Fréttablaðið - 26.11.2016, Blaðsíða 77

Fréttablaðið - 26.11.2016, Blaðsíða 77
| AtvinnA | LAUGARDAGUR 26. nóvember 2016 25 Starfssvið: • Þjónusta viðskiptavini með tæknileg vandamál. • Uppsetning og rekstur á hugbúnaðarlausnum fyrirtækisins. • Rekstur á tölvukerfi og aðstoð við starfsfólk. • Önnur tilfallandi verkefni innan tæknisviðs. Menntunar- og hæfniskröfur: • Lágmark 3 ára reynsla af rekstri tölvukerfa. • Þekking á netþjónum, netkerfum og gagnagrunnum. • Brennandi áhugi á hugbúnaði og tækni. • Tölvunarfræði, kerfisfræði eða önnur menntun sem nýtist í starfi. • Microsoft vottun er kostur. • Góð enskukunnátta. • Þjónustulund og jákvætt hugarfar. • Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð. Hugbúnaðarmaður Optima óskar eftir að ráða öflugan einstakling til að sinna starfi á hugbúnaðarsviði fyrirtækisins. Viðkomandi aðili mun koma inn í sterkan hóp 10 starfsmanna á tæknisviði Optima. Í boði er krefjandi og skemmtilegt starf í síbreytilegu umhverfi þar sem tekist er á við fjölbreytt viðskiptatækifæri, flókin tæki og hugbúnað. Starfið felur í sér námskeið bæði hér á landi sem og erlendis Stofnað 1953 Umsóknarfrestur er til og með 12. desember nk. Umsókn skal fylgja ítarleg ferilskrá og kynningarbréf. Umsjón með starfinu hefur Þorsteinn G.A.Guðnason, netfang: thag@optima.is Starfatorg.is Laus störf hjá ríkinu og upplýsingar um málefni ríkisstarfsmanna Starf Stofnun Staður Nr. á vef Verkefnastjóri Fab Lab Nýsköpunarmiðstöð Íslands Sauðárkrókur 201611/1527 Deildarstjóri í klíník Háskóli Íslands, tannlæknadeild Reykjavík 201611/1526 Sérfræðingur Fjármála- og efnahagsráðuneytið Reykjavík 201611/1525 Sérfræðingur Fjármála- og efnahagsráðuneytið Reykjavík 201611/1524 Skrifstofustjóri Rannís, Norðurskautsvísindanefnd Akureyri 201611/1523 Framhaldsskólakennari, eðlisfræðiKvennaskólinn í Reykjavík Reykjavík 201611/1522 Sérnámsstaða heimilislækningar Heilbrigðisstofnun Vestfjarða Ísafjörður 201611/1521 Starf kennslustjóra Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins Reykjavík 201611/1520 Sérfræðingur á matssviði Menntamálastofnun Reykjavík 201611/1519 Sérfræðingur, bókhald og viðskipti Menntamálastofnun Reykjavík 201611/1518 Sérfræðingur á matssviði Menntamálastofnun Reykjavík 201611/1517 Deildarstjóri Alþingi, upplýsinga-/rannsóknaþjón. Reykjavík 201611/1516 Sérfræðingur, mannauðsmál Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins Reykjavík 201611/1515 Doktorsnemi Háskóli Íslands, lyfjafræðideild Reykjavík 201611/1514 Fagstjórar lækninga Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins Höfuðborgarsv. 201611/1513 Fagstjóri hjúkrunar Heilsugæslan Hamraborg Kópavogur 201611/1512 Almennur læknir Heilsugæslan Mjódd Reykjavík 201611/1511 Lögreglumenn Lögreglustjórinn á Vesturlandi Borgarnes 201611/1510 Sérfræðingur í umbótum Útlendingastofnun Reykjavík 201611/1509 Þjónustufulltrúi Útlendingastofnun Reykjavík 201611/1508 Lektor í jarðefnafræði Háskóli Íslands, jarðvísindadeild Reykjavík 201611/1507 Framhaldsskólakennari, spænska Fjölbrautaskóli Vesturlands Akranes 201611/1506 Hugbúnaðarsérfræðingur Vegagerðin, upplýsingatæknideild Reykjavík 201611/1505 Deildarstjóri sjúkradeildar Heilbrigðisstofnun Austurlands Neskaupsstað 201611/1504 Hjúkrunarfræðingur Heilbrigðisstofnun Norðurlands Akureyri 201611/1503 Sjúkraliði/sjúkraliðanemi Heilbrigðisstofnun Norðurlands Akureyri 201611/1502 Deildarstjóri Landspítali, sýkla- og veirufræðideild Reykjavík 201611/1501 Starfsmaður í matsal Landspítali Reykjavík 201611/1500 Sjúkraliði Landspítali, dag-/göngud. augnlækn. Reykjavík 201611/1499 Deildarlækir Landspítali, Blóðbankinn Reykjavík 201611/1498 Skurðhjúkrunarfræðingur Landspítali, skurðstofur Hringbraut Reykjavík 201611/1497 Flokksstjóri Vegagerðin Ólafsvík 201611/1496 Framhaldsskólakennarar Verkmenntaskóli Austurlands Neskaupsstað 201611/1495 Fulltrúi á skrifstofu Fjölbrautaskóli Vesturlands Akranes 201611/1494 Sérfræðingur Vinnueftirlitið, rannsóknar-/heilbrigðisd.Reykjavík 201611/1493 Lögfræðingur Ferðamálastofa Akureyri 201611/1492 Sérfræðingur Ferðamálastofa Reykjavík 201611/1491 Leikskólinn Hulduberg í Mosfellsbæ auglýsir lausar stöður Hulduberg er sex deilda leikskóli. Þar eru um 140 börn á aldrinum 2-5 ára og eru aldursblöndun á öllum deildum. Áherslur í starfi leikskólans er umhverfismennt og að njóta og nýta náttúruleg gæði. Leikskólinn Hulduberg er staðsettur við Lágafellsskóla og íþróttamiðstöðina Lágafell. Auglýst eru laus eftrfarandi störf: • Staða leikskólakennara í deildarstjórn. Hæfnikröfur: - Leikskólakennaramenntun - Góð hæfni í mannlegum samskiptum - Jákvæðni og metnaður - Lausnamiðuð hugsun og færni til að koma hugmyndum í framkvæmd • Staða matráðs (75% - 100% starf ) Hæfnikröfur: - Þekking á gerð matseðla og samsetningu fæðis fyrir börn frá 18 mánaða aldri til 6 ára samkvæmt viðmiðum Manneldisráðs. - Frumkvæðni og skipulagshæfni við innkaup og vörustjórnun. - Færni sem nýtist í starfi og reynsla af störfum í mötuneyti Laun eru greidd í samræmi við kjarasamning Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélaga. Umsóknarfrestur er til 4. janúar 2014. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og/eða fyrri störf skulu berast á netfangið hulduberg@mos.is. Upplýsingar um leikskólann má finna á heimasíðu skólans www.hulduberg.is. Nánari upplýsingar veitir leikskólastjóri Þuríður Stefáns- dóttir og aðstoðarleikskólastjóri Guðrún Viktorsdóttir síma 5868170 og 8670727. Fólk af báðum kynjum er hvatt til að sækja um störfin. L i skólinn Huldube g í Mo fellsbæ auglýsir lausar stöður Hulduberg er sex deilda leikskóli. Þar eru um 140 börn á aldrinum 2-5 ára og eru aldursblöndun á öllum deildum. Áherslur í starfi leikskólans er umhverfismennt og að njóta og nýta náttúruleg gæði. Leikskólinn Hulduberg er staðsettur við Lágafellsskóla og íþróttamiðstöðina Lágafell. Auglýst eru laus eftrfarandi störf: • Staða leikskólakennara í deildarstjórn. Hæfnikröfur: - Leikskólakennaramenntun - Góð hæfni í mannlegum samskiptum - Jákvæðni og metnaður - Lausnamiðuð hugsun og færni til að koma hugmyndum í framkvæmd • Staða matráðs (75% - 100% starf ) Hæfnikröfur: - Þekking á gerð matseðla og samsetningu fæðis fyrir börn frá 18 mánaða aldri til 6 ára samkvæmt viðmiðum Manneldisráðs. - Frumkvæðni og skipulagshæfni við innkaup og vörustjórnun. - Fær sem nýtist í tarfi og reynsla af störfum í mötuneyti Laun eru g eidd í samræmi við kjarasamning Samband íslenskra sv itarfélaga og viðkomandi stéttarfélaga. Umsókn rfrestu r til 4. janúar 2014. U sóknir ásamt upplýsingum um menntun og/eða fyrri störf skulu berast á netfangið hulduberg@mos.is. Upplýsingar um leikskólann má finna á heimasíðu skólans www.hulduberg.is. Nánari upplýsingar veitir leikskólastjóri Þuríður Stefáns- dóttir og aðstoðarleikskólastjóri Guðrún Viktorsdóttir síma 5868170 og 8670727. Fólk af báðum kynjum er hvatt til að sækja um störfin. Leikskólinn Hulduberg – deildar stjóri og annað starfsfólk Auglýst er eftir leikskólakennara í stöðu deildarstjóra Jafnframt er auglýst eftir almennu starfsfólki með menntun og reynslu Hulduberg er sex deilda leikskóli með um 100 börn. Deildir eru aldursblandaðar en mikið samstarf er milli deilda. Áherslur í starfi leikskólans er umhverfismennt og að njóta og nýta náttúruleg gæði. Leikskólinn Hulduberg er stað­ settur við Lágafellsskóla og íþróttamiðstöðina Lágafelli. Upplýsingar um störfin veita skólastjórnendur, Þuríður Stefánsdóttir í síma 586 8170 Umsóknarfrestur er til 5.desember og skal umsóknum skilað á netf ngið hulduberg@mos.is ásamt upplýsingum um menntun og rey slu. Lei skólinn Hlíð – deildar­ stjóri og annað starfsfólk Auglýst er eftir leikskólakennara í stöðu deildarstjóra Jafnframt er auglýst eftir almennu starfsfólki með menntun og reynslu Hlíð er um 80 barna leikskóli, staðsettur í friðsælu umhverfi með fallega náttúru allt um kring. Hlið er „skóli á grænni grein“ Áherslur í starf leikskólans eru vinátta, jákvæð samskipti o skapandi hugsun Upplýsingar um stö fin veita sk l , Ragnheiður Halldórsdóttir í sím 566 7375 Umsóknarfrestur er til 5.desember og skal umsóknum skilað á netfangið hlid@mos.is ásamt upplýsingum um menntun og reynslu. Kjör eru skv. stéttarfélagi KÍ og stéttarfélagi STAMOS Við hvetjum karla jafnt sem konur til að sækja um störfin. 2 6 -1 1 -2 0 1 6 0 4 :2 9 F B 1 4 4 s _ P 0 8 4 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 7 7 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 6 1 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 6 8 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 B 7 2 -3 C 7 0 1 B 7 2 -3 B 3 4 1 B 7 2 -3 9 F 8 1 B 7 2 -3 8 B C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 4 4 s _ 2 5 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.