaðilar í neyðarþjónustu upplifa erfið útköll og þeim fylgja stundum áskoranir sem geta dregið dilk á eftir sér. stefán Pétursson, nýr formaður Landssambands slökkviliðs- manna, segir mikilvægt að opna umræðuna. Hætta að bíta á jaxlinn. Það sé lífsnauðsynlegt. „Hættum að bíta á jaxlinn. Það er ekki styrkleikamerki. Það er styrkur að glíma við og taka ábyrgð á eigin líðan. Opnum þetta, ræðum þessi mál. Ef við erum ekki með hausinn í lagi þá gerum við ekki gagn.“ Fréttablaðið/StEFÁn KarlSSOn ↣ 2 6 . n ó v e m b e r 2 0 1 6 L A U G A r D A G U r28 h e L G i n ∙ F r É T T A b L A ð i ð Kristjana Björg Guðbrandsdóttir kristjana@frettabladid.is 2 6 -1 1 -2 0 1 6 0 4 :2 9 F B 1 4 4 s _ P 1 1 7 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 1 1 2 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 3 3 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 B 7 1 -F 2 6 0 1 B 7 1 -F 1 2 4 1 B 7 1 -E F E 8 1 B 7 1 -E E A C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 1 4 4 s _ 2 5 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.