Fréttablaðið - 26.11.2016, Blaðsíða 74

Fréttablaðið - 26.11.2016, Blaðsíða 74
| AtvinnA | 26. nóvember 2016 LAUGARDAGUR22 Hæfniskröfur • Fagþekking eða haldgóð reynsla úr blómaverslun nauðsynleg • Sjálfstæð og vönduð vinnubrögð • Metnaður og rík þjónustulund • Góð íslenskukunnátta Ábyrgðarsvið • Sala og þjónusta við viðskiptavini • Umhirða blóma ásamt blómvanda- og skreytingagerð • Vöruframsetningar og útstillingar Umsóknir sendast á netfangið atvinna@husa.is Umsóknarfrestur er til 5. desember BLÓMASKREYTIR ÓSKAST Í BLÓMAVAL GRAFARHOLTI Viljum ráða blómaskreyti í fjölbreytt og skemmtilegt starf í verslun Blómavals í Grafarholti. Metnaður Þjónustulund Sérþekking Um er að ræða fullt starf Um er að ræða fullt starf og þarf viðkomandi að geta hafið störf sem fyrst. Vinnutími er virka daga 10-18 og helgavinna skv. samkomulagi. Apótek Hafnarfjarðar óskar eftir starfsmanni í afgreiðslu. Í boði er bæði fullt starf og hlutastarf. Helstu verkefni: • Afgreiðsla í verslun • Þjónusta og upplýsingagjöf til viðskiptavina • Móttaka og frágangur á vörum • Samskipti við birgja Reynsla úr apóteki er æskileg en ekki nauðsyn. Lágmarksaldur er 18 ár. Áhugasamir geta sent umsókn ásamt ferilskrá á netfangið magnus@apotekhfn.is Umsóknafrestur er til 30.nóvember. Forstöðumaður Kötluseturs - afleysing Kötlusetur ses. auglýsir tímabundna stöðu forstöðumanns setursins á árinu 2017. Kötlusetur ses. er hvoru tveggja í senn Rannsókna- og fræðasetur og Menningarmiðstöð í Vík í Mýrdal. Höfuðáherslan í starfsemi Kötluseturs er á sviði ferðamála, náttúruvísinda og menningarmála. Stór þáttur í starfsemi stofnunarinnar á síðustu árum hefur snúið að uppbyggingu ferðaþjónustunnar í fjölbreyttri náttúru svæðisins. Kötlusetur er tengiliður Mýrdælinga við samstarfsverkefnið Kötlu Jarðvang um verndun og nýtingu jarðminja í þágu sjálfbærrar þróunar og eflingar byggðarinnar. Þá veitir Kötlusetur einnig upplýsingar og ráðgjöf á vegum Uppbyggingarsjóðs Suðurlands. Góð menntun sem nýtist starfi, frumkvæði og metnaður er skilyrði fyrir ráðningu í starfið. Mikill kostur er ef menntun og reynsla umsækjanda tengist ferðaþjónustu, jarðfræði og/eða menningar- starfsemi. Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst á árinu 2017. Umsóknarfrestur er til 15. desember 2016. Fyrirspurnir og umsóknir berist til Ásgeirs Magnússonar stjórnar- formanns í síma 8983340 eða á netfangið sveitarstjori@vik.is. Stjórn Kötluseturs Jafnréttisstofa auglýsir starf rekstrarstjóra Laust er til umsóknar starf rekstrarstjóra hjá Jafn- réttisstofu. Um er að ræða hlutastarf og er starfsstöð á Akureyri. Jafnréttisstofa annast stjórnsýslu á sviði jafnréttismála í samræmi við lög um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla nr. 10/2008 og hefur víðtækt eftirlits-, ráðgjafar- og fræðsluhlutverk. Helstu verkefni: • Bókhald • Skjalavarsla • Símsvörun og upplýsingagjöf • Starfsmannamál sem beinast að launum o.fl. • Ferðareikningar • Móttaka gesta • Birgðahald og kaup á vörum og þjónustu • Önnur almenn skrifstofustörf og tilfallandi verkefni Menntunar- og hæfniskröfur • Stúdentspróf, góð kunnátta í íslensku, ensku og norðurlandamálum • Góð tölvukunnátta • Þekking á Oracle bókhaldskerfinu og skjala- kerfum æskileg • Skipulagshæfni og nákvæmni í vinnubrögðum • Góðir samskipta- og samstarfshæfileikar • Þekking og reynsla af jafnréttismálum er æskileg Umsókn og ferilskrá skal senda á netfangið jafnrétti@jafnretti.is Upplýsingar um stafið veitir Kristín Ástgeirsdóttir Ráðning miðast við byrjun árs 2017 Umsóknarfrestur er til 5. des. 2016 2 6 -1 1 -2 0 1 6 0 4 :2 9 F B 1 4 4 s _ P 0 8 7 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 7 4 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 7 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 B 7 2 -1 9 E 0 1 B 7 2 -1 8 A 4 1 B 7 2 -1 7 6 8 1 B 7 2 -1 6 2 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 1 4 4 s _ 2 5 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.