Fréttablaðið - 26.11.2016, Blaðsíða 71

Fréttablaðið - 26.11.2016, Blaðsíða 71
| AtvinnA | LAUGARDAGUR 26. nóvember 2016 19 Löggiltur fasteignasali óskast til starfa. Óskum eftir löggiltum fasteignasala til starfa í skjalagerð, þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir skulu sendar á freyja@hraunhamar.is Reykjadalur, sumar- og helgar- dvöl fatlaðra barna og ungmenna. Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra auglýsir eftir einstaklingi til að stýra sumar- og helgarstarfi félagsins í Reykjadal frá byrjun árs 2017 til loka ágúst 2017. Um tímabundna ráðningu er að ræða vegna fæðingarorlofs. Í starfinu felst meðal annars: Að hafa umsjón með helgarstarfi félagsins í Reykjadal en boðið er upp á 6 helgar frá byrjun febrúar til loka mars. Að hafa umsjón með sumarstarfi félagsins sumarið 2017. Í því felst meðal annars, ráðningu starfsfólks, skipulag vakta, röðun í hópa, launaskýrslugerð starfsmanna, undirbúa staðinn fyrir sumarið o.fl. Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra rekur sumarbúðir í Reykjadal. Árlega koma þangað um 300 börn og ungmenni. Sumarbúðirnar hafa það að leiðarljósi að gefa þeim börnum og ungmennum sem þurfa sérstaka þjónustu vegna fötlunar tækifæri til að komast í sumarbúðir líkt og ófatlaðir jafnaldrar þeirra. Starfsemin hefst í lok maí og lýkur um miðjan ágúst en starfsmenn eru um 50 talsins og vinna á tvískiptum vöktum. Um krefjandi og skemmtilegt starf er að ræða þar sem mikil áhersla er lögð á öryggi gesta og að þeir njóti dvalarinnar með fjölbreyttu og skemmtilegu starfi. Reynsla og þekking á starfi með börnum og ungmennum skiptir miklu máli. Nánari upplýsingar um fyrirkomu gefur framkvæmdastjóri í síma 535-0900. Umsóknarfrestur er til 5. desember. kopavogur.is Kópavogsbær Laus störf hjá Kópavogsbæ Leikskólar · Deildarstjóri í leikskólann Núp · Leikskólakennari í leikskólann Núp · Starfsmaður í ræstingu í leikskólann Rjúpnahæð Grunnskólar · Stuðningsfulltrúi í Hörðuvallaskóla · Sérfræðingur í upplýsingaver Salaskóla · Skólaliðar í Salaskóla Velferðasvið · Starfsmaður á hæfingarstöð fyrir fatlaða Eingöngu er hægt að sækja um störfin rafrænt á heimasíðu Kópavogsbæjar, www.kopavogur.is, þar sem jafnframt má finna fleiri störf og nánari upplýsingar. www.vedur.is 522 6000 Sérfræðingur á sviði vatna- og straumfræði Umsóknarfrestur er til og með 15. desember nk. Umsækjendur eru vinsamlega beðnir um að sækja um starfið www.starfatorg.is Gildi Veðurstofunnar eru þekking, áreiðan­ leiki, framsækni og samvinna. Ráðningar hjá stofnuninni munu taka mið af þessum gildum. Veðurstofa Íslands er opinber stofnun sem heyrir undir umhverfis- og auðlinda- ráðuneytið. Hjá stofnuninni starfa um 135 manns með fjölbreytta menntun og starfs- reynslu sem spannar mörg fræðasvið. Auk þess starfa um 120 manns við athugana- og eftirlitsstörf víðsvegar um landið. Hlut verk stofn un ar innar er öflun, varðveisla og úrvinnsla gagna, sem og miðlun upp lýs- inga á helstu eðlisþáttum jarðarinnar, þ.e. lofti, vatni, jörð, snjó, jöklum og hafi. Starfsemin fer fram á fjórum sviðum: Eftirlits- og spásviði, Fjármála- og rekstr ar sviði, Athugana- og tæknisviði og Úrvinnslu- og rannsóknasviði. Nánari upplýsingar um stofnunina má finna á heimasíðu hennar www.vedur.is Veðurstofa Íslands auglýsir eftir sérfræðingi í vatna- og straumfræði í fullt starf á Úrvinnslu­ og rannsóknarsviði. Í boði er spennandi, krefj andi og fjölbreytt framtíðarstarf. Á Úrvinnslu­ og rannsóknasviði Veðurstofu Íslands starfa rúmlega 40 manns m.a. við ýmis spennandi þróunar- og rann sókn ar- verk efni er tengjast veður- og loftslags rann- sóknum, jökla- og vatnafræði, haffræði, jarð- skorpu hreyfingum, eldgosum og ofan flóðum. Veðurstofa Íslands annast kerfis bundnar vatna mælingar í ám, stöðuvötnum og grunn- vatni, þ.m.t. mælingar á rennsli, vatns hæð, vatnshita, aurburði og öðrum eðlis- og efna- fræðilegum eiginleikum vatns. Á sviðinu er unnið að marg víslegum verkefnum er varða vatna fræði- og straumfræðilega líkangerð auk þess sem unnið er að þróun flóðagreininga og flóða spáa. Unnið er að samþættingu ofan - greindra líkana við veður-, jökla- og haflíkön eftir því sem við á. Sömuleiðis eru stund- aðar rannsóknir á grunnvatni og unnið að kortlagningu vatnsauðlindarinnar.   Helstu verkefni Sérfræðivinna við vatnafræði- og straum- fræði lega líkangerð, bæði hvað varðar aðferð a fræði, úrvinnslu og tengingu líkana við aðrar afurðir. Vinna við tíma raðaúr vinnslu, úrvinnslu vatnafræðigagna og skýrslugerð. Verk efnis stjórn tilgreindra verkefna eftir atvikum. Aðkoma að mótun stefnu í vatna- fars rannsóknum og -mælingum. Menntunar- og hæfniskröfur Háskólapróf og framhaldsmenntun á sviði raunvísinda og/eða verkfræði Farsæl reynsla í vatna- og/eða straum- fræði rannsóknum er kostur Hæfni í mannlegum samskiptum Hæfni til að vinna sjálfstætt sem og í teymisvinnu Færni og geta til að miðla niðurstöðum innan teymis og út á við Skipulögð og fagleg vinnubrögð í starfi Frumkvæði og faglegur metnaður Góð tölvukunnátta, þ.á m. forritunar- kunnátta Góð tungumálafærni í íslensku og/eða ensku nauðsynleg Góð kunnátta í landupplýsingakerfum (LUK) er kostur Farsæl reynsla í verkefnastjórnun er kostur Um er að ræða fullt starf og taka laun mið af kjarasamningum ríkisins og viðeigandi stéttarfélags. Nánari upplýsingar um starfið veita Jórunn Harðardóttir, framkvæmdastjóri (jorunn@vedur.is) og Borgar Ævar Axelsson, mann auðs stjóri (borgar@vedur.is), í síma 522 6000. LEKTOR Í JARÐEFNAFRÆÐI Leitað er eftir umsækjanda með þekkingu og reynslu til að efla rannsóknir og kennslu í jarðefnafræði. Starfið er tengt meistaranámi á sviði endurnýjanlegrar orku og deildin nýtur stuðnings Landsvirkjunar við að koma starfinu á fót. Kennsla og rannsóknir á sviði jarðvísinda fara fram við Jarðvísindadeild og Jarðvísindastofnun Háskólans. Umsóknarfrestur er til og með 16. janúar 2017, en gert er ráð fyrir að umsækjendur geti hafið störf haustið 2017. Nánari upplýsingar veita forseti Jarðvísindadeildar, Magnús Tumi Guðmundsson, mtg@hi.is, sími 525 5867 og Sigurður Reynir Gíslason, vísindamaður við Jarðvísindastofnun, formaður faghóps í jarðefnafræði, sigrg@hi.is, sími 525 4497. Sjá nánar um starfið www.hi.is/laus_storf MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR • Doktorspróf í jarðefnafræði eða skyldum greinum • Reynsla af rannsóknum á viðkomandi sérsviði • Góð samstarfshæfni og lipurð í mannlegum samskiptum. Jarðvísindadeild er ein sex deilda Verkfræði- og náttúruvísindasviðs. Við deildina stunda rúmlega 200 nemendur nám í jarðfræði, jarðeðlisfræði og jarðefnafræði, þar af eru framhaldsnemar um 70, bæði meistara- og doktorsnemar. Af 50 starfsmönnum eru um 30 akademískir, bæði kennarar við Jarðvísindadeild og sérfræðingar á Jarðvísindastofnun. Stofnunin veitir ennfremur norrænum styrkþegum, nýdoktorum og framhaldsnemum aðstöðu til náms og rannsókna. Jarðvísindastofnun hefur sterk alþjóðleg tengsl og mörg rannsóknaverkefni eru unnin í víðtæku samstarfi vísindamanna hérlendis og erlendis. Laust er til umsóknar fullt starf lektors í jarðefnafræði við Jarðvísindadeild Háskóla Íslands. 2 6 -1 1 -2 0 1 6 0 4 :2 9 F B 1 4 4 s _ P 0 8 7 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 7 4 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 7 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 B 7 2 -1 9 E 0 1 B 7 2 -1 8 A 4 1 B 7 2 -1 7 6 8 1 B 7 2 -1 6 2 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 1 4 4 s _ 2 5 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.