Fréttablaðið - 26.11.2016, Blaðsíða 69

Fréttablaðið - 26.11.2016, Blaðsíða 69
| AtvinnA | LAUGARDAGUR 26. nóvember 2016 17 Nýsköpunarmiðstöð Íslands auglýsir eftir verkefnastjóra Fab Lab smiðju á Sauðárkróki. Verkefni á sviði frumgerðasmíði, kennslu, þjálfunar, þróunar og ýmiss konar nýsköpunarverkefna í samstar við skóla, fyrirtæki, nemendur og frumkvöðla. Helstu verkefni Umsjón með rekstri, aðstöðu, tækjum og innra star Fab Lab Fræðsla og þjálfun kennara grunnskóla og framhaldsskóla Viðhald búnaðar og lagers, innkaup og endursala Móttaka gesta í Fab Lab, kynningarmál og þróunarstarf Hæfniskröfur Menntun sem nýtist í star Færni í mannlegum samskiptum Sjálfstæð og öguð vinnubrögð, frumkvæði, dugnaður og sköpunargleði Reynsla af verkefnastjórnun/forritun æskileg Gott vald á íslensku og ensku Færni og geta til að taka þátt í alþjóðlegu samstar Frekari upplýsingar veita Frosti Gíslason frosti@nmi.is og Hildur Sif Arnardóttir hildur@nmi.is. Hvatt er til umsókna frá konum jafnt sem körlum. Allar umsóknir þurfa að berast á netfangið hildur@nmi.is Umsóknarfrestur til og með 12. desember 2016 Árleyni 8 - 12, 112 Reykjavík  Sími 522 9000  www.nmi.is Nýsköpunarmiðstöð Íslands hvetur til nýsköpunar og eir framgang nýrra hugmynda í íslensku atvinnulí með virkri þátttöku í rann- sóknum og stuðningi við frumkvöðla og fyrirtæki. Nýsköpunarmiðstöð Íslands heyrir undir atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti. Verkefnastjóri Fab Lab á Sauðárkróki Ábyrgð – Fagmennska – Traust – Þjónusta – Framþróun Heilsugæslan á að vera fyrsti viðkomustaður í heilbrigðis- þjónustunni þar sem ólíkum þörfum notenda er mætt og þeim leiðbeint yfir í önnur kerfi heilbrigðisþjónustunnar eftir því sem þörf er á. Flóknari vandamál, þörf fyrir fjölbreyttari úrræði og skortur á sérhæfðu starfsfólki kallar á nýja nálgun í starfsemi heilsugæslustöðva. Hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins er í gangi breyting á skipulagi og rekstri heilsugæslustöðva sem miðar að því að auka þjónustu við notendur, nýta betur fjármuni og að bæta vinnuumhverfi starfsmanna. Til að gera þjónustuna markvissari verður teymisvinna grunnstef í starfsemi stöðva, ásamt innleiðingu aðferða straumlínustjórnunar. Þverfagleg teymi heilbrigðisstarfsfólks munu auðvelda stöðvum að taka á flóknum vandamálum með fjölbreyttum úrræðum. Í breyttu skipulagi mun starfsfólk fá aukið sjálfstæði til að móta starfsemina og til að útfæra þjónustu sem mætir þörfum íbúa og uppfyllir um leið kröfur um árangur samkvæmt mælingum og mati. Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og Læknafélags Íslands. Allar umsóknir verða sendar til stöðunefndar hjá Landlæknisembættinu. Viðtöl verða höfð við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið á þeim og innsendum gögnum. Umsókn skal fylgja ítarleg náms- og starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar. Leggja skal fram staðfestar upplýsingar um menntun, fyrri störf og reynslu. Gögn sem ekki er hægt að senda rafrænt skulu berast Svövu Þorkelsdóttur, mannauðsstjóra Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, Álfabakka 16, 109 Reykjavík. Jafnframt skal fylla út eyðublaðið „Umsókn um læknisstöðu“ og setja það í viðhengi. Umsóknareyðublaðið má nálgast á vef Embættis landlæknis (www.landlaeknir.is) undir útgefið efni. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins við ráðningu í starfið. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Sækja skal um starfið rafrænt á vef Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins (www.heilsugaeslan.is) undir laus störf eða á Starfatorgi (www.starfatorg.is). Fagstjóri lækninga Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins auglýsir laus til umsóknar störf fagstjóra lækninga við Heilsu- gæsluna Hvammi og Heilsugæsluna Seltjarnarnesi og Vesturbæ. Um er að ræða ábyrgðarmikil og krefjandi störf sem reyna á frumkvæði, skipulagshæfni og samskiptahæfileika. Starfshlutfall er 100% og verður ráðið í störfin til 5 ára frá og með 1. janúar nk. eða eftir nánara samkomulagi. Umsóknarfrestur er til og með 12. desember 2016. Helstu verkefni og ábyrgð Skipulag, verkstjórn og samhæfing innan fagsviðs með svæðisstjóra, í samræmi við stefnu og markmið Heilsugæslu höfuðborgar- svæðisins Er svæðisstjóra innan handar við daglegan rekstur stöðvar og er staðgengill hans Innleiðir nýjungar og vinnur að breytingum á starfsemi til hagsbóta fyrir skjólstæðinga stöðvar Tekur þátt í gerð, innleiðingu og notkun klínískra leiðbeininga Stuðlar að góðri vinnustaðamenningu Tekur þátt í vísinda-, þróunar- og gæðastarfi Hefur umsjón með sérnámslæknum stöðvar, veitir fræðslu til nema, nýliða og starfsmanna fagsviðs í samvinnu við aðra starfsmenn stöðvar Er faglegur yfirmaður á sínu sviði og sinnir klínísku starfi samhliða Hæfnikröfur Sérfræðingur í heimilislækningum Reynsla af starfi í heilsugæslu Þekking, reynsla og hæfni á sviði stjórnunar Nám í stjórnun æskilegt Hæfni í mannlegum samskiptum Leiðtogahæfni og metnaður til að ná árangri í starfi Frumkvæði og geta til að starfa sjálfstætt Reynsla af og áhugi á teymisvinnu Nánari upplýsingar Óskar Reykdalsson, settur framkvæmdastjóri lækninga, oskar.reykdalsson@heilsugaeslan.is sími 585-1300. PÍPARAR ÓSKAST Fyrirtækið Þúsund Fjalir ehf óskar eftir Pípurum til starfa. Starfið er fólgið í almennri kunnáttu á sviði Pípulagna, þar sem verkefni eru afar fjölbreytt og spennandi. Fyrirtækið þjónustar trausta verkkaupa, rótgróin fyrirtæki og stofnanir. Hjá fyrirtækinu starfa auk pípara, smiðir, múrarar og málarar, sem hafa í gegnum störf sín aukið sérhæfni sína á viðeigandi sviðum. Umsækjandi þarf að vera menntaður pípari, áhugasamur um að auka getu sína og færni á sviði endurlagna og viðhalds. Viðkomandi gengur inn í teymi samhentra iðn- aðarmanna sem vinna verkefni sín af áhuga og metnaði. Starfsandi, er einkar góður. Viðskiptavild fyrirtækisins og orðspor, gera starfsumhverfið þægilegt og hvetjandi. Aðstaða fyrirtækisins er mjög góð og verkefnaferli byggir á rúmlega 16 ára reynslu á sviði framkvæmda. Ferilsskrá og meðmæli vel þegin, en hafa skal samband við Björgvin 897 7983 eða retturmadur@gmail.com Síðumúla 5 • 108 Reykjavík • 511 1225 • intellecta.is RÁÐNINGAR RÁÐGJÖF RANNSÓKNIR 2 6 -1 1 -2 0 1 6 0 4 :2 9 F B 1 4 4 s _ P 0 8 5 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 7 6 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 6 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 B 7 2 -2 D A 0 1 B 7 2 -2 C 6 4 1 B 7 2 -2 B 2 8 1 B 7 2 -2 9 E C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 1 4 4 s _ 2 5 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.