Fréttablaðið - 26.11.2016, Blaðsíða 41

Fréttablaðið - 26.11.2016, Blaðsíða 41
laugardagur 17. desember opið kl. 13:00 – 16:00 sunnudagur 18. desember lokað mánudagur 19. desember opið kl. 08:00 – 17:00 þriðjudagur 20. desember opið kl. 08:00 – 17:00 miðvikudagur 21. desember opið kl. 08:00 – 17:00 fimmtudagur 22. desember opið kl. 08:00 – 17:00 Þorláksmessa 23. desember opið kl. 08:00 – 18:00 aðfangadagur 24. desember opið kl. 10:00 – 12:00 jóladagur 25. desember lokað annar í jólum 26. desember lokað þriðjudagur 27. desember opið kl. 10:00 – 16:00 miðvikudagur 28. desember opið kl. 08:00 – 16:00 fimmtudagur 29. desember opið kl. 08:00 – 16:00 föstudagur 30. desember opið kl. 08:00 – 16:00 gamlársdagur 31. desember lokað nýársdagur 1. janúar lokað mánudagur 2. janúar lokað þriðjudagur 3. janúar opið kl. 08:00 – 16:00 Aðalfundur Hjálparstarfs kirkjunnar var haldinn í Grensáskirkju laugardaginn 24. september 2016. Starfs­ skýrslu stofnunarinnar er að finna á vefsíðunni www.help.is undir liðnum um okkur – Ársskýrslur. Í stjórn Hjálparstarfsins starfsárið 2016–2017 eru: Ingibjörg Pálmadóttir formaður, Lóa Skarphéðinsdóttir og Páll Kr. Pálsson. Varamenn: Gunnar Sigurðsson og Hörður Jóhannesson. Framkvæmdastjóri: Bjarni Gíslason Margt smátt, 4 tbl. 28. árg. 2016 Ábyrgðarmaður: Kristín Ólafsdóttir Prentvinnsla: Umbrot: PIPAR\TBWA Prentun: Ísafoldarprentsmiðja Afgreiðslutími á skrifstofu Hjálparstarfs kirkjunnar, Háaleitisbraut 66, 103 Reykjavík, um jól og áramót 2016 SUMARIÐ ER KOMIÐ Engjateigi 5 // 581 2141 // hjahrafnhildi.is Dæmi um 5 x100 auglýsingu Mynd (ferningur) Mynd (ferningur) lógó miðjusett Fyrirsögn í lit miðjusett Letur: CooperHewitt Light, hástafir stærð leturs ræðst af þessu svæði (fyllit út til hliðanna) HAPPDRÆTTI – búum öldruðum áhyggjulaust ævikvöld Hjálparstarf kirkjunnar • Er óháð og sjálfstæð hjálparstofnun sem hefur starfað síðan 1969 • Starfið felst í neyðaraðstoð við fólk sem býr við fátækt og að stuðla að valdeflingu þess • Faglegt mat á þörf liggur til grundvallar verkefnum innanlands og utan • Öll aðstoð er veitt án tillits til trúar, þjóðernis, litarháttar, kynferðis eða skoðana þeirra sem á henni þurfa að halda Á Íslandi starfar Hjálparstarf kirkjunnar með prest­ um, félagsþjónustu sveitarfélaga, Hjálpræðis hernum, Rauða krossinum, mæðrastyrksnefndum, kvenfélög­ um, heilbrigðisstofnunum og verkefna nefndum ráðu­ neyta. Félagsráðgjafar Hjálparstarfsins laga aðstoð sem veitt er að þörfum einstaklinganna sem til stofn­ unarinnar leita og leggja áherslu á að haga starfinu þannig að það sé hjálp til sjálfshjálpar og leiði til raunverulegra breytinga í lífi fólks. Í þróunarsamvinnu erlendis vinnur Hjálparstarfið með grasrótarsamtökum og Hjálparstarfi Lútherska heimssambandsins, LWFDWS, en fleiri en 2,7 milljónir jarðarbúa hafa notið aðstoðar samtakanna á árinu. Yfir 8.000 starfsmenn vinna með heimamönnum á hverjum stað sem þekkja vandann af eigin raun og menninguna, venjur og tungumál. LWFDWS er fimmti stærsti samstarfsaðili Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna, UNHCR, í heiminum. Mannúðaraðstoð erlendis veitir Hjálparstarf kirkj­ unnar í samstarfi við Alþjóðahjálparstarf kirkna ACT Alliance í kjölfar náttúruhamfara og vegna vopnaðra átaka. Aðstoðin er veitt án skilyrða og aðgreiningar og fer fram eftir alþjóðlegum stöðlum um neyðarað­ stoð og ströngum siðareglum. Í ACT Alliance bindast 146 kirkjutengdar hjálparstofnanir böndum og starfa fleiri en 25.000 sjálfboðaliðar og starfsfólk á þeirra vegum í 140 löndum að því að bæta líf fólks sem býr við fátækt og óréttlæti. 2 – Margt smátt ... Fólk sem lent hefur í lífsháska segir gjarnan frá því að það hafi eftir þá reynslu metið upp á nýtt hvað það er sem skiptir máli í lífinu. Sama segja margir sem hafa ferðast til fjarlægra landa og mætt aðstæðum sem þá óraði ekki fyrir að gætu verið raunveruleiki, mætt fólki sem býr við erfið kjör og heldur vart lífi en sýnir samt styrk og gleði þrátt fyrir allt. Þá vaknar oft löngun og vilji til að leggja sitt af mörkum til að bæta hag þeirra sem líða skort. Ég vildi óska þess að ég gæti boðið öllum að koma í heimsókn á verkefnasvæði Hjálparstarfs kirkjunnar í Eþíópíu. Ekki bara til að sjá erfiðar aðstæður fólks og skilja betur stöðu þess heldur miklu fremur til að sjá möguleikana sem eru fyrir hendi til að bæta aðstæð­ ur, sjá þann góða árangur sem náðst hefur. Skynja og skilja þann styrk og getu sem Sómalífólkið í Jijiga­hér­ aði býr yfir. Þann kraft og vilja sem það hefur til að vinna að eigin farsæld. Hjálparstarf kirkjunnar gerir ekkert fyrir fólk, en það gerir mjög margt með fólki. Öldungar þorpsins þar sem grafa á brunn eru með í ráðum frá upphafi, sam­ félagið sjálft ber ábyrgð á framkvæmdum í samráði við starfsfólk verkefnisins. Þar sem vantar upp á, t.d. þegar vantar verkfæri til að grafa, steypu til að styrkja brunninn og pumpu til að pumpa vatninu upp, þá fæst það fyrir það fjármagn sem verkefnið hefur yfir að ráða. En brunnurinn er alltaf eign samfélags­ ins og á ábyrgð samfélagsins. Ekki gjöf frá neinum heldur grafinn og gerður af fólkinu sjálfu með stuðn­ ingi frá Íslandi. Vatn er von Ég vildi að ég gæti tekið þig með til að hitta stúlkurnar sem áður notuðu morgnana til að sækja vatn og komust því ekki í skóla en eftir að brunnurinn kom er svo stutt að fara að þær geta hafið skólagöngu. Þá skilur maður betur hvað skiptir máli í lífinu. Vatn er sannarlega von fyrir þessar stúlkur og allt samfélag­ ið. Vertu með í að veita von, taktu þátt í jólasöfnun Hjálparstarfsins. Í þessu blaði getur þú lesið um fjöl­ breytt starf Hjálparstarfsins á Íslandi og erlendis. Lestu og láttu það hafa áhrif á þig, sjáðu hvað skiptir máli í lífinu. Bjarni Gíslason, framkvæmdastjóri Hjálparstarfs kirkjunnar Hvað skiptir máli í lífinu? Hjálparstarf kirkjunnar þakkar einstaklingum, félögum, fyrirtækjum og stofnunum fyrir frábæran stuðning við starfið og óskar landsmönnum öllum gleði og friðar á aðventu og yfir hátíðirnar! GUESTHOUSE Bjarni Gíslason og Ahmed Nur Abib starfsmaður verkefnis Hjálparstarfs kirkjunnar í Jijiga í Sómalífylki í Eþíópíu ræða við öldung þar um aðstæður og þarfir fólksins í héraðinu. Margt smátt ... – 3 2 6 -1 1 -2 0 1 6 0 4 :2 9 F B 1 4 4 s _ P 1 0 4 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 8 9 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 B 7 2 -0 B 1 0 1 B 7 2 -0 9 D 4 1 B 7 2 -0 8 9 8 1 B 7 2 -0 7 5 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 1 4 4 s _ 2 5 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.