Fréttablaðið - 26.11.2016, Blaðsíða 55

Fréttablaðið - 26.11.2016, Blaðsíða 55
Fjármála- og efnahagsráðuneytið Sérfræðingur í lausafjár- og skuldastýringu Capacent — leiðir til árangurs Meginhlutverk fjármála- og efnahagsráðuneytis er meðal annars að bæta stjórnunarhætti ríkisins og áætlanagerð, ásamt því að vera virkur aðili á sviði umbóta og hagræðingar í rekstri ríkisins. Ráðuneytið hefur frumkvæði, fagmennsku og árangur að leiðarljósi í starfsemi sinni. Á skrifstofu stjórnunar og umbóta eru 16 störf en í ráðuneytinu öllu eru um 80 starfsmenn. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Félags háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins. Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Upplýsingar og umsókn capacent.is/s/4158 Menntunar- og hæfniskröfur Meistaragráða sem nýtist í starfi , t.d. á sviði viðskiptafræði, hagfræði og fjármálaverkfræði. Þekking á innlendum og erlendum fjármálamörkuðum. Hagnýt reynsla, s.s. á sviði fjárstýringar, lánsfjármála eða áhættustýringar. Reynsla af þróun gagnagrunna er kostur. Kunnátta til að greina og miðla tölulegum upplýsingum með greinargóðum og skýrum hætti. Mjög gott vald á íslensku í ræðu og riti er skilyrði. Mjög góð enskukunnátta er nauðsynleg og vald á einu Norðurlandamáli er kostur. Gagnrýnin og lausnamiðuð hugsun og góð samskiptahæfni. � � � � � � � � � � � � � � � Umsóknarfrestur 12. desember Starfssvið Uppbygging virkrar lausafjárstýringar. Áætlanagerð og eftirfylgni á sviði fjármögnunar og skuldastýringar ríkissjóðs. Ríkisábyrgðir og þróun áhættustýringar. Greining og framsetning fjármálalegra og annarra tölulegra upplýsinga. Vinna með gagnagrunna og þróun þeirra. Alþjóðlegt samstarf. Samstarf við Seðlabanka Íslands, Fjársýslu ríkisins, ráðuneyti og stofnanir. Fjármála- og efnahagsráðuneytið leitar að sérfræðingi í fjárstýringarteymi ráðuneytisins. Starfið felur í sér spennandi verkefni á sviði lausafjárstýringar, fjármögnunar og skuldastýringar. Markmið starfsins er að stuðla að hagkvæmri fjármögnun ríkisins, eftirfylgni með framkvæmd lánamála og hafa yfirsýn yfir horfur á fjármálamarkaði. Sérfræðingurinn þarf að vera lausnamiðaður, hafa góða skipulagshæfni og sýna sjálfstæði og frumkvæði í starfi. Starfið krefst góðrar samskiptahæfni og getu til að ávinna sér traust samstarfsaðila. Í boði er áhugavert starf á krefjandi og skemmtilegum vinnustað. Innleiðing nýrra laga um opinber fjármál stendur yfir, sem fela í sér verulegar breytingar og tækifæri. Fjármála- og efnahagsráðuneytið Gagnavinnsla og viðskiptagreind Capacent — leiðir til árangurs Meginhlutverk fjármála- og efnahagsráðuneytis er meðal annars að bæta stjórnunarhætti ríkisins og áætlanagerð, ásamt því að vera virkur aðili á sviði umbóta og hagræðingar í rekstri ríkisins. Ráðuneytið hefur frumkvæði, fagmennsku og árangur að leiðarljósi í starfsemi sinni. Á rekstrarsviði eru 11 störf en í ráðuneytinu öllu eru um 80 starfsmenn. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Félags háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins. Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um. Æskilegt er að viðkomandi hefji störf sem fyrst. Upplýsingar og umsókn capacent.is/s/4159 Menntunar- og hæfniskröfur Menntun sem nýtist í starfi, til dæmis tölvunarfræði, tölfræði, tæknifræði eða verkfræði. Marktæk reynsla sem nýtist við úrlausn verkefnanna. Framúrskarandi samskiptahæfni og geta til að ávinna sér traust. Þekking og reynsla af úrvinnslu- og fyrirspurnargerð í vensluðum gagnagrunnum. Mjög góð kunnátta í Office hugbúnaði og forritun innan hans. Þekking á vefforritun. Sérfræðingurinn þarf að vera vel að sér í straumum og stefnum í upplýsingatæknimálum og viðskiptalausnum og geta lagt mat á hvaða lausnir henta hverju sinni. Góð íslensku- og enskukunnátta. Gagnrýnin og lausnamiðuð hugsun. � � � � � � � � � � � � � � � Umsóknarfrestur 12. desember Starfssvið Bæta og efla gagnasöfn ráðuneytisins til að tryggja að gögn sem unnið er með séu alltaf rétt og tiltæk. Þátttaka í þarfagreiningu og smíði upplýsinga- og áætlanakerfa vegna stefnumótunar, áætlanagerðar og fjárlagagerðar. Samræma aðferðafræði og vinnubrögð innan ráðuneytisins, auk þess að fræða og aðstoða starfsfólk um rétta notkun gagna og byggja upp þekkingu á þeim. Öflun og aðstoð við greiningu og framsetningu upplýsinga sem tiltækar eru í gagnasöfnum ráðuneytisins og tengdra aðila. Sjálfvirknivæðing og skrásetning ferla og kerfislýsinga. Innleiðing og viðhald kerfa sem styðja við faglega starfsemi ráðuneytisins. Fjármála- og efnahagsráðuneytið auglýsir starf sérfræðings á sviði gagnavinnslu, greiningar og miðlunar. Markmið starfsins er að efla greiningargetu og gagnavinnslu innan ráðuneytisins til að tryggja að ákvarðanir og ráðgjöf sem er veitt sé studd gögnum og greinargóðum upplýsingum. Sérfræðingurinn starfar í upplýsinga- og gagnateymi rekstrarsviðs og mun eiga í miklu samstarfi við allar skrifstofur ráðuneytisins og helstu samstarfsaðila þess. Starfið hentar lausnamiðuðum og drífandi einstakling sem hefur reynslu af sambærilegum verkefnum. Í boði er áhugavert og krefjandi starf á skemmtilegum vinnustað. Innleiðing nýrra laga um opinber fjármál stendur yfir, sem fela í sér verulegar breytingar og tækifæri. 2 6 -1 1 -2 0 1 6 0 4 :2 9 F B 1 4 4 s _ P 1 0 3 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 9 0 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 B 7 2 -1 0 0 0 1 B 7 2 -0 E C 4 1 B 7 2 -0 D 8 8 1 B 7 2 -0 C 4 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 B F B 1 4 4 s _ 2 5 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.