Fréttablaðið - 26.11.2016, Blaðsíða 70

Fréttablaðið - 26.11.2016, Blaðsíða 70
Óskað er eftir að að ráða skrifstofustjóra í 50% starf hjá Norðurskautsvísindanefndinni (IASC) sem hýst er á skrifstofu Rannís í Háskólanum á Akureyri. Næsti yfirmaður er framkvæmdastjóri IASC. Starfið felur í sér umsjón með skrifstofu og fjármálum IASC ásamt öðrum verkefnum í umboði framkvæmdastjóra, s.s. samskipti IASC við samstarfsaðila hér á landi. Ráðningin er tímabundin til fimm ára og er lok starfstíma miðað við 31. desember 2021. Á hluta starfstímans er möguleiki á því að auka starfshlutfallið upp í fullt starf. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Menntunar- og hæfniskröfur: ● Háskólapróf sem nýtist í starfi ● Reynsla af stjórnun verkefna, ásamt reynslu af fjármálastjórnun og traust bókhaldskunnátta ● Framúrskarandi samskiptahæfni og skipulagshæfileikar ● Reynsla í alþjóðlegu samstarfi ● Mjög góð tölvufærni (Office forrit eða sambærileg) ● Fyrirtaks kunnátta í ensku, bæði tal- og ritmáli ● Metnaður til að ná árangri í starfi með því að sýna sjálfstæð og vönduð vinnubrögð, frumkvæði og veita góða þjónustu ● Haldgóður skilningur á málefnum sem tengjast norðurslóðum er kostur Umsóknarfrestur er til og með mánudagsins 12. desember 2016 Senda skal umsókn á ensku um starfið til rannis@rannis.is Með umsóknarbréfi skal m.a. fylgja ítarleg ferilsskrá, afrit af prófskírteini og upplýsingar um þrjá mögulega meðmælendur. Nánari upplýsingar um starfið er að finna á rannis.is/starfsemi/laus-storf/ Frekari upplýsingar veitir Þorsteinn Gunnarsson, thorsteinn.gunnarsson@rannis.is. Alþjóðlega norðurskautsvísindanefndin (IASC) sameinar opinberar stofnanir og samtök á sviði norðurslóðavísinda frá 23 ríkjum og er mikilvægur alþjóðlegur samstarfsvettvangur fyrir rannsóknir og vöktun á norðurslóðum. Rannís hýsir skrifstofu IASC í fimm ár frá og með 1. janúar 2017 að Borgum Akureyri, þar sem nokkrar aðrar miðstöðvar fyrir norðurslóðastarfsemi er að finna. Skrifstofustjóri H N O T S K Ó G U R g ra fí sk h ön nu n Dýrahirðir Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn í Laugardal leitar eftir dýrahirði í fullt starf. Helstu verkefni og ábyrgð: Ber ábyrgð á velferð dýra innan garðsins og framfylgir lögum og reglum er varða starfsemina. Annast fóðrun, hirðingu og fylgist með heilsufari dýra. Hefur eftirlit með aðbúnaði dýra og heldur aðstöðu þeirra hreinni og þrifalegri. Sinnir daglegri dagskrá tengdri dýrunum og talar til gesta. Tekur á móti nemum, sjálfboðaliðum o.fl. og verkstýrir þeim sem koma til að vinna við dýrin. Sér til þess að aðstaða gesta sé þrifaleg og tryggir öryggi þeirra í umgengni við dýr garðsins. Tekur þátt í hugmyndavinnu og stefnumótun garðsins ásamt öðru starfsfólki. Hæfniskröfur: Búfræðingur eða með sambærilega menntun sem nýtist í starfi. Reynsla af vinnu með dýrum. Hæfni í mannlegum samskiptum. Öguð og skipulögð vinnubrögð. Líkamleg færni er nauðsynleg. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkur- borgar og Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar. Áhugasömum er bent á að sækja um á heimasíðu Reykjavíkurborgar reykjavik.is/laus-storf, en umsóknafrestur er til og með 8. desember 2016. Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigrún Thorlacius í síma 4115922 eða í netfanginu sigrun.thorlacius@ reykjavik.is GER Innflutningur óskar eftir að ráða starfsmann í 100% stöðu við bakvinnslu í birgðahaldi. Í starfinu felst umsjón með bókun reikninga innan félagsins og eftirlit með birgðageymslum. Helstu störf: - Eftirlit með birgðageymslum - Bókun sölu- og innkaupakreditreikninga milli félaga innan samsteypunnar - Færsla vara á milli birgðageymsla Hæfniskröfur: - Góð almenn tölvukunnátta - Þekking á Navision - Menntun og reynsla sem nýtist í starfi nu - Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð - Frumkvæði og metnaður í starfi Hægt er að hefja störf strax. Umsóknir ásamt upplýsingum um umsækjanda sendist á netfangið vinna@ger.is Starfsferilskrá og meðmæli eru æskileg. Umsóknarfrestur er til og með 10. desember og skal skila umsóknum á hronn@hrafnista.is Umsóknum skal fylgja náms- og starfsferilskrá ásamt afritum af prófskírteinum. • Íslenskt hjúkrunarleyfi • BS próf í hjúkrun, viðbótanám er kostur • Starfsreynsla í hjúkrun og stjórnun HRAFNISTA REYKJANESBÆ HRAFNISTA Reykjavík I Kópavogur I Reykjanesbær Viltu vinna með okkur? Hjúkrunarstjórnandi Hrafnistu Reykjanesbæ Leitum að metnaðarfullum hjúkrunarstjórnanda með brennandi áhuga á öldrunarhjúkrun og stjórnun. Starfs- og ábyrgðarsvið deildarstjóra er að hafa faglega, stjórnunarlega og rekstrarlega ábyrgð á daglegum rekstri á deildinni. Um er að ræða 100% starf. Menntunar- og hæfniskröfur: • Góð þekking og reynsla af Rai mælitækinu kostur • Frumkvæði og metnaður í starfi • Jákvæðni og framúrskarandi samskiptahæfileikar Á Hrafnistu Reykjanesbæ er unnið eftir hugmyndafræði sem byggir á sjálfræði, sjálfstæði og styrkleikum íbúa heimilisins. Nánari upplýsingar veitir Þuríður Elísdóttir hjúkrunardeildarstjóri í síma 664 9587 og Hrönn Ljótsdóttir forstöðumaður Hrafnistu í Reykjanesbæ í síma 664 9550. Jó n Ö . A rn ar ss on 2 6 -1 1 -2 0 1 6 0 4 :2 9 F B 1 4 4 s _ P 0 8 6 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 7 5 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 7 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 B 7 2 -2 8 B 0 1 B 7 2 -2 7 7 4 1 B 7 2 -2 6 3 8 1 B 7 2 -2 4 F C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 1 4 4 s _ 2 5 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.